Morgunblaðið - 23.11.2009, Síða 10

Morgunblaðið - 23.11.2009, Síða 10
10 Fréttir MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 23. NÓVEMBER 2009 www.noatun.is PLOKKFISKUR KR./KG959 VERÐ FRÁBÆRT Ódýrt og gott á mánudegi F ÚRFISKBOR ÐI ÚR FISKBORÐI ERSKIR Í FISKI 26% afsláttur 1298 Össur Skarphéðinsson, utanríkis-ráðherra, hefur undanfarna daga dvalist á Spáni að kynna sér spænskan sjávarútveg. Þessi ferð var löngu tímabær enda ljóst að spænskur sjávarútvegur mun í framtíðinni leika lykilhlutverk hér á landi verði Össuri að ósk sinni um aðild Íslands að ESB.     Þess vegna ermjög þýðingarmikið fyrir hagsmuni Íslands að utanríkis- ráðherra skyldi fara til Spánar og ræða meðal ann- ars við for- ystumenn í spænskum sjáv- arútvegi. Hvern- ig ættu Íslendingar að geta búið sig undir komu spænska flotans ef ís- lensk stjórnvöld hefðu ekki fyrst kynnt sér þarfir helstu útgerða Spánverja á íslenskum miðum?     Utanríkisráðherra hefur á fund-unum vafalaust fengið útskýr- ingar Spánverja á því hvers vegna ESB sat á dögunum hjá við at- kvæðagreiðslu um bætt eftirlit með veiðum og löndun á úthafskarfa sem veiddur er á Reykjaneshrygg.     Spánverjar hafa jafn augljóslegasýnt utanríkisráðherra Íslands fram á hvers vegna óeðlilegt væri að gera þá kröfu til þeirra að þeir vigtuðu upp úr þeim spænsku skip- um sem veiða nú á Reykjaneshrygg.     Ekki þarf heldur að efast um aðSpánverjar hafa sagt ráðherr- anum íslenska að þegar þeir verði farnir að veiða þorsk og ýsu upp við strendur Íslands, þá verði alveg óþarfi að þeir mæli aflann sem það- an komi.     Og íslenski ráðherrann hefur tek-ið þessu öllu athugasemda- laust. Össur Skarphéðinsson. Össur á Spáni Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 2 heiðskírt Lúxemborg 10 léttskýjað Algarve 20 heiðskírt Bolungarvík 2 rigning Brussel 12 skúrir Madríd 14 heiðskírt Akureyri 2 rigning Dublin 8 skýjað Barcelona 20 heiðskírt Egilsstaðir 2 slydda Glasgow 8 skúrir Mallorca 18 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 4 léttskýjað London 11 léttskýjað Róm 17 heiðskírt Nuuk -5 snjókoma París 11 léttskýjað Aþena 15 heiðskírt Þórshöfn 7 skýjað Amsterdam 12 skúrir Winnipeg 3 léttskýjað Ósló 4 skýjað Hamborg 11 léttskýjað Montreal 4 skýjað Kaupmannahöfn 11 skýjað Berlín 12 heiðskírt New York 11 heiðskírt Stokkhólmur 8 skúrir Vín 5 alskýjað Chicago 10 léttskýjað Helsinki 5 alskýjað Moskva 5 þoka Orlando 23 heiðskírt Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ HALLDÓR STAKSTEINAR VEÐUR 23. nóvember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 3.56 1,3 10.24 3,3 16.48 1,3 22.52 3,0 10:23 16:06 ÍSAFJÖRÐUR 5.39 0,7 12.06 1,8 18.47 0,6 10:53 15:47 SIGLUFJÖRÐUR 2.21 1,0 8.03 0,5 14.30 1,1 20.58 0,4 10:36 15:29 DJÚPIVOGUR 0.53 0,6 7.18 1,7 13.46 0,7 19.32 1,5 9:59 15:30 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Sjómælingar Íslands/Morgunblaðið Á þriðjudag og miðvikudag Norðan 8-15 m/s og snjókoma eða él, en bjart veður sunnan- og suðvestanlands. Frost 0 til 6 stig, en sums staðar frostlaust með S- og V-ströndinni. Á fimmtudag og föstudag Norðlæg átt með dálitlum élj- um fyrir norðan. Austlægari átt sunnanlands og hugsanlega dálítil snjókoma eða slydda með köflum. Kólnandi, frost 0 til 12 stig, kaldast í innsveitum á norðanverðu landinu. Á laugardag Útlit fyrir áframhaldandi norð- austanátt með éljum fyrir norð- an og frosti um allt land. VEÐRIÐ NÆSTU DAGA SPÁ KL. 12.00 Í DAG Léttskýjað að mestu á Suður- og Vesturlandi. Hiti í kringum frostmark og víða vægt frost inn til landsins, einkum norð- antil. ÁÐUR en vetur er liðinn verð- ur væntanlega búið að setja nýja og heildstæða löggjöf um íslenskan fjármálamarkað, sem á að tryggja að það sem úr- skeiðis fór fyrir hrun endurtaki sig ekki. Þetta sagði Gylfi Magnússon, efnahags- og við- skiptaráðherra, á flokksstjórn- arfundi Samfylkingarinnar um helgina. Löggjöfinni sagði Gylfi m.a. ætlað að koma í veg fyrir viðskipti eins og þau er stundið voru fyrir hrun, þar sem fjármálafyrir- tæki gat búið til gervigróða með því að veita eig- endum sínum eða tengdum aðilum lán til hluta- bréfakaupa í fyrirtækinu sjálfu eða fyrirtækjum í eigu þess. „Þessi hringekja, sem átti uppruna í meingölluðu fjármálakerfi, gerði það kleift að fáir aðilar gátu byggt upp viðskiptaveldi sem áttu sér engin fordæmi í íslensku viðskiptalífi.“ Í ræðu sinni sagði Gylfi einnig að ætlunin væri ekki að reisa við gamlar viðskiptablokkir í íslensku viðskiptalífi, heldur að nýta það góða starf sem hefur átt sér stað í mörgum fyrirtækjum í eigu samsteypanna. Það yrði væntanlega í flestum til- vikum gert með nýjum eigendum. hlynurorri@mbl.is Lög um fjármálamarkaði í vetur Í HNOTSKURN » Nýrri löggjöf er ætlað að koma í vegfyrir að fjármálafyrirtæki geti búið til „gervigróða“ með því að lána til kaupa í sjálfu sér eða fyrirtækjum í sinni eigu. » Viðskiptaráðherra segir gagnlegt aðlíta á kreppuna sem „skapandi eyði- leggingu“, enda þurfi að ryðja því sem er skemmt og fúið úr vegi áður en hægt sé að skapa eitthvað nýtt og betra. Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra AUGLÝSINGASÍMI 569 1100

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.