Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.02.1956, Blaðsíða 7

Skólablaðið - 01.02.1956, Blaðsíða 7
- 86 - IMINNINN skalf og hafið nötraði. Stormar blésu. Fjöllin spúðu eldi og eimyrju. Yfir jörðina, þar sem mennirnir börðust með atomsprengjunni. Stebbi stoð á ströndu var að troða strý; strý var ekki troðið nema Stebbi træði strý o.s.frv. Ég stoð einn á ströndinni og glotti. "Hvað varðar mig himinn og haf og örlög mannanna lofum þeim að berjast - slík er þeirra eigin heimska. Ég er ég sjálfur og lifi fyrir sjálfan mig. Þegar mennirnir eru magnþrota og mattvana af stríði þá kem ég og - - - " II. Ungur maður kallaði til mín - ég er að drukkna drukkna í straumi tímans, bjarga þú mér. Ég stoð einn á ströndinni og glotti. Einum færra sagði ég einn á strönd og glotti, þegar ég sá hann drukkna. III. Enn er barizt. Enn stend ég einn á ströndinni og glotti. Enn kalla drukknandi raddir til mín, og grátbæna mig - Himnar skjálfa. En mennirnir lifa ennþá, og blémin vaxa og grasið grær. Ég stend einn á ströndu, glotti og bíð tíma míns en mér leiðist því tíminn er svo lengi að líða og ég er svo hræðilega einmana. Ma^ v’ s-/

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.