Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.02.1956, Síða 28

Skólablaðið - 01.02.1956, Síða 28
107 - ÞAR LÁ HUNDURINN GRAFINN: E. Magg : (í 4. bé) Skolasystemið byggist allt á því, að troða þeim heimsku í gegn, en draga þá gáfuðu niður ! jón Örn : Því segi ég það ; það liggur svo sem í augum uppi hvers vegna ég er alltaf svona lár, EKKI ER ALLT SEM SÝNIST : Ólafur Hans : (í 4,bé) Plató hét sko alls ekki Plató, heldur var það viður- nefni, er þýðir hinn bringubreiði, enda var hann sportidjót í æsku. Þekkiði fleiri dæmi? Atli Heimir : Lenín og Stalín - og svo Ajax. LITLU VERÐUR VÖGGUR FEGINN: Ör steds-kerfið ber á góma í 4. bé, og Andri ísaks mælir af mikilli vandlæt- ingu : Alveg er ég hissa, að nokkur kennari skuli hafa geð í sér, til að gefa nemanda sínum -f 23. Sig. Þor. : Ég er nu eiginlega miklu meira hissa á, að nokkur nemandi skuli hafa geð til að þiggja slíkt. ÝSA VAR ÞAÐ, HEILLIN: Ólafur Hans: (í 4. A. ) Hver var fyrsti spítali á íslandi? Maddama Hólmfr. : Æ, var það ekki Kvíabryggja. "ÞÉR TALIÐ SVO lAGT ": systur sinni og stenzt Guðni ekki mátið en segir: "Ef yður langar til að tala, skal ég taka yður upp. " Bryndís: "Það þætti mér gaman, þá hef ég e-ð að gera." Guðni: "Er yður ekki nóg að fylgjast með í tímum. " Bryndís: "JÚ, en þér talið svo lágt. " HVERSU MÖRG %: Er menn voru í óða önn að reka smiðs- höggið á stofnun Grákollu, stakk Sigríður purtners höfðinu inn um dyragættina og mælti síðan eins og afsakandi : "Ég var bara að gá hvað margir voru fullir. » fSLENZKA 5. Y : Er það gleði andskotans, umboðslaun og gróði, fémunir þá fátæks manns fúna í ríkra sjóði. jón Björnsson: "Er þetta ekki prent- villa? Á ekki að standa Ríkissjóði?" EINN SÍÐBÚINN: Stefán Már kenndi í 4. X í fyrra. Var þá skarkali mikill utan dyra, svo að flestum þótti nóg um. Spyr þá Bjarni Pálsson: "Á ég ekki að fara út og berja þá ? " St. Már: "Nei, eigum við ekki ctð lofa þeim að lifa. " FRANSKA 6. C: Magnús: "Hvaða tíð er þetta?" JÓn Óskarsson: "Passé sample í nútíð." Bryndís Schram hvíslar e-u að stall-

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.