Skólablaðið

Volume

Skólablaðið - 01.04.1959, Page 3

Skólablaðið - 01.04.1959, Page 3
6„ tbl. Apríl 1959 34, árg. Rektor, kennarar, kæru skolasystkin ! Einn árgangurinn enn kveður í dag þenna gamla skola. Sambandi okkar við skolann er að vísu ekki að fullu lokið ennþá, því að við eigum eftir að koma hingað aftur áður en langt um líður til þess að Ijáka studentsprofi. En setu okkar a bekkjum skólans er nu lokið, óg þessvegna er dagurinn í dag hin raunverulega skilnaðarstund frá sjónarmiði okkar dimittenda. Dagurinn í dag er því merkis- dagur í lífi okkar, því að nú verða þáttaskil. Við höfum flest stundað nám í skól- anum síðastliðna fjóra vetur og skólinn hefir verið hálft líf okkar þessi ár. Við skólann, námið og skólafélagana hefir hugurinn verið bundinn að verulegu leyti. Vi'ð höfum margs að minnast frá veru okkar hér í skólanum, margra

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.