Skólablaðið - 01.04.1959, Page 17
- 177 -
SKÖMMU eftir nýár í vetur háði
Menntaskólinn skákkeppni við Verzlunar-
skólann og Kennaraskólann0
Menntlingar sigruðu með yfirburðum,
hlutu 4 vinninga gegn 2 á móti Verzl-
unarskólanum og 5 vinninga gegn 1 á
moti Kennaraskólanum.
Hér fer á eftir skák, sem tefld var í
keppnmni Menntaskólinn - Kennaraskól-
inn o
Hvítt: Friðbjörn Holm, Kennaraskól.
Svart: Kristmundur Halldórsson 6.-Y,
M. R.
Sikileyjarvörn
1. e2 - e4 c7 - c5
2„ c2 - c4
Sjaldgæfur leikur, sem miðar að því að
ná sem fyrst yfirráðum á miðborðinu.
Hann er þó ekki eins sterkur og 2. Rf3.
2o Rb8 - c6
3. Rgl - f3 e7 - e6
4. Rbl-c3 Kg8 - e7
4„ - Rf6 er sennilega betri leikur,
ef t„ d. 5. e5, þá 5. - Rg4 6. De2 Dc7
og hvíta peðið á e5 fellur.
5. d2 - d3
Skarpara framhald var 5. d4
5. g7 - g6
Sterkara framhald var að ráðast á hvíta
miðborðið með 5. -d5.
6. Bcl-g5 Bf8 - g7
7. Ddl-d2 0-0
8. Bg5 x Re7 ? Dd8 x e7
Þetta voru óhagkvæm uppskipti fyrir
hvítan0 Betra var að halda biskupspar-
inu og leika 8. Be2„
9. Bel - e2 b7 - b6
10. 0-0
11. Rf3 - e 1
12. f2 - f3
Bc8 - b7
f 7 - f 5
Nú lokast hvíti biskupinn inni.
12. f4 var betra og ef svartur drepur
á e4, þá d x e4 og d-peð svarts yrði
veikt.
12. Ha8 - d8
13. Rc 1 - c2 Rc6 - d4 !
14. Rc2 x Rd4 Bg7xRd4 T
15. Kgl - hl f5 x e4
16. f3 x e4 De7 - h4 !
Sterkur leikur. Svartur hefur nu j
lega betra tafl m. a„ vegna hinnar góðu
stöðu biskupsins á d4.
17. Dd2 - el ?
Hvítur vill fá drottnin^arkaup, en svart-
ur er ekki á sama mali. Betra var
17. Bf3
17. Bd4 - f2
18. Del - d2 Hf8 - f4 !
Eftir þennan leik er erfitt að sjá
hvernig hvíta taflinu verður bjargað.
19. Be2 - f3 ?
19. h3 var eini leikurinn, sem gat
komið í veg fyrir eftirfarandi fórn.
19. Dh4 x h2“t”
Fallegur endir ! Hvítur gafst samstund-
is upp.
Þ.S.
HEIMSPEKI
Eyþór: "Ef tveir menn eru nákvæm-
lega jafngáfaðir, og annar fær tæki-
færi til að læra, má næstum örugglega
reikna með, að hann verður miklu
fróðari".