Skólablaðið

Volume

Skólablaðið - 01.02.1961, Page 3

Skólablaðið - 01.02.1961, Page 3
IN MEMORIAM JÓHANNES ÁSKELSSON YFIR KENNARI 3. ágúst 1902 - 16. janúar 1961 Menntaskolinn í Reykjavík hefur nú nýlega oröiS a5 sjá á bak eins ágæt- asta kennara síns. Johannes Áskelsson var tengdur þessari menntastofnun sterkum, orjúfandi böndum, hann var í augum okkar nemenda beinlínis hluti hennar. Hann lagði storan skerf til þess að gæða Menntaskólann því lífi, sem hann lifir og mun lifa í vitund nemenda sinna, eldri og yngri. Við vitum, að jóhannes Áskelsson var mikill vísindamaður, og vissulega urðum við þess vör , hve mjög hann unni fræðigrein sinni. Hann kenndi hana ekki aðeins vel. Hann glæddi einnig áhuga okkar á henni. En mer og bekkjarsystkinum mínum verður hann þó minnisstæðastur, eins og við kynntumst honum í fimmtarbekkjarferð okkar vorið 1960 - ekki einkum sem vísindamanni og kennara - heldur sem góðum dreng - vini og fólaga. Eftir að saga Tjörneslaganna er okkur löngu gleymd, mun minningin um Jóhannes Áskelsson enn lifa í hjigum okkar allra. Þorsteinn Gylfason.

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.