Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.02.1961, Síða 8

Skólablaðið - 01.02.1961, Síða 8
- 112 - Níözt á smælingjum. IKAN heldur áfram ofsókn- um sínum á hendur Menntaskólanum. í súmar birtist viötal viö Tryggva Karlsson, og hraut margt gullkorn af vörum hon- um. En nú hefur veriö vegiö tvisv- ar í sama knérunn. Vart veröur annaö sagt en viötal viö "stúlku úr Menntaskólanum" hafi veriö nauöa- ómerkilegur þvættingur. í>ó vakti viötaliö reiöi ýmissa borgara hér í bæ, m.a. froöufelldi nöldurseggur Alþýöublaösins, Hannes á hornum sér. Spæjarar og kjaftakindur skól- ans hafa haft augu og eyru opin, en ekki oröiö svo mikils vísari, aö óhætt sé aö fullyröa, hver hafi tal- aö viö blaöamanninn. En öörum þræöi er viötal þetta svo ómerki- legt, aö stúlkukindin veröur aö sætta sig viö aö vera ekki umtöluö. Skepnuskapur ? Sýningar Filmíu eru jafnan hinn mesti menningarviöburöur og sækir fjöldi menntlinga jafnan sýningar. Því miöur vildi svo til, aö miös- vetrarpróf stóöu yfir í efri bekkj- unum, þegar fyrsta sýning eftir ný- ar var. Fyrir bragöiö misstu nokkrir samvizkusamir nemendur af sýningunni, en þó fóru margir. Er þetta bagalegt, þar sem myndin er talin bráöfyndin og skemmtileg. Fylgzt meö tímanum._ Félagsheimilisnefnd keypti ný- lega pylsupott, og fylgdi honum ráðskona. Garöar lætur engan bil- bug á sér finna í hinni höröu sam- keppni viö búllur borgarinnar og auglýsir jafnvel dansleiki sína sem skröll. ísvél veröur sett upp von braöar, en leyfi fyrir jukeboxinu hefur ekki enn þá fengizt. _Me_s sías_ fundinn^ Nýr spámaöur hefur hafiö upp raust sína meöal lýösins og þykir taka Tryggva Karlssyni fram. Þegar biskupinn tók þátt í trúmálaumræöum í íþöku, kom andinn yfir Svein Val- fells, og tók hann að tala tungum. Yrti hann svo á biskupinn: Gada mar, ka seirum hesa drú? - Ræða Sveins hljóðar svo í íslenzkri þýö- ingu : Hvað er þetta maöur, hvaö segiröu um þessa trú ? No£Ö u r fö£_._ Eins og kunnugt er.fór inspector scholae til Akureyrar ásamt leikend- um og starfsfólki Herranætur. Sýndu þau þrisvar viö mikinn fögnuö. ÁÖur fyrr hafa embættismenn einir og örfáar stúlkur notiö góðs af þess- um nemendaskiptum, og er sagt, aö manninum, sem vildi flýta nemenda- skiptum, finnist þetta fjandi skítt. Píslarvotturinn. ólafur R. Gr'ímsson vinnur sér margt til frægöar um þessar mundir. Viö guösþjónustu í Dómkirkjunni rétt fyrir jólin fékk (sic! ) ólafur aö bera fána Menntaskólans. Bindindisdaginn, 1. febrúar, var jafnvel enn meira um dýrðir. Fékk Ólafur leyfi úr skóla, sigldi hraöbyri í Austurbæjarskólann og boðaði óhörönuöum unglingum bindindissemi og lítillæti hjartans. Þe^ar ónefndur kennari Gagnfræöa- skolans viö Vonarstræti var spurður um bindindisstarfsemi í skolanum þennan dag, svaraöi hann því til, aö "Ólafur Grímsson vildi fá aö tala. " Ólafur mun halda utan í sumar á veg- um kristniboðsins í Konsó. Hanri_Sver r ir. Sverrir Hólmarsson dvelst nú í Vesturheimi. Situr hann enn í skóla, en mun ferðast einn mánuö um Banda^ ríkin. Fyrst var Sverri komiö fyrir hjá Gyöingafjölskyldu, en nokkru síðar var honum komiö fyrir hjá púrítönum, sem neyta hvorki tóbaks, áfengis, sykurs o. s.frv. , og eiga þeir aö kristna Sverri. Aö ööru leyt'i kemur hann sér vel og veltir oft vöngum í sjónvarpi. Tslenzku kunni hann sæmi-

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.