Skólablaðið

Volume

Skólablaðið - 01.02.1961, Page 18

Skólablaðið - 01.02.1961, Page 18
122 - 0AÐ er haust. Trén hafa tapaG grænu skruði sínu og gullin laufin búa hinum fyrsta snjo mjuka sæng. Þungt regn og 1 dimmt fellur til jartSar úr skýjaþykkni, og moðir jörð teygar þakk- lát guðaveigar himinsins. Maðkarnir leita úr gljúpum jarðvegi, hinu kyrra, dimma heimkynni sínu, þar sem þögnin ríkir, upp í haustregnið, sem drekkir þeim. Húsin eru f*rá og hrygg. Solin skín ekki lengur a glugga þeirra né roðar kinnar mínar. Sumarið til nema eilífur dagur, endalaus dagur - og við. Ekki ég, ekki þú, en við tvö. Var ekki ást okkar yndisleg ? Var hún ekki rauð eins og kvöldhiminninn og heit eins og sólin ? Og hjarta mitt var heimsins glaðasta hjarta, því að ég hafði fundið þig, sem ég hafði leitað að frá upphafi veraldar, í rústum Pompei, í Hiroshima og hér milli ís- lenzkra fjalla. Saman gengum við og heyrðum árn- ar hvísla astarorðum að gráum stein- um, við heyrðum vindana syngja grösin hefur yfirgefið mig eins og þau. Gatan hlær ekki, hún er mannlaus. Gleði hennar, sumarið, er horfin á braut. Háir skóhælar stúlknanna og stafir hinna bækluðu veita henni ekki nú sem forð- um þráð atlot eins og fingur elskhuga ástmeynni. Og svo, svo kemur húmið, kalt og myrkt, húmið og nóttin, þú og ég- Það var vor, er ég fann þig. Húmið svaf og nóttin svaf. Ekkert var BLEKSLETTUR, frh. af bls. 121. í svefn og fjöllin kveða himninum Ijóð. Saman fundum við vorregn og sumar- blæ, ég og þú, þú og ég. Nú vetrar óðum, og ég hef villzt frá þér á nj. Augu mín blindast tár- um, en út ur þögninni hvísla ótal radd- ir " Það er aftur haust, og senn líður að vetri. " R. A. Beltisránið. Leikurinn var ánægjulegur, og allt fór vel fram með einni undantekningu. Nokkrum bekkjum fyrir aftan mig sátu nokkrir "gæjar", sem auka vildu hlátur manna, með 5-aura brandurum á kostnað leikenda. Reynt var að vanda um við pilt- ungana, en þeir skipuðust lítt við, og héldu mikillar skapraunar, en sjálfum sér til skammar. Slíka vandræðagripi á "að fjarlægja á kostnað eiganda". Ef aðrir veigra sér við því, skal ég fúslega spara þeim ómakið. ólafur Oddsson.

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.