Morgunblaðið - 30.12.2009, Page 34
1Manchester United varð enskurmeistari í knattspyrnu vorið
2009, þriðja árið í röð og í 18. skiptið
alls.
Hver var röð liðanna í þremur næstu
sætum?
a) Chelsea, Arsenal og Liver-
pool
b) Chelsea, Liverpool og Ars-
enal
c) Liverpool, Chelsea og Ars-
enal
d) Liverpool, Arsenal og
Chelsea
2Ísraelar gerðu innrás á Gaza-svæðið 2008 en drógu herinn burt
18. janúar 2009. Lögð hefur verið
fram ákæra á hendur fyrrverandi
utanríkisráðherra Ísraels í Bret-
landi vegna meintra stríðsglæpa
Gaza.
Hvað heitir ráðherrann?
a) Ismail Hanyieh
b) Amr Moussa
c) Golda Meir
d) Tzipi Livni
3 Íslenska fyrirtækið Cintamanivar gagnrýnt fyrir að kaupa loð-
feldi frá landi þar sem illa væri farið
með dýr.
Hvaða landi?
a) Bandaríkjunum
b) Kína
c) Svíþjóð
d) Rússlandi
4 Hvað heitir nýjasta bók ArnaldsIndriðasonar?
a) Svörtuloft
b) Myrká
c) Háaloft
d) Dauðarósir
5 Hvað heitir ritstjóri Viðskipta-blaðsins?
a) Haraldur Johannessen
b) Ívar Páll Jónsson
c) Gísli Freyr Valdórsson.
d) Sigurður Már Jónsson
6KSÍ tilkynnti að vanda í desem-ber niðurstöðuna í leikmannavali
sínu þar sem besta knattspyrnufólk
ársins er útnefnt.
Hverjir urðu fyrir valinu árið 2009?
a) Eiður Smári Guðjohnsen og
Katrín Jónsdóttir
b) Hermann Hreiðarsson og
Hólmfríður Magnúsdóttir
c) Eiður Smári Guðjohnsen og
Þóra B. Helgadóttir
d) Aron Einar Gunnarsson og
Guðrún Sóley Gunnarsdóttir
7 Tvö ríki á Balkanskaga gengu íAtlantshafsbandalagið í apríl.
Annað er Króatía en hvað heitir hitt?
a) Grikkland
b) Albanía
c) Slóvakía
d) Hvíta-Rússland
8 „Þegar grjóthnullungi er kastaðinn í hóp af fólki þá er lífshætta á
ferðum,“ sagði Arnar Halldórsson,
aðalvarðstjóri í Reykjavík.
Af hvaða tilefni?
a) Gerður var aðsúgur að hópi
bankamanna við Kringluna
b) Mótmælendur reyndu að
ryðjast inn á Hótel Borg
c) Fáfnismenn lentu í slag við
Samtök aldraðra
d) Átök urðu á aðalfundi Land-
sambands steinasafnara
9 Sýning hvaða fatahönnuðar varsett upp á Kjarvalsstöðum á
árinu?
a) Birtu Björnsdóttur
b) Maríu Lovísu
c) Steinunnar Sigurðardóttur
d) Munda
10Hver reit verðlaunabókinaLords of Finance: The Bankers
Who Broke the World?
a) Liaquat Ahamed
b) Abu Ayyub
c) Anwar al-Awlaki
d) Mohammad Nabi Mohamm-
adi’
11 Íslandsmótið í höggleik í golfivar haldið í Grafarholtinu með
glæsibrag í lok júlí 2009. Valdís
Þóra Jónsdóttir sigraði í kvenna-
flokki en úrslitin í karlaflokki réð-
ust eftir æsispennandi einvígi á
lokasprettinum.
Hver stóð uppi sem sigurvegari?
a) Stefán Már Stefánsson
b) Ólafur Björn Loftsson
c) Björgvin Sigurbergsson
d) Kristján Þór Einarsson
12Stærsti bílaframleiðandiBandaríkjanna var lýstur
gjaldþrota í júní.
Hvað heitir fyrirtækið?
a) Chrysler
b) Ford
c) American Motors
d) General Motors
13 „Jæja, farin í frelsið,“ sagðifráfarandi ráðherra í stjórn
Geirs H. Haarde.
Hvaða ráðherra?
a) Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
b) Jóhanna Sigurðardóttir
c) Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
d) Þorgerður Katrín Gunnars-
dóttir
14 Hverjir sungu í upphafi aðalhlutverkin í óperunni
Ástardrykknum í Íslensku óperunni?
a) Bergþór Pálsson og Sigrún
Hjálmtýsdóttir
b) Garðar Thór Cortes og Dís-
ella Lárusdóttir
c) Þóra Einarsdóttir og Gissur
Páll Gissurarson
d) Ágúst Ólafsson og Hallveig
Rúnarsdóttir
15 Fréttir bárust af því á árinu aðheimsþekktur hagfræðingur
myndi leika lítið hlutverk í fram-
haldinu af kvikmynd Oliver Stone
Wall Street.
Hver er maðurinn?
a) Þórólfur Matthíasson
b) Joseph Stiglitz
c) Nouriel Roubini
d) Jackson Browne
16Úrslitakeppni var tekin uppað nýju í handboltanum á
tímabilinu 2008-2009.
Hverjir urðu Íslandsmeistarar karla
2009 og hvaða lið lögðu þeir í loka-
úrslitum:
a) Haukar, sem unnu Val
b) Valur, sem vann Hauka
c) FH, sem vann Hauka
d) Fram, sem vann Val
17 Forseti neðri deildar þingsins íBretlandi, Michael Martin,
varð að segja af sér í maí.
Hvað hafði hann gert af sér?
a) Bruðlað með opinbert fé
b) Hellt sér yfir Gordon Brown
c) Sofnað í forsetastólnum
d) Mætt illa á þingfundi
18 Bjarni Benediktsson var kjör-inn formaður Sjálfstæð-
isflokksins.
Hver fékk næstflest atkvæði?
a) Kristján Þór Júlíusson
b) Árni Mathiesen
c) Jóhannes Jónsson
d) Illugi Gunnarsson
2009 | 2010
Fullorðinsgetraun
18 ára og eldri
Verðlaun
1. Harmur englanna eftir Jón Kalman Stefánsson (útgefandi Bjartur)
2. Karlsvagninn eftir Kristínu Marju Baldursdóttur (útgefandi Mál og menning)
3. Svörtuloft eftir Arnald Indriðason (útgefandi Vaka-Helgafell)
Svör sendist í Hádegismóa 2, 110 Reykjavík, merkt Morgunblaðið, Barnagetraun. Skilafrestur til 11. janúar 2010
Nafn:
Aldur:
Heimili:
Staður:
Sími:
26
38
22
34
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 2009