Morgunblaðið - 30.12.2009, Page 35

Morgunblaðið - 30.12.2009, Page 35
19 Hver er til umfjöllunar í bókinniÍslenska undrabarnið?  a) Elín Albertsdóttir  b) Jónas Ingimundarson  c) Vigdís Finnbogadóttir  d) Þórunn Ashkenazy 20 Hver hlaut verðlaun blaða-mannafélagsins á árinu fyrir „vandaðar og ítarlegar greinar um ís- lenskt efnahagsástand“?  a) Þorbjörn Þórðarson  b) Sigurjón M. Egilsson  c) Helgi Bjarnason  d) Valur Grettisson 21 Sundmaðurinn Jakob JóhannSveinsson fór á kostum á Ís- landsmeistaramótinu í Laugardals- lauginni í nóvember 2009 og setti m.a. glæsilegt Íslandsmet í 100 m bringusundi. Hann keppti samt ekki á Evrópumótinu í 25 m laug í Ist- anbúl í desember. Hvernig stóð á því?  a) Hann var meiddur.  b) Hann hafði ekki efni á að fara.  c) Hann var í prófum í Háskóla Íslands.  d) Hann vildi ekki keppa á meðan sundgallar væru leyfðir. 22Edward M. Kennedy öld-ungadeildarþingmaður lést í ágúst, 77 ára að aldri. Eldri bræður hans þrír dóu allir með voveiflegum hætti, einn var myrtur árið 1968. Hvað hét hann?  a) John F. Kennedy  b) Robert F. Kennedy  c) Eigil Kennedy  d) Ronald Kennedy 23 Óvenjulegt bankarán varframið í Hveragerði í febrúar. Hverju var stolið?  a) Hraðbanka úr anddyri versl- unarmiðstöðvar  b) Öll fémætu í öryggishólfum útibús Landsbankans  c) Rolex-úri og loðfeldi gjald- kera Sparisjóðs Flóamanna  d) Erlendum gjaldeyri í útibúi Kaupþings í bænum 24 Hvaða nafn hlaut tónlistar-húsið við höfnina í Reykjavík?  a) Harpa  b) Fiðla  c) Tónlistarhúsið í Reykjavík  d) Tónahöllin 25 Hvað heitir upplýsingafulltrúiskilanefndar Landsbankans?  a) Páll Baldursson  b) Benedikt Erlingsson  c) Páll Benediktsson  d) Benedikt Pálsson 26Kvennalandsliðið í knatt-spyrnu lék í úrslitakeppni EM í Finnlandi og tapaði 1:3 fyrir Frakklandi, 0:1 fyrir Noregi og 0:1 fyrir Þýskalandi. Hver skoraði markið gegn Frökkum?  a) Margrét Lára Viðarsdóttir  b) Katrín Jónsdóttir  c) Hólmfríður Magnúsdóttir  d) Edda Garðarsdóttir 27Ákveðið var í október hvaðaborg fengi að halda sumaról- ympíuleikana árið 2016. Hvaða borg varð fyrir valinu?  a) Rio de Janeiro  b) Buenos Aires  c) London  d) Caracas 28 Tugþúsundir manna tókuþátt í mótmælum á Aust- urvelli veturinn 2008-2009. Hver stjórnaði flestum fundunum?  a) Gylfi Magnússon  b) Hallgrímur Helgason  c) Hörður Torfason  d) Ragnar Stefánsson 29 Forvörður Listasafns Íslandsfræddi gesti safnsins um list- verkafalsanir hinn 12. desember sl. í tengslum við „stóra málverkaföls- unarmálið“. Hvað heitir forvörðurinn?  a) Halldór Björn Runólfsson  b) Ólafur Ingi Jónsson  c) Ingimar Jónsson  d) Ólöf Halldóra Ragnarsdóttir 30 Hversu há eru skuldabréfin áíslenska ríkið sem seðlabank- inn í Lúxemborg tók sem veð í endur- hverfum viðskiptum Landsbankans fyrir hrun og til stendur að breyta í skuld ríkisins við íslensku lífeyris- sjóðina?  a) 14 milljarðar evra  b) Tæplega milljarður evra  c) Fimm milljarðar evra  d) 200 milljónir evra 31Ásdís Hjálmsdóttir setti nýttÍslandsmet í spjótkasti kvenna þegar hún kastaði spjótinu 60,42 metra í mars, og bætti það aftur í maí þegar hún kastaði 61,37 metra á Laugardalsvellinum. Hvar fór fyrra mótið fram?  a) Sarajevo  b) Kanaríeyjum  c) Kýpur  d) Berlín 32 Tvær bandarískar blaðakon-ur voru leystar úr haldi í Norður-Kóreu í ágúst. Hvað hafði þeim verið gefið að sök?  a) Að hafa brennt peningaseðil með mynd af Kim Jong-Il  b) Að hafa reynt að múta hátt- settum embættismanni  c) Að hafa klæðst ósið- samlegum kjólum  d) Að hafa stundað njósnir 33 Íslenskt verkfræði- og ráð-gjafafyrirtæki hóf erlenda starfsemi sína á sviði jarðvarma og vatnsorku í Ungverjalandi en er nú einnig með verkefni í Bandaríkj- unum, á Indlandi og í Suður-Asíu. Hvaða fyrirtæki?  a) Botnrás  b) Mannvit  c) Geysir Green Energy  d) Orfeus 34 Hið íslenska bókmenntafélaggaf nýverið út bók um feril arkitektsins sem m.a. teiknaði Þjóð- arbókhlöðuna og Árbæjarkirkju. Arkitektinn heitir:  a) Steve Christer  b) Högna Sigurðardóttir  c) Manfreð Vilhjálmsson  d) Ragna Sigurðardóttir 35 Hver er stjórnarformaðurHaga?  a) Sigurjón M. Egilsson  b) Egill Pálsson  c) Sigurjón Magnússon  d) Sigurjón Pálsson 36Ólafur Stefánsson hand-knattleiksmaður tryggði Ciudad Real Evrópumeistaratit- ilinn annað árið í röð. Hann átti stórleik í seinni úrslitaleiknum gegn Kiel og mark hans í lokin réð úrslitum. Hvað gerði Ólafur mörg mörk í leiknum?  a) 6  b) 8  c) 10  d) 12 37 Leiðtogar ríkja Evrópusam-bandsins kusu í fyrsta sinn eftir nýjum reglum Lissabon- samkomulagsins forseta ráðherra- ráðsins og mun hann gegna emb- ættinu í tvö og hálft ár. Hvað heitir hann?  a) Tony Blair  b) Claude Juncker  c) Herman van Rompuy  d) Wilhelm von Hohenzollern 38 Fjögur félög sem voru stór-ir eigendur að Landsbank- anum voru skráð á lítilli eyju í Karíbahafi. Hvaða eyju?  a) Jamaíka  b) Kúbu  c) Tortólu  d) Trinidad 39 Í vetur opnaði í ListasafniÍslands yfirlitssýning á verkum listamanns sem setti árið 1945 upp sýningu í Lista- mannaskálanum í Reykjavík sem hafði byltingarkennd áhrif á þróun íslenskrar myndlistar. Myndlistarmaðurinn hét:  a) Þorvaldur Skúlason  b) Guðmunda Andrésdóttir  c) Ásgerður Búadóttir  d) Svavar Guðnason 40 Ríkisstjórnin hefur gripið tilskattahækkana af ýmsum toga. Hver er nýja prósentan fyrir virðis- aukaskatt?  a) 25,5%  b) 24,5%  c) 14%  d) 12,25% 41Kvennalandsliðið í hand-knattleik hóf undankeppni Evrópumótsins í október og vann þá m.a. mikilvægan sigur á heima- velli, 29:25. Þar með á liðið ágæta möguleika á að komast í lokakeppn- ina í desember 2010. Hverja vann Ísland í umræddum leik?  a) Sviss  b) Rúmeníu  c) Tékkland  d) Austurríki 42 Loftslagsráðstefna Samein-uðu þjóðanna var haldin í Kaupmannahöfn í desember. Hvað heitir forsætisráðherra Danmerkur?  a) Fredrik Reinfeldt  b) Lars Løkke Rasmussen  c) Connie Hedegaard  d) Bjarne Friis 43 Í neftóbakið íslenska erunotuð mulin tóbakslauf, vatn, pottaska og salt. Í hvaða landi er blandan fram- leidd?  a) Á Íslandi  b) Í Danmörku  c) Í Svíþjóð  d) Í Brasilíu 28 42 1 35 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 2009

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.