Morgunblaðið - 30.12.2009, Síða 37
37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 2009
23 Hvað heitir nýjasta plata Hjaltalín?
a) Högni
b) Suitcase Man
c) Terminal
d) Þú komst við hjartað í mér
24 Jón Arnór Stefánsson körfu-boltamaður slasaðist illa í baki
í október 2009, rétt áður en hann átti
að hefja tímabilið með nýju liði á
Spáni. Honum tókst að vinna bug á
meiðslunum á mettíma og spilaði
fyrsta leikinn með liðinu í desember.
Hvað heitir það?
a) Estudiantes
b) Barcelona
c) Granada
d) Málaga
25 Íbúar í Evrópulandi ákváðu ínóvember að banna múslím-
um í landinu að reisa fleiri bæna-
turna, öðru nafni mínarettur, við
moskur sínar.
Hvaða Evrópulandi?
a) Svíþjóð
b) Sviss
c) Slóveníu
d) Hollandi
26 Íslenskt áhugamannafélagum eldflaugar skaut upp flaug
sem gæti náð allt að þriggja km hæð.
Eldsneytið var blanda tveggja efna,
annað var saltpétur en hvað var hitt?
a) Brennisteinn
b) Sykur
c) Mjólk
d) Þvag
27 Íslenskur myndlistar- og tón-listarmaður var fulltrúi þjóð-
arinnar á Feneyjatvíæringnum og
málaði þar nýja mynd af sama
manninum á hverjum degi í hálft ár.
Listamaðurinn heitir:
a) Sverrir Stormsker
b) Gylfi Ægisson
c) Stefán Hilmarsson
d) Ragnar Kjartansson
28 Íslensk handknattleikskonagekk til liðs við norskt úrvals-
deildarlið í nóvember 2009.
Hver er það?
a) Rakel Dögg Bragadóttir
b) Rut Jónsdóttir
c) Anna Úrsúla Guðmundsdóttir
d) Hrafnhildur Skúladóttir
29 Margir urðu hræddir í des-ember um að ný heimskreppa
væri að skella á þegar Dúbaí varð að
fresta afborgunum að 26 þúsund
milljón dollara láni um hálft ár.
Hvar er Dúbaíi?
a) Við Persaflóa
b) Við Gulahaf
c) Á Karíbahafi
d) Á Suður-Kyrrahafi
30 „Allir voru rauðir í framan afreiði vegna afskiptasemi
Fjármálaeftirlitsins,“ sagði lögfræð-
ingur hjá FME um reynslu sína fyr-
ir hrunið.
Hverjum var hún að lýsa?
a) Ráðamönnum Seðlabankans
b) Ráðherrum í ríkisstjórninni
c) Yfirmönnum og lögfræðing-
um Seðlabanka Evrópu
d) Yfirmönnum og lögfræðing-
um íslensku bankanna
31 Á dögunum kom út ævisaga ís-lensks rithöfundar sem var
drepinn á heimili sínu í Reykholti ár-
ið 1241.
Rithöfundurinn hét:
a) Ásta Sigurðardóttir
b) Snorri Sturluson
c) Halldór Laxness
d) Huldar Breiðfjörð
32 Hver varð Íslandsmeistarikvenna í badminton árið
2009?
a) Ragna Ingólfsdóttir
b) Tinna Helgadóttir
c) Snjólaug Jóhannsdóttir
d) Brynja Pétursdóttir
33 Þess var minnst í júlí að 40 árvoru frá því að maður steig
fyrst fæti sínum á tunglið.
Hvað heitir hann?
a) Júrí Gagarín
b) Gary Sinise
c) Edwin Aldrin
d) Neil Armstrong
34 Safnað var í Reykjavík fyrirgrip sem lengi var í uppáhaldi
hjá börnum sem sóttu Vesturbæj-
arlaugina en var fjarlægður 1985.
Hvaða grip?
a) Tömdum svani
b) Fiskabúri
c) Gúmmíbáti
d) Háþrýstislöngu
35 Þekktur skopmyndateiknarigaf út bókina 1001 Okkur fyrir
jólin. Bókin geymir 1001 teikningu
eftir hann.
Hvað heitir þessi teiknari?
a) Hugleikur Dagsson
b) Halldór Baldursson
c) Hallgrímur Helgason
d) Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir
36 Íslensk frjálsíþróttakona var ágóðri leið með að verða Evr-
ópumeistari unglinga í júlí 2009 þegar
hún meiddist og varð að hætta keppni.
Hver var það?
a) Ásdís Hjálmsdóttir
b) Jóhanna Ingadóttir
c) Hafdís Sigurðardóttir
d) Helga Margrét Þorsteins-
dóttir
37 Barack Obama tók við emb-ætti forseta í Bandaríkjunum í
janúar.
Frá hvað landi var faðir hans?
a) Gana
b) Kenýa
c) Indlandi
d) Bandaríkjunum
38 Eldur varð laus í Höfða íReykjavík og tók borgarstjór-
inn þátt í því að bjarga verðmætum
munum úr húsinu.
Hvað heitir borgarstjórinn?
a) Dagur B. Eggertsson
b) Ólafur F. Magnússon
c) Hanna Birna Kristjánsdóttir
d) Bríet Bjarnhéðinsdóttir
39 Vinsæl gamanmynd var sýndí bíó á árinu sem segir af
steggjateiti sem fer gjörsamlega úr
böndunum.
Hvað heitir myndin?
a) The Timbermen
b) The Hangover
c) The Trip to Las Vegas
d) The Blunder
41 Nemendum Menntaskólans íHamrahlíð var boðið upp á
morgunverð sem talið var að gæti
dregið úr morgunsleni.
Hvaða rétt?
a) Koníakslegin svínarif
b) Kæstan hákarl
c) Hafragraut
d) Þrumara
ProTools-skólinn á Íslandi
Upptöku- og útsetninganámskeið
vor 2010
Tónvinnslunámskeiðið hefst í febrúar
Farið verður í ProTools 101 og ProTools 110
Prufuupptökugerð (demo) í Midi-umhverfi ProTools og forritin
Reason og Melodine kynnt
Upptökur á frumsömdu lagi í hljóðveri með hljóðfæraleikurum
Masterclass í hljóðblöndun í ProTools
(EQ, Compressors, Reverp delay, Chorus, o.fl.)
Hægt er að sækja um þátttöku á slóðinni www.tonvinnsluskoli.is
eða í síma 5349090
Sponsored Digidesign School