Morgunblaðið - 30.12.2009, Síða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 2009
1 Að venju voru Íslensku barna-bókaverðlaunin veitt í haust og
hlaut Guðmundur Brynjólfsson þau í
ár fyrir bók sína:
a) Aþena (ekki höfuðborgin í
Grikklandi)
b) Ef þú bara vissir …
c) Núll, núll 9
d) Þvílík vika
2 Jóhanna Guðrún stóð sig meðstakri prýði í Evróvisjón í maí
og lenti, eins og alþjóð veit, í öðru
sæti.
Hvaða þjóð lenti í þriðja sæti?
a) Tyrkland
b) Bretland
c) Eistland
d) Aserbaídsjan
3 Ný hreyfing sem var stofnuðstuttu fyrir alþingiskosning-
arnar í vor fékk fjóra þingmenn
kosna.
Þessi hreyfing heitir:
a) Borgarahreyfingin
b) Flokkur fólksins
c) Lýðræðishreyfingin
d) Besti flokkurinn
4 Vinirnir Sveppi og Villi frum-sýndu nýja kvikmynd á árinu,
Algjör Sveppi og leitin að Villa.
Þeir félagar eignuðust nýjan vin í
þessar mynd og hann heitir:
a) Jói
b) Gói
c) Nói
d) Fói
5 Íslensk fótboltakona var nýlegavalin besta fótboltakona
Noregs.
Hvað heitir hún?
a) Þóra Björg Helgadóttir
b) Sara Björk Gunnarsdóttir
c) Katrín Jónsdóttir
d) Hólmfríður Magnúsdóttir
6 Konungur poppsins, MichaelJackson, lést á árinu.
Árið 1982 gaf hann út plötu sem er
söluhæsta plata allra tíma og hún
heitir:
a) Drama
b) Action
c) Thriller
d) Horror
7 Stjórnanda Stundarinnar okkar,Björgvini Franz, hlotnaðist liðs-
auki í vetur.
Það er fremur stórgerð mús og hún
heitir:
a) Mýsla Tásla
b) Hrafnhildur hagamús
c) Þórgunnur
d) Björgvína Franzína
8 Hann sigraði hjörtu mæðra ykk-ar þegar hann dansaði við Jenni-
fer Grey í Dirty Dancing.
Hann lést á árinu úr krabbameini og
hann hét:
a) Rob Lowe
b) Patrick Swayze
c) Lou Diamond Phillips
d) Tom Cruise
9 Ólafur Ragnar eignaðist nýjanvin í Fangavaktinni sem leikinn
var af Ólafi Darra.
Hvað heitir vinurinn?
a) Andri Ari
b) Þröstur Hjörtur
c) Ingvar Örvar
d) Blíður Blær
10 Fótbolti er án efa ein vinsæl-asta íþrótt meðal ungra
drengja og því er spurt, hverjir urðu
bikarmeistarar karla árið 2009?
a) FH
b) Fram
c) Breiðablik
d) KR
11 Í sumar voru írskir dagar haldnirhátíðlegir á Akranesi, franskir
dagar á Fáskrúðsfirði og danskir
dagar á:
a) Stykkishólmi
b) Ísafirði
c) Neskaupsstað
d) Kirkjubæjar-
klaustri
12 Það mæðir á ráð-herrum ríkisstjórn-
arinnar á krepputímum og
sumum meira en öðrum.
Hver er mennta- og menn-
ingarmálaráðherra í dag?
a) Svandís Svavarsdóttir
b) Ragna Árnadóttir
c) Katrín Jakobsdóttir
d) Katrín Júlíusdóttir
2009 | 2010
Barnagetraun
5-12 ára
Verðlaun
1. Bókasafn ömmu Huldar eftir Þórarin Leifsson (útgefandi Forlagið)
2. Mjallhvítur eftir Önnu Ingólfsdóttur (höfundur gefur út)
3. Aþena (ekki höfuðborgin í Grikklandi) eftir Margréti Örnólfsdóttur (útgefandi Bjartur)
Svör sendist í Hádegismóa 2, 110 Reykjavík, merkt Morgunblaðið, Barnagetraun. Skilafrestur til 11. janúar 2010
Nafn:
Aldur:
Heimili:
Staður:
Sími:
6
4
Hvað heitir hljómsveitin?
a) Hjaltalín
b) Hjálmar
c) Baggalútur
d) Dikta
15 Söngleikurinn Óliver varfrumsýndur annan í jólum í
Þjóðleikhúsinu.
Söngleikurinn er byggður á skáld-
sögu rithöfundarins:
a) Charles Dickens
b) H.C. Andersen
c) Astrid Lindgren
d) Enid Blyton
13 Söngvaseiður sló heldur beturí gegn í byrjun sumars og leik-
ur barnfóstrunnar lofaður í hví-
vetna.
Hvað heitir leikkonan sem fer með
hlutverk hennar?
a) Dóra Jóhannsdóttir
b) Ilmur Kristjánsdóttir
c) Nína Dögg Filippusdóttir
d) Valgerður Guðnadóttir
14 Íslensk hljómsveit sendi áárinu frá sér plötuna IV sem
hefur þegar selst í yfir 5.000 eintök-
um.
15
5