Morgunblaðið - 04.01.2010, Page 6
0
100.000
200.000
170.923 kr. 129.534 kr.
300.000
N
B
Ih
f.
(L
a
n
d
s
b
a
n
ki
n
n
),
kt
.4
7
10
0
8
-0
2
8
0
.
110% aðlögun
íbúðalána
Höfuðstólslækkun íbúðalána
í erlendri mynt
Viðskiptavinum Landsbankans stendur til
boða höfuðstólslækkun íbúðalána í erlendri
mynt. Sú lækkun felur í sér breytingu erlendra
íbúðalána yfir í verðtryggt eða óverðtryggt
lán í íslenskum krónum til 25 eða 40 ára og
getur höfuðstóll þess lækkað um allt að 27%.
Vextir verðtryggðra lána eru breytilegir og
eru nú 4,8%. Boðið upp á 6% fasta vexti á
óverðtryggðum lánum til tveggja ára en að
þeim tíma liðnum bjóðast bestu fáanlegu
íbúðalánavextir bankans.
Greiðslujöfnun íbúðalána
í erlendri mynt
Viðskiptavinir geta óskað eftir greiðslujöfnun
íbúðalána í erlendri mynt. Með greiðslu-
jöfnun lækkar greiðslubyrðin tímabundið og
óvissu vegna gengisþróunar er eytt. Lækkun
á greiðslubyrði ræðst af samsetningu mynt-
körfunnar sem lánið miðast við en til lengri
tíma litið getur greiðslujöfnun leitt til aukins
kostnaðar í formi vaxta og verðbóta.
Aðrar lausnir fyrir heimilið
* m.v. verðtryggt lán með 4,8% breytilegum vöxtum og jöfnum greiðslum.
** m.v. óverðtryggt lán með 6% föstum vöxtum og jöfnum greiðslum.
M.v. 20.000.000 kr. lán til 40 ára, 50% JPY / 50% CHF
0
10.000.000
20.000.000
Höfuðstóll
í dag
20.000.000 kr.
Höfuðstóll
eftir lækkun
14.600.000 kr.
Lækkun höfuðstóls
M.v. 20.000.000 kr. lán til 40 ára, 50% JPY / 50% CHF
0
50.000
100.000
Greiðslubyrði
í dag
79.000 kr.
Verðtryggt
lán
69.000 kr.
Breyting á greiðslubyrði
Óverðtryggt
lán
83.000 kr.
***
0
100.000
200.000
268.621 kr. 245.079 kr.
Breyting á greiðslubyrði Breyting á greiðslubyrði
300.000
20.000.000 kr. lán til 40 ára, tekið í júlí 2007
40% EUR / 20% USD / 20% CHF / 15% JPY***
Greiðslubyrði
í dag
Greiðslubyrði
e. greiðslujöfnun
Greiðslubyrði
í dag
Greiðslubyrði
e. greiðslujöfnun
20.000.000 kr. lán til 30 ára, tekið í júlí 2007
50% CHF / 50% JPY***
*** m.v. 2% vaxtaálag og 1 mánaða LIBOR vexti.
Lækkun höfuðstóls
M.v. 40.000.000 kr. íbúðalán í erlendri mynt til 40 ára
0
20.000.000
40.000.000
Höfuðstóll
í dag
40.000.000 kr.
Markaðsvirði
eignar
27.000.000 kr.
Breyting á greiðslubyrði
Höfuðstóll e.
110% aðlögun
29.700.000 kr.
30.000.000
10.000.000
0
100.000
200.000
238.200 kr. 177.200 kr.
300.000
Greiðslubyrði
í dag
Greiðslubyrði e.
110% aðlögun
M.v. 40.000.000 kr. íbúðalán í erlendri mynt til 40 ára
Landsbankinn býður viðskiptavinum sínum
að færa íbúðalán í erlendri mynt og íslenskum
krónum niður í 110% veðhlutfall af markaðsvirði
eignar sinnar. Erlendum lánum er breytt
í verðtryggð eða óverðtryggð íbúðalán í
íslenskum krónum.
Úrræðið hentar þeim sem eru með hátt
veðhlutfall á eign sinni og þurfa að lækka
greiðslubyrði lánsins. Mögulegt er að lækka
greiðslubyrðina enn frekar með því að lengja
lánstímann.
Viðskiptavinir með íbúðalán geta sótt um 110%
aðlögun lána sinna til 1. júlí 2010.