Morgunblaðið - 04.01.2010, Blaðsíða 36
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 4. JANÚAR 2010
Sýnd með íslensku
og ensku tali
JÓLAMYNDIN
Í ÁR
JIM CARREY
fer gersamlega
á kostum
TVEIR VINIR TAKA AÐ SÉR 7 ÁRA TVÍBURA MEÐ
ÁKAFLEGA FYNDNUM AFLEIÐINGUMJOHN TRAVOLTA OG
ROBIN WILLIAMS
FARA Á KOSTUM Í
ÞESSARI SPRENG-
HLÆGILEGU MYND
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG SELFOSSI
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI
EKKI VIÐ HÆFI
UNGRA BARNA
BYGGT Á HINNI GRÍÐA
ÞRIÐJA
STÆRSTA FRUM-
SÝNINGAR-
HELGI ALLRA
TÍMA Í USA
STÆRSTA
BÍÓOPNUN
Í USA Í ÁR!
SÝND Í ÁLFABAKKA
OldDogs
JÓLAMYNDIN Í ÁR
FRÁ RAGNARI BRAGASYNI KEMUR EIN BESTA
GAMANMYND ÁRSINS!
„BJARNFREÐARSON KOM
MÉR EKKI LÍTIÐ Á ÓVART. MÉR
FANNST HÚN GEGGJUÐ!“
KVIKMYNDIR.IS-T.V.
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
GEORG, ÓLAFUR RAGNAR OG DANÍEL
ERU KOMNIR Í BÍÓ!
FRÁBÆR MYND FYRIR
ALLA FJÖLSKYLDUNA
TRYGGÐU ÞÉR
MIÐA Á MIDI.IS
HHHH
MEINFYNDIN...
– FRÉTTABLAÐIÐ/BERGSTEINN SIGURÐSSON
HHHH
ÞAÐ VAR LAGIÐ!
– DV/DÓRI DNA
YFIR 35.000
GESTIR
/ KRINGLUNNI
BJARNFREÐARSON kl.3:20-5:40-8-9-10-10:20 L
PRINSESSAN OG FROSKURINN m. ísl. tali kl.4:10-6 L
OLD DOG kl.4 -8 L
A CHRISTMAS CAROL m. ísl. tali kl.6:203D 7 3D-DIGITA
/ ÁLFABAKKA
BJARNFREÐARSON kl.4-5:40-6:20-8-9-10:20 L NINJAASSASSIN kl. 10:20 16
BJARNFREÐARSON kl. 5:40 - 8 - 10:20 LÚXUS VIP THETWILIGHT2NEWMOON kl. 8 - 10:30 12
PRINSESSANOGFROSKURINN m.ísl.tali kl.3:40-5:50 L A CHRISTMAS CAROL m. ísl. tali kl.3:40-5:50 7
OLDDOGS kl. 4 - 6 - 8 L A CHRISTMAS CAROL m. ensku tali kl. 8 7
SORORITYROW kl. 10:30 16
Skaupið er eins og veðrið, sam-eiginlegt umræðuefni þjóð-arinnar sem flestir myndasér skoðun á. Var það gott,
vont eða í meðallagi? Það ræðst eink-
um af tvennu. Í fyrsta lagi árferðinu,
hvað það hafði upp á að bjóða landi og
lýð og hefur að því leyti minnt á
Spaugstofuna í yfirstærð. Í öðru lagi
listamönnunum sem stóðu að baki
því: leikstjóra, handritshöfundum,
leikurum og öðrum þeim sem lögðu
hönd á plóginn
Þess ber fyrst að geta að af nógu
var að taka á því herrans ári 2009,
ekki var ein báran stök heldur reis
hvert ólagið á fætur öðru og brotnaði
án nokkurrar miskunnar á þessu litla
eylandi þar sem fámennir íbúarnir
áttu sér einskis ills von fyrr en allt
var komið á húrrandi ferð út í miðja
hringiðuna. Þökk sé stjórnmála- og
embættismannakerfi, sofandi, spilltu
eða hvorttveggja og ótýndu glæpa-
hyski sem fór með stjórn banka, verð-
bréfasjóða, hlutafélaga, eða sem sagt
flestra þeirra sem fóru með stjórn
peningamála, auk þeirra greiðviknu
öðlinga sem voru ósparir á að útbýta
nýjum kennitölum til handa þeim
sem fóru með landið á hvínandi kúp-
una. Meðaljóninn sem hafði hvolft úr
vösum sínum um hver mánaðarmót
til að geta staðið í skilum (og ekki haft
grænan grun um hvað var „kúlulán“,
og skilur ekki hugtakið enn), naut
ekki slíkrar umbunar. „Okkur tókst
að bjarga skuldunum“, eitthvað á þá
leið segir þjónustufulltrúi skælbros-
andi.
Skaup verður aldrei annað og
meira en röð af sketsum og höfundar
Óskorað skotleyfi
Morgunblaðið/RAX
Meinfyndið Jón Ásgeir (Erling Jóhannesson) gantast við leikstjóra ára-
mótaskaupsins, Gunnar Björn Guðmundsson, áður en hann fær sér pylsu.
„Höfundar þess eiga lof skilið að þessu sinni fyrir hefðbundna en óvenju
snarpa og oft meinfyndna ádeilu á einhverri undarlegustu stjórnsýslu og ár-
ferði í landi hinnar hnípnu þjóðar,“ segir Sæbjörn m.a. um skaupið.
Áramótaskaup RUV 2009
Leikstjóri: Gunnar Björn Guðmundsson.
Handritshöfundar: Gunnar Björn, Anna
Svava Knútsdóttir, Ottó Geir Borg, Sæv-
ar Sigurgeirsson, Ari Eldjárn, ofl. Leik-
arar: Þórhallur (Laddi) Sigurðsson, Sig-
rún Edda Björnsdóttir, Hanna Mæja
Karlsdóttir, Stefán Jónsson, Sævar Sig-
urgeirsson, Erling Jóhannesson, Vík-
ingur Kristjánsson, Gunnar Hansson,
Steinn Ármann Magnússon, Margrét
Ákadóttir, Þorsteinn Backman, Hjálmar
Hjálmarsson, Pálmi Gestsson, Örn
Árnason, Anna Svava Knútsdóttir,
Hannes Óli Ágústsson. 55 mín. Saga-
film. RUV 2009.
SÆBJÖRN
VALDIMARSSON
SJÓNVARP