Morgunblaðið - 13.01.2010, Page 26
26 Dagbók
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 2010
Hver þekkir
fjölskylduna?
ÉG vona að einhver
geti hjálpað mér að
þekkja fjölskylduna á
þessari mynd, sem er
líklega tekin í Vest-
mannaeyjum. Þeir
sem geta gefið mér
einhverjar upplýs-
ingar eru vinsamlega
beðnir að hringja í
síma 5617293
Með góðu þakklæti.
Markús Hjálmarsson
Skógarbæ, Reykjavík.
Selásbúar
ÞAÐ er grátlegt að
ganga um hverfið og sjá
allan sóðaskapinn eftir
áramótaskoteldana,
jafnvel á leiksvæðum
barna og í sandkössum.
hefur fólk skilið eftir
sig sóðaskapinn, svo
eru víða jólatré á
göngustígum, enda þótt
fólk viti að borgin lætur
ekki hirða þau í ár.
Ágætu Selásbúar,
vaknið af dvalanum.
Farið nú að þrífa, núna
strax
Selásbúi með metnað.
Ást er…
… að kikna í hnjánum
þegar hann býður þér
í dans.
Velvakandi
Aflagrandi 40 | Leikfimi kl. 8.30, vinnu-
stofa kl. 9-16.30, postulín kl. 9, Granda-
bíó, útskurður og postulín kl. 13. Skrán. í
leikhús 23. jan. og á þorrablót 22. jan.
Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, handa-
vinna/smíði/útskurður kl. 9-16.30,
heilsugæsla kl. 10, söngstund kl. 11.
Bólstaðarhlíð 43 | Spilað, glerlist,
handavinna, böðun. Þorrablót 29. jan.
Breiðholtskirkja | Samvera kl. 13.30.
Anna Sigurkarlsdóttir fjallar um bókina
„Öll þau klukknaköll“.
Bústaðakirkja | Samvera kl. 13-16.30,
handavinna, spil, spjall.
Dalbraut 18-20 | Vinnustofa kl. 9-16,
leikfimi kl. 10, verslunarferð kl. 14.40.
Dalbraut 27 | Handavinnustofa kl. 8-16,
vefnaður kl. 9-16, leikfimi kl. 11.
Félag eldri borgara, Reykjavík |
Göngu-Hrólfar ganga frá Ásgarði kl. 10,
dans kl. 14, álfadans í kaffihléi.
Félagsheimilið Gjábakki | Botsía kl.
9.30 og 10.30, glerlist kl. 9.30, leiðb. í
handav. til kl. 17, félagsvist kl. 13, við-
talst. FEBK kl. 15, bobb kl. 16.30, línu-
dans kl. 18 og samkvæmisd. kl. 19.
Félagsheimilið Gullsmára 13 | Myndlist
kl. 9, ganga kl. 10, leikfimi kl. 12.45,
postulín og kvennabrids kl. 13, Sturlunga
kl. 16, Arngrímur Ísberg les.
Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ |
Vatnsleikfimi í Sjálandi kl. 8 og 9 og
kvennaleikfimi kl. 9.45, 10.30 og 11.15,
brids og bútasaumur í Jónshúsi kl. 13.
Félagsstarf Gerðubergi | Vinnustofur
kl. 9-16.30, handavinna/tréútskurður, kl.
9.50 vatnsleikfimi, leikfimi kl. 10.30,
spilasalur opinn frá hád., leiðsögn í
myndlist fellur niður á morgun.
Grensáskirkja | Samverustund kl. 14.
Háteigskirkja | Brids í Setrinu kl. 13,
hist upp úr kl. 10 í kaffi, bænaguðsþjón-
usta kl. 11, brids kl. 13.
Hraunbær 105 | Handavinna kl. 9, út-
skurður, matur og kaffi.
Hraunsel | Rabb kl. 9, pútt/bókmennta/
sögu-klúbbur kl. 10, línudans kl. 11,
handav., glerbræðsla og tréútsk. kl. 13,
bingó kl. 13.30, Gaflarakórinn kl. 16.15,
biljard kl. 9-16.30.
Hvassaleiti 56-58 | Jóga kl. 8.30, 9.30
og 10.30, vinnustofa opnar kl. 9, sam-
verustund kl. 10.30, lestur nýrrar bókar.
Böðun fyrir hádegi.
Hæðargarður 31 | Við hringborðið kl.
8.50, Stefánsganga kl. 9, listasmiðjan;
postulínsm./handverk, framsögn kl. 9-
16, tölvuleiðb. kl. 13, hláturhópur kl. 13,
gáfumannakaffi kl. 15. Myndlistarsýn.
Geirharðs Þorsteinssonar 9-16.
Íþróttafélagið Glóð | Ringó í Kópa-
vogssk. kl. 15.30. Uppl. í 564-1490 og á
www.glod.is
Korpúlfar Grafarvogi | Pútt á morgun á
Korpúlfsst. kl. 10 og listasmiðjan kl. 13,
gleriðnað og tréútskurð.
Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Hjúkr-
unarfræðingur kl. 10.30, iðjustofa - nám-
skeið í glermálun kl. 13, handverksstofa/
myndlistarnámsk. kl. 13.
Leshópur FEBK Gullsmára | Arngrímur
Ísberg les Sturlunga sögu í Gullsmára og
flytur texta og söguskíringar kl. 16.
Neskirkja | Opið hús kl. 15, Bjargey Ing-
ólfsdóttir iðjuþjálfari og hönnuður ræðir
um afrakstur hugmynda sinna.
Norðurbrún 1 | Útskurður kl. 9-12, fé-
lagsvist kl. 14.
Vesturgata 7 | Sund kl. 10, mynd-
mennt/postulínsm. kl. 9-16, Bónus kl.
12.10, tréskurður kl. 13.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja,
handavinna og bókband kl. 9, morg-
unstund kl. 10, verslunarferð kl. 12.20,
framh.saga kl. 12.30, dans kl. 14. Þorra-
blót 29. jan. kl. 18. Skrán. í s. 411-9450.
Jón Ingvar Jónsson veltir fyrirsér dómstólaleiðinni í Icesave-
málinu, sem gæti falist í því að Bret-
ar og Hollendingar höfðuðu mál
gegn innstæðutryggingasjóði fyrir
íslenskum dómstólum. Hann yrkir:
Að aukast muni okkar sæmd
eru talsvert miklar líkur
verði hennar hátign dæmd
í Héraðsdómi Reykjavíkur.
Konráð Erlendsson bætir við:
Óbilgirni Englendinga
er alveg skýr
og höfðingsskapur Hollendinga
heldur rýr.
Stefán Vilhjálmsson er í öðrum
hugleiðingum fyrir norðan:
Bleikur roði bólstrum á,
bjarma skarta fjöllin há,
dagsins boða dýrðir má,
drullusmart er út að sjá!
Nafn séra Hjálmars Jónssonar
datt út við birtingu limru um það,
er Ólafur G. Einarsson var gerður
að heiðursborgara:
Útnefndur ungur til valda,
Ólafi rétt var að tjalda.
Garðabæ hefur
sá heiðraði refur
stjórnað frá örófi alda.
Són, 7. heftir tímaritsins um óð-
fræði, er komið út. Þar má finna
ljóð Hólmfríðar Bjartmarsdóttur
um vorið:
Lifandi er skógurinn að laufga sig á ný.
Látlaus streyma skýin yfir tindinn.
Lifandi er vatnið og leikurinn í því
og léttar dansa starirnar við vindinn.
Vísnahorn pebl@mbl.is
Af drottningu og dýrðum
Grettir
Smáfólk
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
JÓN! ÞÚ MÁTT EKKI SKILJA
ÞETTA EFTIR Á BORÐINU!
ÉG GÆTI
FENGIÐ MÉR
EINN
ENGAR ÁHYGGJUR.
ÉG SKAL VERNDA ÞIG
ÉG ER
HRÆDD VIÐ
LEIKSKÓLANNSÁLFRÆÐI-AÐSTOÐ
ÉG VEIT EKKI AF HVERJU!
ÉG FINN ENGA ÁSTÆÐU...
ÉG ER BARA HRÆDD...
ÉG HUGSA EKKI UM ANNAÐ...
ÉG ER MJÖG HRÆDD...
ÞÚ ERT ALVEG EINS OG ALLIR
AÐRIR... FIMM KRÓNUR, TAKK
EKKI VERA
SVONA
ÓÞOLINMÓÐUR,
SONUR SÆLL
RÓM
VAR EKKI
BYGGÐ Á
EINUM
DEGI
EN ÉG VIL
EKKI VERÐA
IÐNAÐARMAÐUR,
PABBI
ÉG VIL VERÐA
TANNLÆKNIR
ÉG GEFST UPP! HVAÐ GET
ÉG KALLAÐ HANN ÁN ÞESS
AÐ VERA MÓÐGANDI?
ÉG ER STOLT AF YKKUR.
ÞIÐ FUNDUÐ BÆÐI EITTHVAÐ
VERÐMÆTT OG SKILUÐUÐ ÞVÍ ÞIÐ ÆTTUÐ AÐ VERASTOLT AF YKKUR. ÞIÐ
BREYTTUÐ RÉTT
SKIPTIR MÁLI AÐ VIÐ
VILDUM EKKI GERA ÞAÐ?
MAÐUR GETUR
ALLTAF BÆTT SIG
ÉG ER BÚINN AÐ FÁ NÓG AF VULTURE.
ÉG ÆTLA AÐ HORFA AÐEINS Á SJÓNVARPIÐ ANSANS
KANNSKI ÆTTIR ÞÚ
BARA AÐ LESA BÓK
...OG FÓLK VELTIR ÞVÍ FYRIR
SÉR... HVORT KÓNGULÓAR-
MAÐURINN SÉ HRÆDDUR VIÐ
AÐ TAKAST Á VIÐ VULTURE
Félagsstarfeldriborgara