Morgunblaðið - 18.02.2010, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. FEBRÚAR 2010
HIN mjög svo skrautlega tónlistar-
kona Lady Gaga, réttu nafni Stef-
ani Joanne Angelina Germa-
notta, hlaut þrenn verðlaun á
bresku tónlistarverðlaun-
unum, Brit
Awards, í fyrra-
dag. Gaga þótti
besta alþjóðlega
sólótónlistarkonan
og hlaut einnig verð-
laun fyrir bestu al-
þjóðlegu plötuna, The
Fame, og verðlaun
sem vonarstjarna á al-
þjóðavettvangi.
Lily Allen var verðlaunuð
sem besta sólótónlistarkonan, JayZ
hlaut verðlaun sem besti
listamaðurinn á alþjóðamæli-
kvarða en Dizzee Rascal þótti best-
ur í karlaflokki breskra tónlistar-
manna.
Kasabian hlaut verðlaun
sem besta breska hljómsveitin,
Ellie Goulding hlaut gagnrýn-
endaverðlaun og besta breska
smáskífan þótti skífa JLS,
Beat Again. Besta breska
platan á seinustu 30 árum
þótti plata Oasis (What’s the
Story) Morning Glory? og
besta breska platan á síðasta
ári var Lungs, plata Flor-
ence and the Machine.
Grallaraspóinn Robbie
Williams hlaut svo verðlaun
fyrir stórkostlegt framlag til
tónlistar og Spice Girls fyrir
bestan flutning á Brit-
verðlaunum á seinustu 30 árum,
árið 1997 þegar þær tóku lög-
in „Wannabe“ og „Who Do
You Think You Are“.
Gaga reið feitum hesti frá Brit
Spói Robbie Williams kom fram.
Lily Allen Með gullna lokka.
Tvær Kryddpíur mættu á staðinn.
Töffari Cheryl Cole er bresk.
Lady Gaga Sigurvegari kvöldsins.
Reuters
Söngur Florence Welch (Florence and the Machine) og Dizzee Rascal komu fram á Brit-verðlaunahátíðinni.
Kasabian Besta hljómsveitin.
GJAFAKORT
ÞJÓÐLEIKHÚSSINS
ÞJÓÐLEIKHÚSI
SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS
Ð
Brennuvargarnir (Stóra sviðið)
Fim 18/2 kl. 20:00 Fim 4/3 kl. 20:00
Mið 24/2 kl. 20:00 Aukas. Mið 17/3 kl. 20:00 Aukas.
"Besta leiksýning ársins!" Mbl. IÞ. Aukasýning 4. mars komin í sölu!
Oliver! (Stóra sviðið)
Sun 21/2 kl. 15:00 Sun 7/3 kl. 19:00 Lau 27/3 kl. 15:00
Sun 21/2 kl. 19:00 Sun 14/3 kl. 15:00 Lau 27/3 kl. 19:00
Sun 28/2 kl. 15:00 Sun 14/3 kl. 19:00 Sun 28/3 kl. 15:00
Sun 28/2 kl. 19:00 Sun 21/3 kl. 15:00
Sun 7/3 kl. 15:00 Sun 21/3 kl. 19:00
Fjórar stjörnur! Mbl. GB
Gerpla (Stóra sviðið)
Fös 19/2 kl. 20:00 3.k Fös 5/3 kl. 20:00 7.k Fim 18/3 kl. 20:00
Lau 20/2 kl. 20:00 4.k Lau 6/3 kl. 20:00 8.k Fös 19/3 kl. 20:00
Fim 25/2 kl. 20:00 Aukas. Fim 11/3 kl. 20:00 Lau 20/3 kl. 20:00
Fös 26/2 kl. 20:00 5.k Fös 12/3 kl. 20:00
Lau 27/2 kl. 20:00 6.k Lau 13/3 kl. 20:00
Miðasala hafin - tryggið ykkur sæti á fyrstu sýningar!
Fíasól (Kúlan)
Lau 13/3 kl. 15:00 Frums. Sun 28/3 kl. 15:00 Sun 18/4 kl. 15:00
Sun 14/3 kl. 13:00 Mið 7/4 kl. 17:00 Fim 22/4 kl. 13:00 Aukas.
Sun 14/3 kl. 15:00 Lau 10/4 kl. 13:00 Fim 22/4 kl. 15:00 Aukas.
Lau 20/3 kl. 13:00 Lau 10/4 kl. 15:00 Lau 24/4 kl. 16:00
Lau 20/3 kl. 15:00 Sun 11/4 kl. 13:00 Sun 25/4 kl. 13:00
Sun 21/3 kl. 13:00 Sun 11/4 kl. 15:00 Sun 25/4 kl. 15:00
Sun 21/3 kl. 15:00 Mið 14/4 kl. 17:00 Sun 2/5 kl. 13:00
Lau 27/3 kl. 13:00 Lau 17/4 kl. 13:00 Sun 2/5 kl. 15:00
Lau 27/3 kl. 15:00 Lau 17/4 kl. 15:00
Sun 28/3 kl. 13:00 Sun 18/4 kl. 13:00
Sprellfjörug sýning um gleðisprengjuna ómótstæðilegu!
Hænuungarnir (Kassinn)
Þri 23/2 kl. 20:00 Fors. Fös 5/3 kl. 20:00 Fös 12/3 kl. 20:00
Fim 25/2 kl. 20:00 Fors. Lau 6/3 kl. 20:00 Lau 13/3 kl. 20:00
Lau 27/2 kl. 20:00 Frums. Fim 11/3 kl. 20:00
Bráðfyndið verk eftir einn af okkar ástsælustu höfundum!
568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is
FjölskyldanHHHH GB, Mbl
Faust (Stóra svið)
Fös 19/2 kl. 20:00 9.K Lau 6/3 kl. 20:00 Sun 11/4 kl. 20:00 Ný auka
Lau 20/2 kl. 20:00 10.K Lau 13/3 kl. 20:00 Fim 15/4 kl. 20:00 Ný auka
Fim 25/2 kl. 20:00 Sun 14/3 kl. 20:00 Sun 18/4 kl. 20:00 Ný auka
Fös 26/2 kl. 20:00 Lau 20/3 kl. 20:00
Fös 5/3 kl. 20:00 Sun 28/3 kl. 20:00
í samvinnu Borgarleikhússins og Vesturports
Fjölskyldan - ágúst í Osagesýslu (Stóra sviðið)
Fim 18/2 kl. 19:00 Fim 4/3 kl. 19:00 Lau 27/3 kl. 19:00 síð. sýn
Lau 27/2 kl. 19:00 Fös 12/3 kl. 19:00
Sýningin er þrír þættir, hver 1 klst að lengd. Sýningin snýr aftur næsta haust.
Góðir íslendingar (Nýja svið)
Fös 19/2 kl. 20:00 Lau 20/2 kl. 20:00 Fös 26/2 kl. 20:00 síð. sýn
Snarpur sýningartími, sýningum líkur 26. febrúar
Skoppa og Skrítla á tímaflakki (Litla svið)
Sun 21/2 kl. 12:00 Lau 6/3 kl. 14:00 Lau 20/3 kl. 12:00
Sun 21/2 kl. 14:00 5.K Sun 7/3 kl. 12:00 Lau 20/3 kl. 14:00
Lau 27/2 kl. 12:00 Sun 7/3 kl. 14:00 Sun 21/3 kl. 12:00
Lau 27/2 kl. 14:00 Lau 13/3 kl. 12:00 Sun 21/3 kl. 14:00
Sun 28/2 kl. 12:00 Lau 13/3 kl. 14:00 Sun 28/3 kl. 12:00
Sun 28/2 kl. 14:00 Sun 14/3 kl. 12:00 Sun 28/3 kl. 14:00
Lau 6/3 kl. 12:00 Sun 14/3 kl. 14:00
Harry og Heimir (Litla sviðið)
Fös 19/2 kl. 19:00 Lau 27/2 kl. 19:00 Lau 13/3 kl. 19:00
Lau 20/2 kl. 19:00 Fös 5/3 kl. 19:00 Lau 13/3 kl. 22:00
Fös 26/2 kl. 19:00 Lau 6/3 kl. 19:00
Sýningum lýkur í mars
Fjölskyldan ,,Besta leiksýning árins“ Mbl, GB
Leikfélag Akureyrar
Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is
39 þrep (Samkomuhúsið)
Fös 19/2 kl. 19:00 Lau 27/2 kl. 19:00 Fös 12/3 kl. 19:00 Ný sýn
Lau 20/2 kl. 19:00 Fös 5/3 kl. 19:00 Lau 13/3 kl. 19:00 Ný sýn
Fim 25/2 kl. 19:00 Lau 6/3 kl. 19:00
Fös 26/2 kl. 19:00 Lau 6/3 kl. 22:00 Aukas.
Munaðarlaus (Rýmið)
Lau 20/2 kl. 19:00 Aukas
Aðeins nokkrar sýningar verða í Rýminu á Akureyri
HRÓARSKELDUHÁTÍÐIN er komin á gott ról
með tilkynningar sínar um hljómsveitir sem spila á
komandi hátíð. Í gærmorgun var tilkynnt að gamla
rokksveitin Motorhead með Lemmy og félaga inn-
anborðs myndi koma fram á hátíðinni í ár.
Þá tilkynntu forsvarsmenn hátíðarinnar einnig að
breska pönksveitin Gallows og breska prog-rokk-
sveitin Porcupine Tree væru á meðal þeirra sveita
sem træðu upp í ár – mörgum Hróarskelduaðdáendum til mikillar gleði, en
báðar sveitir voru hátt skrifaðar á óskalistanum – að sögn hátíðarhaldara.
Hróarskelduhátíðin fer fram dagana 1.-4. júlí 2010 og upphitun hefst 29. júní.
Miðasala fer fram á midi.is.
Motorhead á Hróarskeldu
Motorhead Töffarar.