Morgunblaðið - 19.03.2010, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 19.03.2010, Blaðsíða 19
Á kokka.is geta væntanleg brúðhjón útbúið óskalista á vefnum. Með þessu móti geta önnum kafin hjónaefni skoðað úrvalið heima hjá sér í ró og næði, valið óskagjafirnar fyrir brúðkaupið og látið okkur um eftirleikinn. Matarstell, borðbúnaður, glös, hnífasett og ýmiskonar húsbúnaður eru einungis brot af því gríðarlega úrvali sem er að finna á vefnum og í verslun okkar á Laugaveginum. Kíkið á kokka.is og gerið ykkar eigin brúðarlista. Vilt þú ganga að eiga þetta stell? J Ó N S S O N & L E ’M A C K S • jl .i s • S ÍA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.