Skólablaðið

Årgang

Skólablaðið - 01.12.1964, Side 7

Skólablaðið - 01.12.1964, Side 7
- 69 - þurfti ekki að lesa þá. Djöfullegt glott breiddist yfir ásjónu hans : "He, he, tiu ár síðan, en miklir peningar, " tuldraði hann fyrir munni sér og leit lettbrýndur til kistunnar. "He, he, þu varst góð, Rosa, he, he, en of dýr, he, he, jpví fór sem fór, he, he, he. " - Hann drost upp af stólnum með hryglukenndum andar- drætti. Með kryplaða urklippuna 1 hendi staulaðist hann að kistunni ^oðu og fór að fitla við voldugan hengilasinn. Þegar lásnum var upp lokið, freistaði hann þess með titrandi fingrum að opna talna- lásana. Þá er lokið var laust ur fjötrv um, opnaði hann kistuna og horfði glað- hlakkalega á mar^litt innihaldið, sem þrýsti skipulega a allar síður. Hann lét urklippuna detta ur hendi sinni niður í" kistuna, - eigi var það fall mikið. "RÓsa, he, he, ég ætla að sýna þér, Rósa, eh, hverju þú hefðir eytt, he, he, heill- in. " Hann sneri sér óstyrkur fra kist- unni, hriktandi gangtólin báru hann yfir gólfið. Hann þurfti að krýupa á bæíSi hnén til þess að ná taki a ferhyrndri myndinni. HÓstandi gjerði hann ítrekaðar tilraunir til að risa a fætur, og tókst það að lokum. "NÚ skaltu sjá, . . RÓsa, hvað ég á mikið. . . " Á miðju gólfinu stóð hann. Krepjptur gigtarhöndum steytti hann myndina \ att að kistunni. Það var sem nöktum fótunum væmdi við að bera visinn kroppinn lengur. Hann teygði sig upp að ljósgjafanum og reyndi að hag- ræða honum þannig, að sem mest birta félli ofan í" kistuna. "Eh, eh, Rosa. . . nú skaltu sjá Rosa. . . " Snörp vindhviða skók húsið lítið eitt. Ljósið slokknaði. Sem i sturlun fálmaði hann út í loftið, missti myndina og skjögraði áfram. Myndin hafði lent á gólfinu. Honum skrik- aði fótur, þegar hann steig á hana og hraut fram yfir sig. - Það heyrðist dynk- ur, lágar stunur, eilítið úskur og kurr. Máttlítill lílkami kipptist við - hryglu- kennt kokhljóð - kyrrð - . Daufur skarmáni varpaði lítilli glætu inn i kytruna. I" opinni kistunni lá mátt- laus, visinn líkami. Berir skankar voru teygðir út yfir kistuhornið. í fölri skím- unni gat að líta glampandi glyrnur í" blásnum tóftum. Hrukkótt ennið nam við skarpa brún kistunnar. Það heyrðist eitt- hvað seigfljótandi drjúpa niður af loðnum EDITOR DICIT, frh. af bls. 66. existens þeim lit.hver býr aðeins i augum lukkunnar barns og upplyftir vorum huga til æðri stadii. Þvá fornægðin og gleðin er nú vor bezti bestuðningur og vor ágætasti kanp- áss á villistigum vorrar ævigöngu, og þvó ber oss að hluttaka í hennar hátíðlegheitum og njota hennar kræsinga og hennar huggu- legheita, en eigi forsóma og hæða og. aband- era, og minnast orða hinnar heilögu bokar, í hverri stendur skrifað í Predikaranum, áttunda kafla og fimmtánda versi : Fyrir því* lofaði ég gleðina, því" að ekkert betra er til fyrir manninn undir sólinni en að eta og drekka og vera glaður; og það fylgdi honum í" striti hans um ævidagana, sem Guð hefir gefið honum undir sólinni. Og þannig byð ég yður, mín sóknarbörn og drottins vors jesu krists, herlega jóla- hátúð og gleðilega, og ég vona, að þer njótið daganna að yðar vild og yðar smekk, og item óska ég yður farsæls komandi árs og verðandi tí"ða, og ég vona item, að yðar lúf- erni blífi óbreytt og yðar lifnaður óforandr- aður til næstu jólanna hátíðar, því" yðar upp- hafning og mestur heiður er himna innganga og tilblífun í drottinlegri sælu og blessun.og væri nú mál til komið, að þú, ólafur Guð- mundsson, syngir útgöngusálminn, að þu, SævarBjörn, skryppir út að hliði og hringd- ir klukkunum, en þú, Markús örn, legðir á hrossið fyrir mig, því" mér sýnist hann ætli að skvetta úr sér, og þá er betra að koma sér heim í jólaskattinn, áður en allar götur fyllast af snjó og fönn í" kvið klárnum. Amen. J desember 1^64 Jon örn Marinosson augnabrúnunum. Loks fékk þessi Mamm- ons hlöðukálfur maulað mauratöðu að vild. Tvílyft timburhúsið og eldiviðarskúr- inn stóðu varnarlaus gagnvart yfirþyrm- andi náttmyrkrinu. Gatan var liflaus. Regnið buldi á gáróttu malbikinu. Götu- ræsið var yfirfullt af kolmórauðu regn- vatninu. Gulnaður skorpinn appelsínu- börkur hafði stíflað ristina yfir niðurfall- inu. HÚsin við götuna voru dimm og hljóð. t desember 1964. Ingvar Birgir Friðleifsson.

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.