Skólablaðið

Volume

Skólablaðið - 01.04.1965, Page 8

Skólablaðið - 01.04.1965, Page 8
- 150 haldizt hefur í* meginatriðum. Slúður- sagnadálkurinn Quid Novi hefur göngu sína 1956. Er hann fyrst almennur frettaþáttur kryddaður skopi, en þróast síðan \ hreinan kjaftaþátt. Mikil þátttaka er i smásagnakeppninni og 1958 fær Ragnar Arnalds 1. verðlaun fyrir smá- söguna "Ég, faðir minn og fimmta ríkið", sem talin er einhver allra bezta saga, sem birzt hefur i Skólablaðinu. Ég hirði ekki að geta um sögu sáðustu ára, en á það má minnast, að þátturinn Editor dicit birtist fyrst í blöðum Einars Mas Jonssonar. Þátturinn varð sáðan fyrir barðinu á máltilfinningu Júníúsar Kristinssonar og hlaut í blöðum hans nafnið Frá ritstjóra. Ég hefi nú rakið mjög lauslegai sögu Skólablaðsins frá upphafi,og vona eg að einhverjum takist að finna her fróðleiks- mola. Þá er takmarkinu náð. Lesendur athugi, að þar sem um beinar upptekning- ar úr gömlum blöðum er að ræða, er höfð stafsetning og greinamerkjasetning, svo sem þar er haft. Lokaorð ritstjóra 1948-49 vil óg að endingu gera að mínum: "Andlaust og lólegt blað er ekki hvað sázt ykkar sök, kæru skolasystkin. Þið getið sjálfum ykkur um kennt að hafa ekki lagt til meira og betra efni. " Viðauki I : RITSTJÓRATAL Jon Löve Benedikt Gröndal Geir Hallgrímsson Friðrik Sigurbjörnsson Árni Guðjonsson Bjarni Bragi jónsson ritstj. Hátúðablaðs Rögnvaldur jónsson Þorkell Grimsson Örnólfur Thorlacius Guðmundur Pótursson Árni Björnsson og fram að áramótum ólafur Pálmason frá áramótum og Sveinbjörn Björnsson Kristján Bersi Ólafss, Jón E. Ragnarsson settur ritstj. 1. tbl. 1941- 42 1942- 43 1943- 44 1944- 46 1946- 47 1946 1947- 48 1948- 49 1949- 50 1950- 51 1951- 52 1952- 53 1952- 53 1953- 54 1954- 55 1955- 56 1956- 57 Petur Stefánsson JÓnas Kristjánsson Þórður Harðarson Þráinn Eggertsson Einar Már Jonsson Sverrir HÓlmarsson Júníús Kristinsson Þráinn Bertelsson Jon örn Marinosson 1956- 57 1957- 58 1958- 59 1959- 60 1960- 61 1961-62 1962- 63 1963- 64 1964- 65 Viðauki II : ÁBYRGÐARMANNATAL Lúðvíg Guðmundsson Jakob Jóh. Smári Brynjólfur Dagsson HÓlmgrímur JÓsefsson Benjamin Eiríksson Halldór Pálsson Stefán Björnsson Sigurður Thoroddsen Sigurkarl Stefansson Kristinn Ármannsson Palmi Hannesson Magnús Finnbogason Ingvar Brynjólfsson Guðmundur Arnlaugsson Sveinn Bergsveinsson Ingvar Brynjólfsson Jón Guðmundsson JÓn Guðmundsson og jón júlíússon Þorhallur Vilmundarson Einar Magnússon Guðni Guðmundsson örnólfur Thorlacius Bodil Sahn 1925- 26 1926- 29 1929- 30 1930- 31 1931- 32 1932- 33 1933- 34 1934- 35 1935- 37 1937-40 1940-43 1943- 44 1944- 46 1946- 47 1947- 48 1948- 52 1952-55 1955- 56 1956- 57 1957- 58 1958- 61 1961-64 1964-65 Ort í anda Kormaks ögmundars onar : Gullið hárið, gefur, fellur, gleði, ofan röðulbeði, augun björtu ásýnd skarta, ungrar konu, skáldsins tungu. Kinnar heitar, kossinn brennur, kringja fagra rósadyngju, eigum bæði yndi, meðan, * astar þinnar, gæfu minnar. j-

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.