Skólablaðið

Ukioqatigiit

Skólablaðið - 01.04.1965, Qupperneq 9

Skólablaðið - 01.04.1965, Qupperneq 9
- 151 - GLEFSUR úr GÖMLUM SKQLflBLOÐUM Formálsorð að fyrsta eintaki Skolablaðsins, 5. des. 1925. Þvá er þetta blað til orðið, að þörf hefur þott á, að til væri eitthvert þáð band, er tengt gæti þá saman, sem eru innan skolans. Hefur nú um hríð ekki verið neinn sá félagsskapur, er þetta markmið hefði, en mp.rgir hins ve^ar saknað þess samhugar og þeirrar viðkynningar, er með skolasystkinum á að ríkja. Blaðstofnun álítum vér heppilega til þess að vinna að markmiði þessu, og þo eigi þurfa að draga krafta frá felögum þeim, sem fyrir eru. En auk þess ætti blaðið að gefa nokkra mynd af skólalííinu og hugsjónum þeim, er í skóla bærast, og Jpað vildum vér einnig láta sjást, að þau merki, sem upp eru tekin, muni eigi skjott niður felld, Og með Jjeirri von utgefenda, að blaðið vinni sér hylli bæði kennara og nemenda, er þvá her með hleypt af stokkunum. Útgefendurnir. Aprál 1927. Skólahlaupið verður þreytt þ. 1. april. Lagt verður af stað frá verzlunarhusi Jes Siemsen, hlaupið Hafnarstræti, Vesturgötu, Bræðraborgarstíg á enda og þaðan þvert jíir melana sunnan við Solvelli og stefnt beint á Valhöll, hlaupið sunnan við það hus niður að Tjörn, meðfram Tjörninrd og norður á Bru og þar yfir og norður með Tjörninni að austan og staðnæmzt við Iðnskólann. Skeiðið er u. þ. b. þrár km. Skólapiltar, minnizt skóla ykkar og æfið dyggilega. Desember 1929. - Tillögu- og aðfinnslubók. Váða i erlendum skólum er látin liggja frammi bók, sem nemendur geta ritað í ymsar aðfinnslur, bæði viðvíkjandi kennurum, skólahusinu, stjórn skólans o. fl. Þetta hefur váða reynzt afar vel. Nemendur hafa oftast opin augu fyrir því”, sem af- laga fer, og gjarnan hugkvæmni til að benda á ráð til bóta meinanna. Nu hefur þetta verið tekið upp hér i skóla, og er láklegt að nemendur sýni, að þeir skilji hlutverk sitt rétt, með þvá að nota sér þetta. Þeir eiga að hafa opin augu fyrir öllu, sem aflaga fer, benda á það, og úr þvú mun verða bætt, ef mögulegt er. Nemendum verður að skiljast, að þeir eiga að geta ráðið nokkru um ástandið í skólanum. Þeir eiga að setja fram sínar aðfinnslur og kröfur og ekki hætta fyrr en á þá er farið að hlusta. Er þá von góðs árangurs. t þessa bók þurfa engir að vera feimnir að skrifa. Menn þurfa ekki að gefa upp nöfn sín, nema svo standi a, að rétt þyki, einhverra hluta vegna, að láta þá bera ábyrgð orða sinna. Allar réttmætar aðfinnslur og bendingar eru teknar með þökkum. Vonandi er að árangurinn af þessu verði ekki lélegri hér, en annars staðar þar, sem það hefur verið reynt, og að eftir nokkurn tíma hefur margt verið í betra

x

Skólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.