Skólablaðið - 01.04.1965, Side 11
- 153 -
görpum vorar alúðarfyllstu heilla- og hamingjuoskir, viljum vér góðfúslega gefa
nokkrar leiðbeiningar um fyrirkomulag kennslunnar, að þvú er vér alíítum að bezt
muni fara. Er það þa í fyrsta lagi skoðun vor, að skipa beri kennurum í þyngdar-
flokka og haga æfingum 1 samræmi við þa flokkaskiptingu. f fyrsta flokki skal
þyngdartakmarkið vera tólf fjórðungar, maximum. Teljum vér hollast, að fyrsta-
flokksmenn æfi einkum hestsstökk, hastökk, dýnustökk og kollskítsæfingar. Einnig
vildum vér mæla með tíú þúsund metra hringhlaupi afturabak og vikulegum hlaup-
æfingum austur a Kambabrún. Maximum i öðrum flokki skal vera sextan fjórðung-
ar og fimm merkur. Hyggjum vér, að þeir kennarar, sem i þeim flokki teljast,
eigi einkum að leggja stund a bolbrettur og venjulegar staðæfingar, tastigur, hné-
slatt og hælabarning. Sérstaklega vildum vér benda a þessar séræfingar: vikulegt
handahlaup inn að Elliðaam ( og þa fyrri hluta dags ), og daglegar æfingar 1 þúsund
metra öfugu grindahlaupi. Maximum í þriðja flokki skal vera óakveðið. Eru og
þriðjaflokksmönnum að voru viti hollastar léttar æfingar, t. d. mætti nefna plastiska
baklegu, eyrnablak, brúnasig o. fl. Sem speciale mætti nefna hægan klyfjagang útað
Gróttu a hverjum morgni og daglegar æfingar í sundi af fyrstu graðu. Sjúlfsagt
þykir oss, að nemendur skolans hafi frjalsan aðgang að æfingum þessum. Mundi
margt gott af þvi hljótast og víðari útsjónir opnast vantrúa mönnum a fegurð lík-
amsmennta. Að lokum er það ósk vor, að leiðbeiningar þessar megi falla í góða
jörð og verða hlutaðeigendum til gagns og gleði, eigum vér aðeins það ósagt, að
vara leikfimisstjórann við of harkalegri byrjun : m. ö. o. að spenna ekki bogann það
hatt, að hann bresti.
November 1938. Bókabrenna .
Nylega tilkynnti þýzkukennarinn nemendum sjötta bekkjar, að hætt yrði að
lesa þar þýzkar endursagnir. t næstu frímínútum hópuðust þeir saman úti a hlaði
og kyntu bal mikið með hjalp Moggans og randýrrar og umdeildrar olíú. Á búl
þetta köstuðu þeir þýzkum smúsögum og logaði vel 1 þeim. Á eftir hrópuðu þeir
ferfalt húrra fyrir hinum brennandi, fyrrverandi kvölurum og litu ú logann sem eld
i viti eða hreinsunareld. MÚ segja, að hér hafi verið rösklega haldið ú múlunum.
Þess mú geta, að súðasta endursögnin, sem súst í" eldinum var: "Warm muss ich
werden".
Kristinn Ármannsson: "jú, jú, alveg rétt, ég heyrði bara ekki hvað þér sögðuð. "
Nóvember 1944! Gullkorn.
Hjörtur Halldórsson: "Þegið þið og haldið úfram að syngja. "
Einar Magnússon :
ólafur Hansson :
Bjarni stóri :
"Þið getið ekki sungið neitt nema það, sem þið kunnið
standandi ú höfði, i svefn, í draumi og i vöku. "
"Óli Haukur, upp með þig, og reyndu nú að tala sam-
fellt múl, en ekki í símskeytum. "
"Jú og svo var það Elsass-Lothringen. "
"Hann kom til ríúis að föður sínum lútnum. "