Skólablaðið - 01.04.1965, Page 12
- 154 -
Basi ( i reikningstíma ): "Segjum nú aÖ eitt kílo af neftóbaki kosti 120 kr. "
Rödd aftan úr bekk : "Aumingja Einar Magg. "
Bogi ólafsson : "Verið þer nú ekki að tala þarna Þora, ef yður er mal, þú farið út."
Desember 1949. Lítil saga í moll
eftir Hannes Petursson.
Þetta var í desember - kvöld \ des-
ember. Ég var staddur inni ú litlu
kaffihúsi við þrönga hliðargötu. Ég sat
einn við borð og Jjað voru fúir inni.
Stormurinn og hnðin lömdu gluggann ut-
an og slógu hrúköldum trjúgreinum í rúð-
una. Rafmagnsljósin höfðu dúið um níú-
leytið og nú var klukkan að ganga ellefu.
Þrem kertum hafði verið komið fyrir i
þessum litla kaffisal og veiklulegar
skímur þeirra voru eina birtan J>ar inni.
Viðskiptavinirnir, ekki framúr tiu manns,
sútu i húlfrökkrinu út við veggina og í
hornunum, hljóðir og hreyfingarlitlir.
Gömul kona með skyluklut sat við næsta
borð frú mer og sötraði kaffið sitt.-----
Ég var staðinn upp og ætlaði að fara að
borga, þegar kallað var ú mig utan úr
einu horninu. Ég sneri mór við og gekk
þangað.-
- Sæll og bless, var sagt vingjarn-
legri rödd, ætlarðu ekki að þekkjamig?-
Ég rýndi litla stund i myrkrið, en
úttaði mig súðan.
- Nei, sæl Sigga, sagði óg, ert þú hór
og ein ú ferð?
- Hvað sýnist þór? sagði hún glaðlega.
FÚðu þer sæti'og spjallaðu við mig.
Ég settist gegnt henni og horfði litla
stund framan í hana eins og til að full-
vissa mig um, að þetta væri Sigga.
- Jæja, sagði hún, hvað er að fretta
síðan súðast?
- Ekkert, blessuð vertu, sagði eg.
En hvað segirðu mór af þer?
- Ég hefi haft það gott siðan í sumar,
mer húlf leiddist \ sveitinni.
- JÚ, þú sagðir mór það. Þu lentir
líka ú svoleiðis heimili, engin ung mann-
eskja til að una ser með.
- jú, það var húlf púko. Þo voru
allir voða góðir við mig.
- JÚ, þetta er svo sem úgætisfólk,
sagði eg.
-- Þögn--.
- En hvernig finnst þer annars ljós-
leysið? sagði hún eftir nokkra stund.
- Það er mjög úkjósanlegt, sagði óg.
Allir menn elska myrkrið.
- Ekki óg, sagði hún.
- Ef til vill ekki þú, en flestir aðrir.
- Jú, það er undarlegt, hve fólk er gef-
ið fyrir myrkrið, eg er alltaf hrædd í
myrkri.
- ÞÚ ert ekkert hrædd í" myrkri, þu tel-
ur þór bara trú um það. ÞÚ gætirðu alveg
eins hræðzt sjúlfa þig, myrkrið byr í
hverri mannssúl. Það býr dýjDra og ogn-
þrungnara myrkur í sjúlfri þer en þig
grunar.
- Því" segirðu þetta? ÞÚ gerir mig
hrædda.
- FÓlk ú aldrei að hræðast sannleik-
ann, sagði óg.
- jú, en þetta er enginn sannleikur, þú
ert bara að gera mig myrkfælna.
í sömu andrú var utidyrahurðinni hrund-
ið upp og inni ú gólfinu stóð snjóbarinn
maður. Kertaljosin lóku ú blúþræði, þegar
stormgustinn lagði inn um dyrnar, en
tórðu þó. Ég sa, að þarna var kominn
Gunnar felagi minn og kallaði ú hann.
Hann fór úr frakkanum og kom að borðinu.
- FÚðu þer sæti við hliðina ú henni
Siggu, sagði ég,^ og kynnti þau síðan.
- Þetta er nú meira veðrið, fólk, sagði
Gunnar, eftir að hafa lokið við að þurrka
framan ur ser og blúsa mæðinni. Hann
var rauður \ framan af barningnum.
- Eigum við ekki að halda afram með
umræðuefnið, sagði óg.
- Hvað var það, spurði Gunnar.
- Myrkrið, sagði óg.
- Æi nei, sagði Sigga, eg hefi ekkert
gaman að því".
- Það er ekkert myrkur til, sagði
Gunnar, bara mismunandi mikið ljós.
- Það varðar okkur ekkert um, sagði
eg, hér er talað um hið andlega myrkur.
- Þvaður, það er heldur ekki til.