Skólablaðið

Ukioqatigiit

Skólablaðið - 01.04.1965, Qupperneq 16

Skólablaðið - 01.04.1965, Qupperneq 16
- 158 - snaraði því á latínu fyrir okkur. " "Lasu menn mikið 1 þann tíma? " "Ef þið eigið við skólabækur, þá er það að segja, að eftir þvi sem menn sögðu, þá lásu þeir ekkert undir skolann, það þótti nefnilega mjög fínt að vera séni, en enginn gat talist virkilegt sení’, nema að hann læsi ekki heima, en brill- eraði samt. Nei, það mátti alls ekki spyrjast að menn læsu namsbækurnar, en um annan lestur er það að segja, að það var mjög einstaklingsbundið. ÞÓ er ég ekkert frá þvi, að fólk hafi lesið meira svona yfirleitt. Þa. var mun færra sem dró fólkið frá og peningar litlir, þannig að minna varð um skemmt- anir. " "Hvað vilduð þór segja að lokum? " "Ég vil fyrst og fremst óska Skóla- blaðinu til hamingju með afmælið og óska þvi gæfu og gengis um ókomin ár. " J. M. r AUSTURSTRÆTI 16 er hin vistlega skrifstofa borgarstjóra, prýdd málverk- um öndve^islistamanna og gjöfum frá öðrum storborgum álfunnar, Þangað var okkur boðið að ræða við Geir Hallgríms- son, en hann var ritstjóri blaðsins 1943- '44. - Hann byrjaði á þvi að taka utan af bok einni mikilli og sagðist hafa her blað það, er hann ritstýrði, sór til glöggvunar og okkur til fróðleiks. Vakti það strax athygli okkar, hversu blaðið var mikið að vöxtum og spurðum við þvi: "Hvað gáfuð þór blaðið út í mörgum eintökum? " "Þetta hafa vást orðið sjö tölublöð eða um 190 blaðsáður. " Litum við Jón þá hvor á annan og höfum eflaust hugsað það sama: "Betur má ef duga skal. " "Hvernig gekk þá að fá menn til að skrifa i blaðið? " "Venjulega var nu skortur á efni og máttum við ritnefndarmenn ganga hart á eftir skriffinnum skólans. Reyndum við að koma af stað ritdeilum, man óg, og við lifðum á þvá ein 3 tölublöð. " "Var þá rifizt um pólitílc? " "Nei, ekki í blaðinu sjálfu, en það var samt mikil harka í mönnum innan skól- ans. " "Ég se að þór hafið gefið ut prentað blað. " "Já, þetta var fyrsta prentaða blaðið. Það átti að sýna fólki fram á ágæti Menntaskólanema. Við prentuðum það í stóru upplagi og seldum á götum bæjar- ins. 1 þvá var efni eftir fulltrua allra bekkja, svo og eftir kennara. " "Voru nokkur serstök áhuga- eða bar- áttumál, sem fram komu í blaðinu? " "Við börðumst, man ég eftir, fyrir endurláfgun íþöku, sem þa var í mikilli niðurnáðslu. " "Nokkrar eftirminnilegar greinar? " "Þvá man eg ekki eftir, en her se eg greinar eftir Gunnar Dal og Thor Vil- hjálmsson. Þetta munu vera fyrstu greinar, sem birtust eftir þá opinber- iega. " , "Var ort eitthvað af atomljoðum í blaðið ? " "Nei. " "Er það ekki rett að Blekslettur hafi átt upjptök sín hjá yður? " "Ju, þetta varð eins konar nöldur- bálkur, menn þurftu svo mikið að gagn- rýna, J?á, sem ná. " "Tok blaðið ekki mikinn tíma frá náminu? " "Ju, mjög mikinn, og kannski misnot- aði maður um of það leyfi, sem við átt- um til að sinna þvá. En starfið var mjög þroskandi og skemmtilegt og eg tel þeim tíma ekki ver varið sem fer í felagsstörf en í námið. " Síðan var skipt um efni og nú spurð- um við borgarstýóra urn ahrif strúðsins og hernámsins a skolalifið. "Ég man það er fóýk vaknaði her- námsmorguninn, þa heldu vúst margir að skátar væru í skruðgöngu um bæinn, en brá hastarlega í brún, er þeir komust að raun um að her voru brezkir her- menn á ferð. " "Síðan "hernámu" þeir brezku Mennta- skólann, var það ekki. " "JÚ, við máttum flytja okkur upp í Háskóla. " "Hvernig var ykkur tekið þar af heimamönnum? " "Vel, minnir mig, þá var nóg rúm í skólanum og við fengum kjallarann og aðra hæð til afnota. " "Varð félagslífið ekki minna þar en í sjálfum skólanum? " "JÚ, það var heldur laust í reipunum. Sum prófin voru tekin í Alþingishúsinu og þótti ýmsum það mikil upphefð að

x

Skólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.