Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.04.1965, Síða 20

Skólablaðið - 01.04.1965, Síða 20
- 162 - SKÓLASÖNGUR NyveriS kom út á vegum "FramtiSar- innar" önnur prentun á Söngbok mennta- skólanema. I henni er aS finna alls kyns söngva, svo sem mönnum er kunnugt, en þaS kann aS hljóma nokkuS skringilega, aS í* söngbókinni finnst ekki skólasöngur M. R. Því er hann ekki þar? Hann er einfaldlega ekki til. ÞaS er varla nokkur goSgá aS benda a, aS æskilegt væri aS nemendur M. R. ættu sinn söng, til aS kyrja viS ýmis tækifæri. ViS myndum 900 manna felag, sem sennilega hefur fjárhagslegt bolmagn til aS hrinda því* 1 framkvæmd, aS saminn verSi söngur, sem gegni fyrrnefndu hlutverki, þvi margir hagyrSingar eru í* skólanum, sem gætu ort skólasöng endurgjaldslaust. Tækist ekki aS fá nemendur á bak Braga yrSi aS leita út fyrir skólann og þá helzt til einhvers, sem setiS hefur her og ekki misst allar hlýjar tilfinningar gagn- vart skólanum og starfsemi þeirri, sem her fer fram. SELSMÁL Á líSandi vetri hefur enn dregiS til tíS- inda vegna ferSa 1 MenntaskólaseliS 1 Reykjakotslandi. Er nú auSsætt, aS 3. , 4. og 5.bekkingar fá ekki aS njóta þeirra húsakynna þaS sem eftir er þessa vetrar. ÞaS virSist ekki verkjalaust aS halda selsferSum gangandi svo vel fari. Flestir þekkja þaS, sem gerSist í fyrra, er nokkr- ir þaverandi 6. bekkingar ( blessuS se minning þeirra ) snöfsuSu sig í Selinu, sem hafSi í* för meS sér þann bráSskarplega úrskurS, aS hurSinni var skellt á 3. , 4. og 5.bekk. En nu eru klámlaus skemmtiatriSi orS- in svo mergjuS, aS þau koma á banni. Flestu fleygir fram. SAGA MENNTASKÓLANS OG SKÓLAFELAGSINS ÞaS er ekki úr vegi á þessum tímamót- um SkólablaSsins aS ítreka mikilvægi ^þess, aS samtök nemenda varSveiti sögu skolans og Skólafelagsins. Varla verSur sagt, aS i BÓkasafninu fþöku se um auSugan garS aS gresja af ritum, sem bezt greina sögu skólans og Skólafóla^sins, en þaS eru Skólaskýrslur og SkolablaSiS og Fauna á sérstakan hátt. f Iþöku eru nokkrar Skóla- skýrslur síSustu ára, örfá SkólablöS og einhver slitur af Faunum. Skólaskýrslur hafa komiS út sí*San 1847 og eru tvímælalaust beztu heimildir sem finnast um starfsemi stofnunarinnar, en einnig eru þær sæmilegar heimildir um félagslíí í skólanum. Til munu vera 5 eintök af skýrslunum í einkaeign, einnig eitt á skrifstofu rektors, og LandsbókasafniS mun eiga eitt eintak. Skýrslurnar eiru þvú orSnar nokkuS sjaldgæfar. Þo má geta þess, aS í* fyrra var eintak af þeim selt fyr- ir 24 þús.kr. En verSiS skiptir ekki máli. Brýna nauSsyn ber til, aS íþaka komist yf- ir allar útkomnar skolaskýrslur, bindi þær inn og merki rækilega, svo enginn mis*- skilji hver eigji þær og hvernig beri aS fara meS þær. SkolablaSiS og Fauna hljóti og sömu afgreiSslu. Beztu heimildir um sögu Skólafélagsins eftir 1925 eru aS finna i* SkólablaSinu. Eins og fyrr er ritaS á Iþaka aSeins nokkur siS- ustu tölublöSin, og má ljóst vera, aS slikt er algjörlega óviSunandi. ASeins einn aSili á öll tölublöS SkólablaSsins. Hefur sá ein- staklingur látiS þau orS falla, aS hann væri reiSubuinn aS láta þau af hendi viS íþöku. ÁríSandi er, aS fþaka komist yfir sem mest af SkólablaSinu hvaSan sem þaS kem- . ur. Fyrsta Faunan kom út 1951. VerSur því* Fauna sú, er kemur út í* vor, sú fimmtánda. ^ , Frh. a bls. 169.

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.