Skólablaðið - 01.04.1965, Síða 25
- 167 -
nokkurs, þegar hann setti í* skötusel, sem
talinn haföi veriS útdauSur síSan á dög-
um Han-keisaranna. Enginn hafSi minnzt
a, aS i húsinu byggi fleira fólk en loft-
skeytamúlastjórinn og fjölskylda hans.
Til allrar lukku komu þau SÓlveig og
Pall skald niður stigann rótt í* þessu.
Solveig gekk til gömlu konunnar, sneri
ser viS og hristi höfuSiS 1 útt til felaga
sinna. "í>akka þer fyrir, Sigga min, "
sagSi hun svo viS konuna og tok viS lin-
inu úr fangi hennar. "Þetta er fólk úr
kjallaranum, " sagSi hún sem til skyring-
ar.
Pall varS fljótastur aS útta sig. Hann
gekk til þeirra gömlu, tók 1 hönd þeirra,
og bauS þeim kaffi ún þess aS spyrja
nokkurn um leyfi. En þau vildu ekki, aS
neinn gerSi ser fyrirhöfn þeirra vegna.
Þau höfSu aSeins ætlaS aS skjótast upp
meS þetta smúræði, sagSi gamli maSur-
inn, - "konan var nefnilega aS þvo. "
"Verst þykir mer, ef viS höfum trufl-
a-ð, " sagSi konan. PÚll. fullvissaSi þau
nm, aS svo væri ekki.
"ÞiS eruS aS skemmta ykkur, þetta
nnga fólk, " sagSi gamli maSurinn. "ÞaS
er^ gaman aS vera ungur og hress. "
Pall gat ekki neitaS því*, þótt honum færi
eins og mörgum, þegar gamalt fólk snýr
ræSu sinni inn ú þessar brautir, aS hon-
nm vafSist tunga um tönn.
"ÞaS er von, aS þiS sóuS lótt og kút,
buin aS læra öll þessi kynstur, " sagSi
konan og horfSi hrifin ú þennan glæsilega
pilt.
"Þau eru ekki fú múlin, sem þiS taliS,
trúi óg, " sagSi maSurinn. "jú, hefSi
maSur nú fengiS aS læra hór úSur. "
"JÚ, hefSi maSur mútt læra, " sagSi
konan og hristi höfuSiS brosandi. "ÞÚ
gilti ekki nema vinnan. "
"Tímarnir hafa breytzt, sem betur
fer, " sagSi PÚll og setti í* brýnnar.
"Timarnir hafa breytzt. "
"JÚ, guSi se lof hafa tímarnir breytzt,"
fok konan undir.
"MeS leyfi aS spyrja, " sagSi Púll full-
alúSar og sneri ser aS gamla mann-
inum. "EruS þer heSan úr borginni? "
"Nei, eg er allur af Snæfellsnesi, "
svaraSi maSurinn. "ViS erum bæSi af
Sneefellsnesi, konan og eg. "
"Einmitt, " sagSi Púll, feginn aS hafa
skipt um umræSuefni.
"Ég reri undan Jökli, tuttugu og tvær
vertiSir. ÞaS var oft kalt ú manni í* þú
daga. "
"ÞÚ tíSkuSust ekki nema þessir opnu
bútar, " sagSi konan.
"Jú, auSvitaS, " sagSi Púll, fullur
skilnings. "Þeir voru ekki grín þessir
opnu bútar. "
I* þessu heyrSist húvær dansmúsik of-
an af loftinu. Svavar Læks birtist ú
stigaskörinni meS tindrandi augu.
"Allir upp aS dansa, allir upp aS
dansa, " kallaSi hann, og röddin minnti ú
innblasinn trúboSa.
"Ekki mætti óg bjoSa ySur í* glas, "
spurSi Púll og sneri ser aS gamla mann-
inum. HÓpur gesta þusti framhjú meS
söng og haum hlatri. Þau stefndu upp
stigann.
"Þakka þer fyrir, " sagSi sú sem boS-
iS var. "ÞaS er vandi aS hafna þvi
sem manni er vel boSiS, - ef þú hefur
ekki fyrir því*, " flýtti hann ser aS bæta
viS.
Púll skenkti í* kampavínsglas og gerSi
sí*San afsökun súna. Hans var vænzt ú
loftinu.
"ó-viS erum nú aS fara niSur hvort
eS er, " sagSi konan. Þau horfSu ú eftir
honum og kunningjafólki hans upp stigann
og augun ljómuSu af dýrlegri ast.
Á loftinu stóS grammófónn í* einu
horninu. SÓlveig útti nog af plötum sem
gaman var aS dansa eftir, og þegar voru
nokkur pör ú gólfinu. Kötturinn Gulur,
sem getiS var hór aS framan, hafSi kom-
iS sór notalega fyrir undir borSi. ÞaSan
horfSi hann hlutlausu kyrru augnarúSi ú
líifsins gang, líkt og þeir sem öSlast
hafa nirvana og sagt er fra í austur-
lenzkum trúarritum.
Nú þætti einhverjum aS segja bæri
núnar frú þessum dansleik a loftinu.
Allir vita aS þegar fólk kemur saman aS
dansa ber margt skemmtilegt viS sem
gaman er aS heyra frú. En hór greip
kynlegt atvik inn í* rús viSburSanna.
Flestir voru byrjaSir aS dansa og þeim
Solveigu og Svavari Læks bar saman um
aS boSiS væri afar vel heppnaS, því*
gestirnir virtust skemmta ser meS prýSi.
Púll hafSi sezt milli tveggja fallegra
ungfrúa og ræddi viS þær um ljóS Einars
Benediktssonar, en þær voru búSar úkaf-
ir unnendur þess skúlds, önnur þeirra
var einmitt aS fara meS erindi úr "MÓS-
ir mín", þegar hór var komiS sögunni.