Skólablaðið - 01.04.1965, Blaðsíða 36
- 178 -
- Jamm. Ég lauk stúdentsprófi héðan
árið 1915 og sigldi samsumars til Kaup-
mannahafnar. Það var eini staðurinn,
sem hægt var að fara til. Stráðið var
skollið á, fyrri heimsstyrjöldin, og það
var eiginlega ekki í annað hus að venda.
Annars hefði eg ef til vill farið til Þyzka-
lands, af þvi að það var bezt að stunda
það nám, sem eg ætlaði að stunda, að
stunda það 1 Þyzkalandi, eg á við gömlu
malin. Þjoðverjar voru einna lengst
komnir þa á þeim sviðum. En sem sagt,
ekki var hægt að fara þangað, svo eg
for til Kaupmannahafnar.
- Hvers vegna völduð þer gömlu mál-
in? Ég hugsa til allra þeirra Mennt-
skælinga, sem skjálfa frá hvirfli til ilja,
er þeir sjá ut-setningu eða ablatívus
absólutus.
- Ja, mór þótti strax mjög gaman að
latínunni. Ég byrjaði að læra hana hjá
honum sera Friðriki Friðrikssyni, hann
kenndi mer undirstöðuatriðin, þegar eg
var 1 þriðja bekk. Latínan varð uppá-
haldsgrein frá byrjun. Ég ákvað strax
að lesa hana eftir stádentspróf. En þá
var skylda í Katipmannahöfn að lesa
grisku með, og eg kunni ekkert í henni
og varð að taka hana frá byrjun. En
mér fannst hun fullt eins skemmtileg og
latínan og eiginlega nauðsynlegt að kunna
hana líka. Nu, og svo varð eg að taka
þriðju greinina með, og þá valdi eg fyrst
frönsku, en sá fram á, að hun myndi
verða of erfið viðureignar, eg hefði ekki
lært nógu mikið i henni her heima, svo
eg tók ensku. Það var ágætt að hafa
þetta svona, tvö gömul, klassásk mál og
svo eitt nymal.
- En teljið þer, að gömlu málin eigi
framtáð fyrir ser?
- Þau eru nu yfirleitt á undanhaldi
nuna i heiminum. Það er svo margt,
sem knyr a. Margt annað, sem knyr á.
En eg held, að flestir, sem vit hafa á,
telji, að það se tjón fyrir menninguna,
að hætt er að kenna mikið grásku. Hun
er að sjálfsögðu alls staðar kennd í há-
skólum, en er nokkuð á undanhaldi, þó
að víðast hvar seu fornmáladeildir.
Ástandið er einna bezt hjá Hollendingum,
þeir kenna bæði latínu og grásku, jafnvel
láka i stærðfræðideildum.
Hann ber netta, hvíta hendi að munni
sór og ræskir sig.
- Vilduð þer koma á gráskukennslu
hór í Menntaskólanum?
- Ég er hræddur um, að fáir vildu
taka hana. Ef her kæmi einhvern tíman
fornmaladeild, þá yrði latínan aðalfag,
en gráskan kjörgrein fyrir frönsku eða
þyzku. já, maður gæti hugsað ser grásku
sem kjörgrein. Hann ræskir sig enn.
- En raunvísindin eru sem sagt að
sigra?
- Ég veit ná ekki. Það er ná dálítið
upp og niður, en óg býst ná frekar við
þvi. Margir telja það ver farið og berj-
ast a moti þessum sputnikhugum, eða
hvað þeir ná heita.
- En eru nemendur kannski jafn hæfir
til hvoru tveggja?
- Ja, menn eru ná alltaf svolítið mis-
jafnlega lagaðir fyrir þetta. ÞÓ má
segja, að flestir geti ná lært hvort sem
er. Ég man það sjálfur frá minni skóla-
tib, að óg helt, að eg gæti aldrei nokk-
urn timan lært geometríu. Ég skilaði
alltaf geometríuprófum blönkum, reikn-
aði bara algebrudæmi. En í fjórða bekk
sa eg, að þetta var alls ekki svo slæmt,
og þa var geometrían eiginlega opin fyr-
ir mer líka.
Siminn hringir, og rektor ris á fætur
og svarar. Hann ber sig vel, þrátt fyr-
ir haan aldur og mikið starf, hreyfingar
lóttar og mjákar, og fánar gólffjalir
Þjóðfundarhássins láta ekki á sór kræla.
Mer kemur í hug ummæli nemenda nokk-
urs, er hann kom af leynifundi með
rektor, furðu brattur og sagði reigings-
lega: Hann var að skamma mig fyrir
óstundvási. Hvað sagði hann, spurði ein-
hver viðstaddra. Ekkert, bókstaflega
ekkert. Það þýðir ekkert fyrir hann að
skamma mann. Hann getur ekki ávítað
fólk, hann er svo mikið goðmenni.
Rektor leggur heyrnartólið niður og
gengur að borðinu, tínir nokkur laus
blöð saman i bunka og leggur þau til
hliðar. Þá sezt hann í stolinn.
- Hvenær fóruð þer að kenna?
- Ég kom utan arið 1923. Ég tafðist.
Ég var átta ár við nám, en þar af tvö
ár á skrifstofu. Ég vann á íslenzku.
stjórnarráðsskrifstofunni í Höfn. Það var
gríðarlega mikið að gera a stríðsárun-
um. Ég var á skrifstofunni á árunum
1917 til 1918, þangað til Tsland varð
sjálfstætt ríki fyrsta desember. Þa kom