Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.04.1965, Blaðsíða 41

Skólablaðið - 01.04.1965, Blaðsíða 41
- 183 - AÐ KVÖLDI Einsog hvítir hestar þeisa dagarnir inn í eilífðina, yfir tímans lín. Einsog smáhnýttur möskvi 1 marbláu hafi, er hugsun míh. Við hinn ovæða os á ströndinni miklu, rennur hið rauða vih. Hrafn Gunnlaug s s on AUGU AUGNABLIK Augnablikin láða hjá, hverfa ut 1 loftið og springa líkt og sápukulur. Augnablikin stillt og glitrandi eins og dropi í hafi. Augnablikin, hlaðin gömlum trega eins og sápukulur, sem aldrei fengu að springa. Augnablikin, steinar morgunroðans von næsta augnabliks. Þessi augu spegla allar vonir mínar. Blá eins og lygn vötn á heiðum. Blá eins og fjöllin, sem eitt sinn voru slagbrandur barnshuga og byrgðu sýn inn 1 auðnina. Þessi augu eru blá eins og svalandi lind 1 auðninni. Sigurður Pálsson

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.