Skólablaðið - 01.04.1965, Qupperneq 46
188 -
Október 1964
Atli Heimir Sveinsson kynnti nútímatónlist, tón-
dæmi flutt.
Syning fyrir Menntaskólann aft tilhlutan Listafó-
lagsins á "Reiknivólinni" eftir Erling Halldórsson.
Syningin 1 Lindarbæ, umrætSur a eftir. Gríma
sýndi.
November 1964
ÞjóSsagnakvöld, þjóösögur, ævintýr, þjoCkvæSi
frá ymsum löndum.
Þorkell Sigurbjörnsson kynnti tónlist fram aC
1750. Tondæmi flutt.
Kvikmyndir um myndlist ( frá Museum of Modern
Art o. fl. ).
Leiklistarkvöld. SigurCur A. Magnósson talaSi
um Tsókov í tilefni sýningar á Vanja frænda,
umræSur.
Færeyskar bókmenntir. Gils GuCmundsson flutti
erindi. LesiS úr færeyskum skáldsögum og ljóSum.
Desember 1964
Myndlist. Björn Th. Björnsson ræddi um StöSu,
stefnu og hreyfingu í myndfleiti og sýndi dæmi.
Halldór Kiljan Laxness las úr Sjöstafakverinu, og
áSur var fluttur 2. þátturinn úr Prjónastofunni
SÓlinni.
Hljómsveit Tónlistarskólans undir stjórn Björns
ólafs sonar, einleikari jón Sigurbjörnsson.
Janúar 1965
In memoriam T. S. Eliot. Sverrir Holmarsson
flutti erindi. Þorleifur Hauksson las úr verkum
skáldsins.
Skúli NorSdahl ræddi um byggingarlist og sýndi
myndir. UmræSur.
Febrúar 1965.
LeikskáldiC L. Holberg kynnt í tilefni sýningar
Herranætur á Grímudansi, atriCi flutt úr leiknum.
Kvikmyndasýning, ballettmyndir.
Marz 1965
Píanótónleikar, Anna Áslaug Ragnars.
Myndlistarsýning nemenda.
Benedikt Gunnarsson sýndi skuggamyndir af ís-
lenzkum og erlendum málverkum, ræddi um þau
og skýrSi.
Þorsteinn frá Hamri kynntur. ólafur jónsson
flutti erindi, lesiS úr ljóSum skáldsins.
Kristinn Ármannsson rektor talaSi um HÓmer.
LesiS úr kviCum Homers, skuggamyndir sýndar.
Nemendatónleikar.
LeikskáldiS Friedrich Diirrenmatt kynnt.
Vigdís Finnbogadóttir flutti forspjall, flutt leik-
ritiS Bilunin ( Die Panne ).
Apríl 1965
TÓnskáldiS JÓn Leifs kynnt. Bjarni GuCmundsson
talaSi, nokkur verk skáldsins flutt af segulbandi
og plötum.
Skóla ská ldavaka,
TÓnleikar, Averil Williams og Þorkell Sigur-
björnsson lóku.
í vetur gekkst ListafélagiC fyrir leshring, sem
Baldvin Halldórsson stjornaSi. ÆfS framsögn.
Benedikt Gunnarsson leiSbeindi á teikninám -
skeiSi.
Efnt var til smásagnasamkeppni, og bárust aSeins
þrjár sögur. Veitt voru aSeins þriSju verSlaun,
og hlaut þau Ásmundur Þorbergsson 4. -S fyrir
söguna Hvíta svín.
Nokkrir nemendur hafa skráS ljóS sín í Huldu,
ljóSabok Menntaskólans.
öllum þeim, sem aSstoSaS hafa viS starf Lista-
fólajjjsins \ vetur, flyt óg kærar þakkir. Einkum
vil eg þakka Baldvin Halldórssyni og Benedikt
Gunnarssyni, sem ætíS brugSust vel viS hverri
bon. Felö^um mínum í stjórn Listafólagsins
þakka óg agætt samstarf. Hinum nýja forseta
fólagsins, Þorsteini Helgasyni, og hinni nýju
stjórn árna óg allra heilla.
FriSrik Páll jónsson