Skólablaðið

Ukioqatigiit

Skólablaðið - 01.04.1965, Qupperneq 48

Skólablaðið - 01.04.1965, Qupperneq 48
HVÍTA SVÍN frh. af bls. 185. - 190 - störfum. ÞaÖ ber að tryggja, að jafn- réttisgrundvöllur, sem gerði flestum úr okkar hopi unnt að sækja þennan skóla, haldist um okomin ar. Þess vegna er íslenzkt þjóðfélag ekki staður fyrir stett menntamanna, sem slítur sijj úr tengslum við fortúð sína og samtíð. í stað þess að auka sundrung, ber mennta- mönnum að leita samstarfs við sam- borgarana og beita ahrifum sinum til betri vegar. Skilnaður við skólann er sar. Hann hefur verið sem annað heimili, og starfslið hans hefur haft miklu hlutverki að gegna 1 uppvexti okkar. ÞÓ að bilið hafi stundum verið breitt milli nemenda og kennara, hefur þó tekizt kunnings- skapur milli þessara aðila, sem við von- um að haldist og verði ef til vill aug- ljósari, er fram líða stundir. Umvandanir kunna að hafa þótt hvim- leiðar a sxnum tíma, en fai raunsæi að sitja 1 fyrirrúmi, hljótum við að viður- kenna rettmæti heilbrigðrar gagnryni og viðleitni til að koma í veg fyrir mannskemmandi agaleysi. Umfram allt þökkum við þó uppfræðslu og leiðsögn við namið. Á skólaárunum hefur tekizt náin vinátta milli okkar nemenda, og flestir hafa hitt fyrir félaga, er fysti að starfa að sam- eiginlegum áhugamálum. Við eigum eft- ir að búa að þessum kynnum um alla framtúð. Félagslegur þroski einstaklingsins hefur einnig vaxið í samfélagi okkar nemenda, |)jóðfélagi í smækkaðri mynd, þar sem a vegi okkar hafa orðið ýmis vandamál. Skolafélagið hefur vonandi sannfært flest okkar um gildi félags- heildarinnar, fengið suma til að ganga ögn inn í sviðsljósið og orðið öðrum til áminningar um að rasa ekki um ráð fram. Ég þakka rektor og kennurum sam- starf við okkur. Skólanum bið ég allrar blessunar. undanþágur, þá er voðinn vús --. Það er ekki eingöngu okkar vegna, heldur vegna allra hvítra manna í nágrenninu. Þu verður einnig að hugsa um þa. Forfeður okkar hafa hagað sér eins og harðstjórar. Við verðum að haga okkur eins og þeir. " Það hafði eitthvað komið fyrir. Hún talaði lengi og útskýrði allt vand- iega. Ég fylltist ógeði á öllu -- öllum. Allt veltist í höfði mér, líífið er óber- andi kvöl. Ég horfi út um jjluggann á svertingj- ana reyta illgresi í garðinum. Þeir eru hvorki menn né dýr, hvorki goðir ne vondir, þeir mega ekki vita neitt, vilja ekki vita neitt, fangar hvítu mannanna, og múrarnir eru vanþekking og löngun- arleysi. Rétt eins og lægstu stéttirnar heima. Get ég hjálpað þeim? Ef til vill get ég hjálpað þeim og ef til vill drepa þeir mig fyrir það, en hef ég leyfi til að vera aðgerðalaus ? Svín . Frh. a f bls . 1 70. Markús örn Antonsson

x

Skólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.