SunnudagsMogginn - 20.02.2011, Page 13
20. febrúar 2011 13
J
ens Urup listmálari lést á heimili
sínu í Danmörku 21. nóvember sl.
Hann varð rúmlega níræður að
aldri, fæddur 25. september 1920
nálægt Esbjerg á Jótlandi. Hann fluttist
ungur til Kaupmannahafnar þar sem
hann lagði stund á málaralist, fyrst í
einkaskóla en síðan á Konunglegu
listakademíunni í Kaupmannahöfn, þar
sem hann lagði stund á málverkið meðal
annars hjá Kræsten Iversen og freskó-
málverk hjá Elof Risebye. Hann sýndi
verk sín fyrst á Haustsýningunni í Kaup-
mannahöfn 1945 og tók síðan þátt í ótal
sýningum, meðal annars í Evrópu og
Bandaríkjunum, og hélt fjölmargar
einkasýningar, þá síðustu árið 2001 þeg-
ar hann sýndi stór verk í tveimur sölum
á Den Frie í Kaupmannahöfn.
Á Íslandi hafa verk hans verið sýnd
margoft, bæði á einkasýningum, til
dæmis í Norræna húsinu 1975, gler-
listaverk á Kjarvalsstöðum 1985 og á
samsýningum, meðal annars í boði Sep-
temhópsins.
Á Akademíunni kynntist hann og lærði
freskólistina og handverkið og vann á
árunum 1949-1958 við endurgerð eða
endursköpun Sonnes Frise sem prýðir
veggi Thorvaldsenssafnsins á Slots-
holmen í Kaupmannahöfn. Thorvald-
senssafnið var byggt rúmri öld áður,
1839-48 eftir uppdráttum arkitektsins
Bindesböll, sem nýtti sér Vagnaskála
konungsins sem undirstöðu fyrir safna-
húsið, heilsteypta byggingu sem umlyk-
ur lokuð garðrými. Frísa Sonnes, sem
sýnir heimkomu Thorvaldsens frá Róm
með allar styttur sínar að gjöf til safns-
ins, umlykur allan úthring bygging-
arinnar. Hún hafði látið á sjá og verið
endurgerð áður en var á þessum árum
endurgerð á ný undir stjórn Axels Salto
og við þetta verk vann Jens Urup og
vann sér þar inn mikla reynslu við gerð
slíkra verka. Ástæða þess að safni þessu
og Thorvaldsen er gert svo hátt undir
höfði hér er einföld. Við endurgerð frís-
unnar var gerð prufa af andlitsmynd
Thorvaldsens þar sem hann stendur í
bátnum á leið til bryggjunnar við safnið.
Þessa mynd vann Jens Urup og átti alla
tíð síðan en færði hana árið 1990 Mikla-
bæjarkirkju að gjöf frá þeim hjónum,
honum og eiginkonu hans Guðrúnu Sig-
urðardóttur listmálara, ættaðri úr
Skagafirði. Thorvaldsen má því hitta fyr-
ir í freskómálverki á þessum tveimur
stöðum, á safnbyggingu hans á Slots-
holmen í miðri Kaupmannahöfn og á
vegg í kirkjuskipinu á Miklabæ í Skaga-
firði.
Annað verk Jens og Guðrúnar má sjá í
Skagafirði í kirkjunni á Sauðárkróki en
glugga hennar prýða glerlistaverk sem
þau hjón unnu saman 1974 og 1985.
Gluggarnir í kirkjuskipinu sjálfu sýna
tímabil og hátíðir kirkjuársins og í nýja
kórnum eru sakramentin teiknuð í gler-
inu. Glerin í forstofunni tákna Lífsins tré
og Lífsins vatn.
Verk þeirra má því sjá hér heima á op-
inberum stöðum, auk þess sem fjöldi
verka er í einkaeign hér heima, en hér
áttu þau og eiga enn stóran frændgarð,
þar sem fleiri þekktir íslenskir listamenn
koma við sögu. En starfsvettvangur Jens
Urup var fyrst og fremst í Danmörku og
kirkjur, opinberar byggingar, söfn og
salir af ýmsu tagi, meðal annars á fljót-
andi stórbyggingum, eins og stórum far-
þegaskipum í millilandasiglingum, njóta
verka hans sem alla tíð einkenndust af
handverksþekkingu, hvort sem efnivið-
urinn var málverk, gler eða góbelínvefn-
aður, og ekki síður djúpri og einlægri til-
finningu og skilningi fyrir lit og formum
og því verki sem unnið var að á hverjum
tíma, hverjum stað og hverri stundu.
Honum auðnaðist löng starfsævi, farsælt
hjónaband og hann naut hamingju í sínu
einkalífi auk virðingar og vináttu í sam-
félagi og félögum listamanna í sínu
heimalandi.
Hér heima eignaðist Jens Urup marga
vini í hópi listvina, listamanna og fjöl-
skyldu. Minningarnar sem hann skildi
eftir munu lifa samhliða þeim verkum
sem eftir hann liggja.
Höfundur er arkitekt.
Jens Urup
minnst
Thorvaldsen má því hitta fyrir í freskó-
málverki á þessum tveimur stöðum, á
Slotsholmen í Kaupmannahöfn og í
kirkjuskipinu á Miklabæ í Skagafirði.
Stefán Örn Stefánsson
Hér heima eignaðist Jens Urup marga vini í hópi listvina, listamanna og fjölskyldu.
Steindur gluggi í Hornborg-kirkju.
JOB REFERENCE : 07/11
Start date: Summer 2011
Deadline for application:
13 March 2011
Interviews: March/April 2011
Job title : Officer
Location: Brussels
Type and duration of appointment:
fixed-term contract of three years.
If considered desirable, an
additional fixed-term contract of
three years may be offered.
The successful candidate will carry out work and
projects in the areas of Information Management,
ICT systems and user support in particular.
Role description:
Administration is responsible for strategy, planning,
procurement, implementation and maintenance of
the complete Information and Communication tech-
nology (ICT) infrastructure of the Authority.
The main responsibility is day-to-day operations of our
Information Management System (Hummingbird) as
well as other ICT systems mainly based on Microsoft
products.
The successful applicant shall carry out work and
projects in the areas of Information Management, ICT
Systems and user support.
For example:
Monitor compliance with manuals and information
management principles as well as fulfilling needs for
statistical reporting, draft official documents (letters,
decisions, contracts, tender documents etc) and
manuals, backup for System Supervisor.
Essential:
l Relevant work experience with document manage-
ment systems and administration in a Microsoft
based environment. Experience with Hummingbird
Document Management is an advantage
l Relevant higher education in the field of ICT, com-
puter sciences, information sciences or equivalent
l Familiarity with the infrastructure used by the
Authority, based on standard Microsoft products
including Windows Server, Exchange Server, SQL
Server, Windows 7 workstations and MS office
2007
l Efficiency, service attitude and reliability to match
the multiple areas of function of the position,
including ability to relate effectively with staff at
all levels, will be required
l Excellent command of written and spoken English
(the working language of the Authority)
l Good organisational and communication skills
l Flexibility and ability to work both independently
and in a team
Desirable:
l Knowledge of EFTA languages (Norwegian or
Icelandic in particular)
l Interest and experience in international affairs,
especially European issues
l Microsoft Office Specialist (MOS)
l Experience in Net and Java environments
Performance indicators:
The performance indicators for this position include
oral and written communication and presentation
skills, analytical skills and problem-solving, quality
and result
orientation, compliance with internal rules, process-
es and instructions, as well as sociability and team-
work, autonomy, motivation to work, transfer of
knowledge and advanced ICT skills.
Conditions :
The position is placed at grade A4/1 of the salary
scale, starting at € 81.591,72 per year. Depending
on, inter alia, the candidate’s family status,
allowances and benefits may apply. Favorable tax
conditions apply.
Overview of conditions at http://www.eftasurv.int/
about-the-authority/ vacancies/recruitment-
policy.
While its staff members shall normally be nationals
of one of the three EFTA States party to the EEA
Agreement, the Authority will also consider other
applications, primarily those of nationals of the
other States that are party to the EEA Agreement.
The applicants must be entitled to full citizen rights
and be of good repute.
Application must be filled in and sent online at the
following address: https://jobs.eftasurv.int
Questions regarding general information and/or the
post may be posed to Mr Ólafur Aðalsteinsson,
Deputy Director of Administration,
tel +32 (0)2 286 18 95.
Questions regarding the recruitment process may
be posed to Mrs Sophie Jeannon, HR Assistant,
on +32 (0)2 286 18 93.
EFTA Surveillance Authority webpage:
www.eftasurv.int
The EFTA Surveillance Authority monitors compliance with European Economic Area rules in Iceland, Liechtenstein and Norway, enabling them to participate in the
European internal market. In monitoring and enforcing the EEA Agreement, the Authority has powers that correspond to those of the European Commission. The Authority
is based in Brussels and operates independently of the EFTA States. The Authority is led by a College which consists of three members appointed by the EEA EFTA States.
ICT Officer