Monitor - 20.04.2011, Síða 30

Monitor - 20.04.2011, Síða 30
30 Monitor MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 2011 Litríkur lýður á „Þetta var mestmegnis „lókal fólk“, bara Banda- ríkjamenn,“ sagði Eggert um furðufuglana sem á vegi hans urðu fyrir utan tónleikana. Hann sagð- ist hafa spjallað örlítið við fólkið áður en hann smellti af því myndum. „Mikið af fólki þarna var í búningum, þetta var rosa „gay“-stemning. Lady Gaga er náttúrlega mjög vinsæl á meðal samkyn- hneigðra,“ sagði hann um tónleikagestina. „Ég er búinn að fara þrjú ár í röð á Eurovision svo ég er öllu vanur. Það var smá svona Eurovision-fílingur þarna með alla þessa búninga,“ sagði hann og bætti við að hann hefði eiginlega fallið svolítið fyrir sýningunni hennar Lady Gaga þrátt fyrir að hafa aldrei haft neinn áhuga á tónlistinni hennar. Hér má sjá myndirnar af aðdáendunum sem Eggert tók. Eggert Jóhannesson ljósmyndari var viðstaddur Lady Gaga-tón- leika í Orlando og Tampa ÞAÐ ER HVERGI SPAR- AÐ Í SVIÐSMYND OG SÝNINGU LADY GAGA ER ÞESSI MEÐ GRÍMUNA EKKI Í STUÐI? ÞESSI SIGRAR „LÚKKALÆK“- KEPPNI MONITOR NAUTAHRINGIR Í NEFI VERÐA INN Í SUMAR VINKONURNAR Í STÍL ÞESSI SKARTAÐI GÓÐU „DÓSADÚI“

x

Monitor

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.