Morgunblaðið - 06.05.2010, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 06.05.2010, Qupperneq 18
UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 2010 ÁSTÆÐAN fyrir fyrirsögninni er sú að í einni af kjaradeilum útgerðarmanna og sjómanna flutti fréttamaður frétta- skýringu um eitt samningsatriðið og það var svo flókið að honum varð að orði að fyrr frysi í helvíti en að þessir aðilar næðu samningum. Þessari rík- isstjórn hefur tekist það sem engri annarri ríkisstjórn hefur tekist, en það er að fá útgerðarmenn og sam- tök sjómanna til að snúa bökum saman um fyrirhugaðar breytingar sem á að gera á fiskveiðistjórn- unarkerfinu. Eitt af því sem við sjómenn á aflamarksskipum höfum gagnrýnt eru allar þessar tilfærslur á afla- heimildum frá aflamarksskipum til smábáta sem áttu víst að leiða til meira lífs við hafnir landsins. En hvernig er staðan? Skoðum málið. Þegar ég byrjaði að vinna til sjós á Dalvík árið 1987 voru þar gerðir út fimm togarar og þrír vertíðabátar. Þar var starfrækt netaverkstæði og allt fullt af lífi við höfnina. Hvernig er staðan þar núna? Tveir togarar, sem verða að öllu óbreyttu ekki gerðir út allt árið um kring og ekkert netaverkstæði starfrækt þar lengur. Ekki hefur trillunum fjölgað þar. Árið 1990 fór ég til sjós frá Akureyri. Þá voru þar tíu togarar og þrjú netaverk- stæði á tímabili. Hvernig er staðan núna? Fjórir togarar gerðir út. „Gjafakvóti“ til smábátanna Á sama tímabili hafa smábátar farið úr því að fiska 14.400 tonn á árinu 1984 og í að fiska 56.400 tonn á síðasta ári. Samt hefur ekk- ert lifnað yfir höfnum landsins. Nú á að bæta í með því að láta smá- báta hafa enn eitt kerfið, sem er sérstaklega ætlað til að verðlauna þá sem hafa selt sig út úr grein- inni. Það eru nefnilega eingöngu smábátar sem hafa fengið „gjafa- kvóta“ eftir að núverandi fisk- veiðistjórnunarkerfi tók gildi. Á árunum 2007-2009 voru úthlutaðar veiðiheimildir Samherja í þorski 22.042 tonn en í Fiskiðjuverinu á Dalvík var unnið úr 25.800 tonnum á sama tímabili, þ.e. 3.700 tonnum meira en nemur öllum úthlut- uðum veiðiheimildum Samherja í þorski. Samt er fólki talin trú um að stórútgerðir geri ekki neitt annað en braska með kvót- ann og séu ekki að hugsa um atvinnu fólks. Eitt af því sem hefur einkennt rík- isstjórnina er það lýðskrum sem hún hefur rekið gagnvart þjóðinni í þessum málum. Fyrst var talað um fyrningarleiðina og þjóðin stökk á fætur og klappaði en vissi samt ekki alveg fyrir hverju hún var að klappa. Það kom nefnilega engin útfærsla á því hvernig átti að klekkja á vondu útgerðarköll- unum án þess að brjóta lög. Þegar búið var að stökkva þeirri hug- myndafræði á flótta dúkkaði upp hugmynd um þjóðaratkvæða- greiðslu um kvótakerfið. Aftur stökk þjóðin á fætur og klappaði og aftur án þess að vita almenni- lega af hverju. Fækkun þingmanna? Sem áhorfandi að þessum uppá- komum og sem starfsmaður í sjáv- arútvegi spyr ég sjálfan mig: Hvaða sirkus er þetta eiginlega? Hvergi hef ég séð neina mál- efnalega umræðu um hvers vegna á að fara fram þjóðaratkvæða- greiðsla um grundvöll heillar at- vinnugreinar, þaðan af síður um hvað á að kjósa! Hver er þessi „hatramma barátta“ um auðlind- irnar sem vísað er til af fámenn- um hópi þeirra þeim sem kveikt hafa ófriðarbál um sjávarútveg? Er ekki þegar bundið í lög að auð- lindir sjávar séu eru sameign þjóðar? Er þjóðin þess umkomin að geta myndað sér skoðun á því hvað er best í þessu máli eða hvað ætti að taka við af því fisk- veiðistjórnunarkerfi sem við höf- um? Hvernig væri að snúa dæm- inu við og efna til þjóðaratkvæðagreiðslu um að fækka þingmönnum úr 63 í 21? Er frosið í helvíti? Eftir Pál Steingrímsson » Fyrst var talað um fyrningarleiðina og þjóðin stökk á fætur og klappaði en vissi samt ekki alveg fyrir hverju hún var að klappa. Páll Steingrímsson Höfundur er sjómaður. Í STAKSTEINUM Moggans á laugardag var hæðst að frétta- mönnum sem hafa skipt um starfsvettvang. Reynt er að gera nafngreinda fréttamenn tor- tryggilega með því að segja frá vistaskiptum þeirra. Annaðhvort úr stjórnmálum í fréttamennsku eða úr fréttamennsku í stjórn- mál. Orðið óhlutdrægur er notað ekki sjaldnar en sjö sinnum. Framsetningin er þannig að það er verið að segja að þessir frétta- menn séu allt annað en það. Allt er þetta fólk af vinstri vængnum (sem ég er raunar lítt hrifinn af). Nú jæja, ekki er hægt að banna Staksteinum að skilgreina fólk. Eina skilgreiningu finnst mér þó vanta í þessa fjölmiðla- flóru. Ef ég man rétt hefur annar ritstjóri Morgunblaðsins komið eitthvað nálægt stjórnmálum. Ég bíð spenntur eftir að sjá Staksteina skilgreina hann. Óli Tynes Hafðu nú vit á að þegja, Staksteinn Höfundur er fréttamaður. VIÐ ÚTKOMU skýrslu rannsókn- arnefndar Alþingis (RNA) kemur fram ýmislegt fram sem við sjóðfélagar viss- um ekkert um og vorum ekkert upplýstir um en áttum kröfu um að verða upp- lýstir um af stjórn Gildis. Í skýrslu RNA kemur fram að Gildi ásamt öðr- um lífeyrissjóðum tók þátt í því að halda uppi gengi hlutabréfa bank- anna ásamt því að kaupa skulda- bréf og aðra gjörninga af föllnu bönkunum þrátt fyrir vitneskju um að ekki væri allt með felldu í rekstri þeirra. Með vísan til þess- arar umfjöllunar RNA langar mig til að spyrja þig, Vilhjálmur Eg- ilsson, hvort þetta hafi ekki verið rætt í stjórn sjóðsins og gert með samþykki hennar. Í ársskýrslu Gildis fyrir árið 2009 kemur fram að þrátt fyrir það sem skýrlega kemur fram í skýrslu RNA telur stjórn Gildis sig blekkta af hálfu Glitnis banka og ber fyrir sig forsendubresti í tengslum við skuldabréfakaup í júnímánuði 2008. Slík afstaða stjórnar Gildis er ekki trúverðug þar sem kemur fram í skýrslu RNA að stjórnir og stjórnendur lífeyrissjóðanna hafi þegar á árunum 2007-2008 vitað um alvarlega stöðu hinna föllnu banka. Í árskýrslu Gildis fyrir árið 2008 virðist ekkert vera getið um for- sendubrest eða málarekstur til ógildingar vegna víkjandi láns til Glitnis. Á árinu 2009 telur stjórn Gildis hins vegar samkvæmt árs- skýrslu að umræddur gjörningur sé ógildanlegur á grundvelli rangra upplýsinga frá Glitni banka um fjárhagstöðu hans. Hvað gerist eiginlega í millitíð- inni? Af hverju var þetta ekki bók- fært? Hvers vegna voru stjórn- armenn í lífeyrissjóðnum Gildi að samþykkja að taka þátt í skuldabréfaútboði Glitnis þegar þeim var ljóst á þeim tíma að Glitn- ir banki stóð höllum fæti fjárhags- lega og rekstrarlega? Hvernig stóð á því að stjórn Gildis samþykkir, þrátt fyrir vitn- eskju um bága stöðu bankanna, að halda áfram að kaupa hlutabréf, skuldabréf og aðra gjörninga af bönkunum ásamt því að leggja pen- inga okkar sjóðfélaga inn í föllnu bankana 3 og Straum-Burðarás al- veg fram að síðustu stundu fyrir hrun? Í skýrslu RNA kemur fram að stefnt hafi í óefni og það legið fyrir um nokkra hríð. Hvers vegna greip stjórn Gildis ekki til viðeig- andi ráðstafana þegar vitneskja um þetta ástand lá fyrir? Það vakna jafnframt spurningar þegar mesta tap lífeyrissjóðanna í sögunni blasir við. Á sama tíma gera menn breytingar á þeim við- miðum sem lífslíkur miðast við. Í árskýrslu Gildis kemur fram að gerðar hafi verið breytingar á við- miðum lífslíkna og miðað er nú við lífslíkur á árunum 2004-2008. Af hverju var þessi breyting gerð á reiknilíkum sjóðsins? Fjármálaeftirlitið telur í bréfi til mín það eðlilega kröfu að ég fái af- henta skýrslu endurskoðenda sem ég hef margbeðið um fyrir árið 2008 og 2009 en stjórn sjóðsins neitar mér um. Er það ekki eðlileg krafa í þjóðfélaginu í dag að við sjóðfélagar fáum allar upplýsingar sem við koma fjármunum okkar hjá lífeyrissjóðnum Gildi? Af þeim sök- um spyr ég: Af hverju er hún ekki afhent mér þrátt fyrir ítrekaðar bréflegar og munnlegar beiðnir? JÓHANN PÁLL SÍMONARSON, sjómaður og sjóðfélagi í Gildi. Opið bréf til Vilhjálms Egilssonar fyrrv. formanns Gildis Frá Jóhanni Páli Símonarsyni Jóhann Páll Símonarson Vinningaskrá 5. FLOKKUR 2010 ÚTDRÁTTUR 5. MAÍ 2010 Kr. 3.000.000 Aukavinningar kr. 100.000 11549 11551 Kr. 500.000 2144 3395 3758 13953 17709 31544 40866 53442 54627 60108 Kr. 100.000 634 8145 14396 20873 33551 35178 37960 40222 62639 74819 Kr. 5.000.- á miða sem hafa eftirfarandi endatölur: 02 39 108 5460 11740 20033 26877 31729 38336 43524 50508 57226 63498 69867 229 5581 12060 20112 27149 32309 38625 43623 50698 57249 63714 70109 262 5634 12144 20299 27185 32316 38751 44265 50783 57462 63833 70224 368 5705 12388 20338 27223 32353 38870 44461 51689 57500 63991 70679 502 5729 12536 20656 27242 32618 39062 44543 51723 57531 64003 70781 679 6774 12614 21408 27323 32720 39069 44612 52414 57568 64210 70871 994 6892 12721 21576 27501 32858 39091 45185 52731 57603 64370 71469 1323 6928 12898 21694 27670 33041 39245 45360 52893 57641 64427 71852 1376 7061 13157 21915 27740 33043 39723 45628 52952 57690 64524 72024 1405 7152 13589 22513 27863 33302 39727 45872 53219 57777 64643 72211 1424 7167 13626 22673 28080 33358 39918 45928 53466 58406 64652 72263 1446 7253 13976 22693 28089 33422 40360 45978 53543 58642 64929 72439 1471 7286 14054 22763 28098 33519 40533 46000 54340 58726 65749 72580 1724 7623 14192 23271 28125 33605 40558 46383 54424 58756 65803 72812 1745 8106 14267 23588 28227 33941 40853 46625 54448 58785 65925 72938 2095 8390 14563 23701 28318 34086 40906 46658 54598 58950 66367 73009 2487 8568 14943 23745 28386 34576 40907 46973 54711 58965 66388 73439 2569 8690 15118 23951 28438 34773 41029 47134 54766 59350 66544 73562 2594 8856 15548 23960 28536 35079 41548 47433 54768 59402 66876 73886 2683 8882 15654 23962 28567 35119 41549 47436 55182 59423 66931 73902 3100 9171 15673 24181 28721 35399 41869 47876 55233 59569 66978 74133 3295 9959 16238 24188 28738 35448 41958 47881 55515 59618 67054 74161 3349 10030 16412 24249 29145 36098 42145 48096 55869 59697 67381 74266 3455 10109 16446 24781 29221 36398 42256 48361 55890 59847 67611 74269 3672 10243 16623 25052 29778 36429 42407 48371 55911 60315 67649 74811 3703 10364 16774 25096 30105 36793 42487 48372 56008 60669 67658 74904 3812 10835 16807 25345 30269 36812 42610 49041 56144 60724 67791 3924 11024 17309 25636 30510 36844 42650 49077 56234 60969 67905 4196 11146 17608 25762 30652 37552 42961 49094 56410 61101 68096 4249 11320 18008 26229 30727 37809 43117 49245 56482 61446 68495 4253 11441 18385 26473 30964 37979 43269 49412 56485 61502 68784 4472 11520 19468 26674 31526 38007 43276 49686 56654 61652 69193 4535 11536 19489 26676 31537 38060 43448 50302 56792 62921 69230 4630 11720 19602 26754 31679 38222 43517 50454 56906 63426 69859 Kr. 15.000 21 5905 12652 20079 26055 32487 38650 44614 51049 56330 62543 69246 142 6388 12697 20105 26066 32492 38662 44664 51195 56394 62573 69272 513 6433 12756 20132 26666 32515 38669 44722 51322 56441 62665 69332 563 6920 12857 20156 26810 32674 38718 44789 51496 56455 62897 69390 720 6953 12889 20233 26829 32700 38745 45135 51535 56632 62987 69396 742 6989 12975 20284 27013 32834 38806 45255 51544 56658 63224 69525 750 7018 13251 20291 27017 32878 38811 45430 51585 56717 63238 69628 871 7057 13272 20317 27129 33086 38978 45443 51609 56785 63365 69703 1172 7073 13305 20320 27146 33120 39164 45957 51715 56885 63367 69728 1180 7121 13329 20329 27147 33213 39188 46008 51757 57028 63410 69823 1214 7146 13332 20638 27163 33231 39193 46069 51762 57145 63455 69839 1223 7172 13708 20686 27224 33233 39219 46193 51854 57247 63500 69927 1275 7214 13713 20877 27291 33480 39265 46372 51878 57355 63752 69937 1296 7344 13803 20895 27296 33525 39326 46382 51941 57361 63813 69942 1331 7549 14062 20927 27360 33600 39504 46450 52113 57472 63942 70030 1381 7631 14449 20971 27531 33660 39668 46471 52211 57473 64132 70057 1423 7775 14778 21047 27651 33714 39861 46717 52264 57593 64199 70106 1501 7810 14880 21505 27705 33956 40066 46776 52301 57805 64273 70442 1540 7848 14967 21542 27726 33978 40174 46931 52322 57900 64281 70498 1592 7918 15092 21595 27749 34099 40257 47111 52342 58081 64315 70534 11550 Kr. 25.000 1613 7957 15134 21883 27928 34242 40510 47116 52374 58231 64361 70535 1619 8199 15288 22240 28054 34246 40763 47262 52432 58639 64565 70584 1658 8291 15337 22250 28088 34275 40765 47330 52522 58649 64585 70617 1931 8514 15431 22479 28138 34310 40848 47355 52628 58700 64625 70785 2151 8638 15518 22546 28284 34373 40871 47368 52803 58795 64678 70830 2197 8758 15536 22615 28351 34449 41009 47481 52811 58809 64832 70837 2212 8834 15978 22657 28461 34480 41055 47536 52966 59005 65096 70886 2387 8859 16056 22795 28737 34588 41206 47806 53099 59126 65114 71042 2599 9078 16069 22896 28874 34691 41267 47857 53105 59224 65360 71386 2703 9103 16159 22983 29232 34984 41437 47929 53144 59232 65524 71482 2794 9118 16283 23022 29265 35186 41516 48128 53284 59341 65565 71572 2918 9438 16485 23088 29393 35214 41528 48393 53409 59385 65629 71616 3240 9483 16602 23092 29556 35241 41672 48453 53477 59415 65681 71694 3244 9519 16677 23112 29643 35268 41675 48525 53563 59448 65696 71995 3264 9599 16744 23170 29670 35376 41843 48670 53568 59471 65812 72036 3365 9631 16816 23187 29672 35500 41908 48711 53687 59564 65852 72204 3417 9845 16944 23239 29846 35503 41973 48924 53725 59759 65860 72215 3475 9964 16991 23337 29997 35612 42066 49021 53854 59902 66045 72292 3607 10140 17279 23574 30028 35867 42255 49053 53931 59980 66285 72343 3643 10188 17501 23611 30128 35935 42259 49068 53942 60164 66309 72385 3650 10239 17533 23704 30351 36119 42273 49118 54042 60201 66321 72399 3853 10336 17652 23787 30565 36187 42291 49214 54059 60419 66433 72508 3951 10457 17672 24102 30589 36197 42355 49259 54060 60456 66448 72548 3969 10556 17840 24106 30708 36238 42361 49396 54308 60482 66454 72559 3970 10653 17888 24216 30757 36270 42590 49428 54319 60493 66471 72606 4026 10735 17980 24319 30772 36499 42604 49545 54390 60584 66481 72613 4176 10847 18136 24433 30796 36616 42669 49578 54518 60585 66824 72620 4234 10890 18179 24446 30904 36813 42797 49698 54593 60631 66886 72797 4515 11049 18189 24488 30927 36915 42845 49740 54647 60828 66941 73414 4571 11054 18284 24503 30953 37090 43032 49745 54812 60834 67009 73634 4619 11092 18421 24518 31066 37265 43044 49773 54886 60874 67087 73967 4797 11160 18508 24520 31113 37268 43121 49784 55003 60920 67282 74118 4824 11203 18757 24604 31350 37276 43263 49848 55014 61086 67311 74185 4897 11494 18841 24645 31457 37448 43301 50100 55091 61094 67616 74248 5056 11779 18849 24659 31480 37484 43321 50166 55155 61259 67809 74350 5081 11786 19111 24762 31500 37538 43416 50168 55192 61445 67822 74400 5118 11856 19240 24859 31517 37741 43506 50287 55242 61507 67830 74436 5179 11925 19434 24991 31670 37795 43540 50311 55256 61542 67845 74568 5252 11993 19597 25154 32026 37984 43634 50360 55478 61623 67890 74583 5268 12099 19598 25279 32065 38168 43748 50409 55615 61956 67970 74733 5361 12108 19669 25382 32094 38210 43837 50431 55625 61967 68170 74883 5386 12152 19741 25480 32180 38213 43945 50585 56061 62051 68288 74887 5457 12177 19748 25492 32223 38236 44368 50721 56091 62070 68292 74968 5676 12178 19803 25615 32292 38255 44424 50764 56178 62144 68318 5725 12529 19872 25676 32367 38268 44465 50789 56219 62176 68788 5813 12562 19908 25800 32448 38311 44515 50890 56221 62241 69152 5879 12640 20078 25908 32453 38528 44519 50912 56297 62472 69178 Afgreiðsla vinninga hefst þann 20. maí 2010 Birt án ábyrgðar um prentvillur BRÉF TIL BLAÐSINS

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.