Morgunblaðið - 06.05.2010, Page 30
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 2010
Sími 462 3500
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Borgarbíó
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Borgarbíó
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Borgarbíó
Sími 551 9000
The Back-Up Plan kl. 5:40 - 8 - 10:20 LEYFÐ
Crazy Heart kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ
Loftkastalinn sem hrundi kl. 6 - 9 B.i.14 ára
I Love you Phillip Morris kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i.12 ára
She‘s out of my league kl. 6 - 8 B.i. 12 ára
The spy next door kl. 6 LEYFÐ
The Crazies kl. 8 B.i. 16 ára
Legion kl. 10 B.i. 16 ára
Daybreakers kl. 10 B.i. 16 ára
The Last Station enskt tal kl. 5:45 LEYFÐ
Fantastic Mr. Fox ísl. texti kl. 6 LEYFÐ
Nowhere Boy ísl. texti kl. 6 B.i.10 ára
Rudo Y Cursi ísl. texti kl. 6 B.i.12 ára
Moon ísl. texti kl. 8 B.i.10 ára
The Messenger ísl. texti kl. 8 B.i.12 ára
Imaginarium of Dr. P ísl. texti kl. 8 B.i.12 ára
Videocracy ísl. texti kl. 8 B.i.12 ára
Until the lights takes us ísl. texti kl. 10 B.i.14 ára
Trash Humpers ísl. texti kl. 10 B.i.18 ára
Ondine ísl. texti kl. 10:15 B.i.12 ára
Un Prophéte enskur texti kl. 10:15 B.i.16 ára
HHHHH
- SV, Mbl
HHHHH
- SV, Mbl
HHH
- HS, Mbl
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
13 myndir sýndar í dag
síðasti dagur!
HHHH
- ÞÞ, Fbl
SÝND BORGARBÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI
sum stefnumót
enda með hvelli
SÝND Í SMÁRABÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓ
Bráðske
mmtileg
gaman
mynd
í anda A
merican
Pie.
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI
HHH
- TV, Kvikmyndir.is
Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann m
Fyrir stuttu lýsti StephenHawking ótta sínum um aðgeimverurnar sem við
myndum hugsanlega hitta yrðu
ekki endilega vinsamlegar heldur
væri eins líklegt að þær myndu
líta á okkur eins og eitthvað sem
nytja mætti til fæðu eða orku-
framleiðslu. Hann var semsé að
segja að vel mætti vera að þær
væru svo illar að þær myndu líta á
okkur sem dýr.
Til dýranna sækjum við ekkibara fæðu, klæði og orku,
heldur líka hugmyndir; slægur
eins og refur, sterkur eins og uxi,
hugrakkur eins og ljón, þver eins
og asni. Svo manngerum við eig-
inleika sem við þykjumst sjá í dýr-
um um leið og við teljum okkur
ekki til dýra – við erum menn.
Það er því varla nema von að
menn ói við því hvað gerist þegar
hér birtast geimverur sem átta sig
ekki á því að við erum ekki skepn-
ur.
Einhversstaðar las ég aðómálga börn dreymdi gjarn-
an dýr og víst eru barnabækur
uppfullar með dýrum ýmiss konar,
mörg sem eru býsna mannleg, tala
og ganga um á afturfótunum,
klæða sig eins og menn. Barnasög-
ur hafa líka verið dýrasögur allt
frá örófi, enda gott að geta sett
dýr í ómögulega stöðu, láta þau
hrapa fyrir björg, lenda í úlfs-
kjafti eða vera rifin á hol af ljón-
um til þess að kenna börnum hvað
eigi að varast eða að hverju eigi
að hyggja.
Þegar maður flettir gömlummyndabókum er gaman að
skoða myndir af dýrum, teikn-
ingar, og sjá hvernig menn gæða
þau mannlegum eiginleikum, setja
á þau svip sem kalla má mann-
legan, undirstrika það sem menn
telja sig vita um eðli þeirra og
eiginleika, en er oftar en ekki ósk-
hyggja okkar. Sjá til að mynda
teikningu Albrechts Dürers af nas-
hyrningi sem gerð er árið 1515 – í
raun ekki mynd af nashyrningi
heldur mynd af hugmynd okkar
um það hvernig nashyrningur ætti
að vera.
Ljósmyndatæknin leiddi okkurúr öllum vafa um það, dýr
eru ekki með mannlega eiginleika,
þau eru bara dýr, en barnabæk-
urnar eru samar við sig, þar eru
dýrin mannleg að sjá og eins
mannleg í hegðun. Í nýrri mynda-
bók, Upp í sveit, eftir Halldór Á.
Elvarsson, ber svo við að dýrin
eru ekki mannleg lengur og
reyndar ekki dýrsleg heldur, ef
svo má segja; þau er geimverur.
Það er líka við hæfi að teiknadýr sem geimverur, því fyrir
okkur eru þau geimverur, lífverur
sem við náum ekki sambandi við,
getum ekki skilið til hlítar þó við
getum giskað á hvað þau vilji,
hvort það sé steinvala í hóf, vanti
vatn í dallinn eða þurfi að klóra á
kviðnum. Allt tal um að menn geti
talað við dýr eða þau svarað fyrir
sig er tóm þvæla; þau eru frá ann-
arri plánetu og við munum aldrei
skilja þau og þau aldrei okkur,
ekki frekar en músin skilur valinn
eða við geimverurnar þegar þær
birtast. arnim@mbl.is
Dýr á braut » Í nýrri myndabók,Upp í sveit, eftirHalldór Á. Elvarsson,
ber svo við að dýrin eru
ekki mannleg lengur og
reyndar ekki dýrsleg
heldur, ef svo má segja;
þau er geimverur.
Geimvera Ein af myndunum í bókinni Upp í sveit eftir Halldór Á. Elvars-
son. Þetta mun vera kýr. Fyrir okkur mönnunum eru dýrin geimverur.
AF LISTUM
Árni Matthíasson