Morgunblaðið - 06.05.2010, Side 32

Morgunblaðið - 06.05.2010, Side 32
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 2010 VINSÆLDIR Diktu hér á landi eru með ólíkindum. Enn og aftur er plata hennar, Get It Together, kom- in á topp Tónlistans en sú plata og sólóplata Jónsa, Go, hafa skipst á að verma toppsætið. Jónsi er kominn í þriðja sætið, víkur fyrir safnplöt- unni Pottþétt 52. Og í fjórða sæti koma „ýmsir“ aftur við sögu, tvær vísnaplötur í pakka þar, Einu sinni var og Út um græna grundu. Á lagalistanum er Dikta svo enn og aftur á toppnum með lagið „Thank You“ og virðist fólk ekkert þreytast á því. Á hæla Diktu kemur hin fagra Alicia Keys með fagurlega sunginn óð sinn til Nýju-Jórvíkur, „Empire State Of Mind Part II“. Fátt kemur á óvart á listanum og sumardansslagarar sjaldséðir.                                !   "  # #$   $   %"   % & '( $% ( % )* +   $    # ,-                 !" #$ # %"&" ' "   (  ) * +  ,- % . + /0-1 2 " +3  !4!/ 5 - "6-" %0 4- 7 %3  8)9 4.                                !   "    #$%   & % '(  )  **   +   ,  -  *** .%)  /( 0 $12  ' 3     5 6  6  .    ! . ,2$%   " 0   1          .#  $   '/ 01  2 3   4 2  .#   + '2  4 2  5 0  (46  ! 7                    !  !   :  ,"9 ;. -. <"+.+   !" =)&>+ 5 ,"" ? =@ @  A-&& " B   / &) $ ,9 C"9 , ) D" -. E " + 8)9 4. %9 ) 8&" F"A"3& : /0" G"& %:- . *- 4  " G@ #-)39   ) 7 ,  . 62    2   )    "$' !' / # )) ., " 8 0  /    9   . 2    8 :   #) 8$   4   );     "   .  <#   8 = 8 > .  ? @ . A 8  BCB       .#  4 6+  8+  3  "  ,9 2 !  $ '/ '&   (46 ! . $ :; ! 01 01  4 ! 3   4 0 '  (46     Reuters Alicia Keys Syngur undurfagurri röddu um New York. Fá Íslendingar aldrei leiða á Diktu? AÐDÁENDUR ballöðumeist- arans Burts Bacharachs eru mýmargir og bandaríski tón- listarmaðurinn og framleiðandinn Jim O’Rourke er greinilega einn þeirra. O’Rourke hefur komið víða við í tónlist, m.a. sent frá sér plötur með djassi, óhljóðatónlist (noise) og gítarrokki. Og hér fá Bacharach-slagarar for- vitnilega og ferska meðhöndlun og hljóðfæraval er sérstaklega skemmtilegt, stáltromma og fleiri suðræn hljóðfæri m.a. Þetta er fínn gripur í Bacharach-safnið. Ástaróður til Bacharachs Jim O’Rourke - All Kinds of People ~Love Burt Bacharach~ bbbbn Helgi Snær Sigurðsson GRAY Oceans er fjórða hljóðvers- plata CocoRosie, hljómsveitar systranna Bianca og Sierra Casady. Ekki dæma innihaldið af útlitinu, þegar þú sérð plötuumslagið skaltu ekki gefa Co- coRosie upp á bátinn, ljót plötu- umslög eru aðalsmerki bandsins og þetta er líklega toppurinn, systurnar á „álfaflippi“. Flippað umslagið hent- ar reyndar tónlistinni vel; flippuð og fjölbreytt blanda. Söngur systranna er eins og að hlusta á Björk og Ólöfu Arnalds, sem telst hrós. Skemmtileg og fjölbreytt plata með oft undarlegri en heillandi tónlist. Furðuleg og flott tónlist CocoRosie - Gray Oceans bbbmn Ingveldur Geirsdóttir EF lýsa á Jeff Beck í einu orði er gítarhetja lík- lega besta orðið. Þurfi fólk stað- festingu á því er tilvalið að skella fyrstu stúdíóplötu Becks í sjö ár í græjurnar og láta sannfærast. Á Emotion & Commotion sýnir Beck að hann er ekki bara einstakur gítarleikari. Hann blandar saman tökulögum, sextíu manna sinfóníu- útsetningum og leggur áherslu á hversu fjölbreyttur hann er sem listamaður. Þó að flest laga plöt- unnar séu mjög ólík, flæðir hún ein- staklega vel sem ein heild. Gítarhetja sem kemur víða við Jeff Beck - Emotion & Commo- tion bbbmn Matthías Árni Ingimarsson SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND MEÐ ÍSLENSKU SÝND Í ÞRÍVÍDD Í REYKJAVÍK OG Á AKUREYRI „DÁSAMLEGA SKEMMTILEG FLUGFERГ HHHH- EMPIRE SÝND Í REYKJAVÍK Í 3DSÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI Robert Downey Jr., Samuel L. Jackson, Gwyneth Paltrow, Scarlett Johansson, Don Cheadle og Mickey Rourke eru mætt í fyrstu STÓRMYND SUMARSINS HEIMSFRUMSÝND Á ÍSLANDI – VIKU Á UNDAN USA! FYRRI MYNDIN GERÐI ALLT VITLAUST OG ÞESSI ER ENN BETRI! Ath. það er sérstakt leyniatriði á eftir creditlistanum í lok myndarinnar. SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI ÞEIR URÐU HELLAÐIR 2010 OG VÖKNUÐU UPP ÁRIÐ 1986 Stærsta opnun á Íslandi árið 2010 / ÁLFABAKKA IRON MAN 2 kl. 5:20D -8D -10:40D 12 DIGITAL AÐTEMJADREKANNSINN m. ísl. tali kl. 5:50 L IRON MAN 2 kl. 5:20-8-10:40 VIP-LÚXUS HOTTUBMACHINE kl. 8 - 10:30 12 OFURSTRÁKURINN m. ísl. tali kl. 5:50 L 3D-DIGITAL THE BLIND SIDE kl. 8 10 KICK-ASS kl. 5:40-8-10:30 14 VIP-LÚXUS MENWHOSTAREATGOATS kl. 10:40 12 CLASH OF THE TITANS kl. 8-10:40 12 ALICEINWONDERLAND kl. 5:50 L IRON MAN 2 kl. 5:40D -8:10D -10:45D 12 KICK-ASS kl. 5:50-8:10-10:40 14 CLASH OF THE TITANS - 3D kl. 8:103D -10:303D 12 AÐ TEMJA DREKANN SINN - 3D m. ísl. tali kl. 63D L / KRINGLUNNI Gæti valdið óhug ungra barna STOFNANDI og fyrrverandi gítarleikari Oasis, Noel Gallagher, hefur gefið út að hann ætli ekki að kjósa í þingkosningunum á Bretlandi í dag. Gallagher sagði í sjónvarpsviðtali á dögunum að hann og kona hans hefðu verið að ræða kosing- arnar og eftir það hefði hann ákveðið að kjósa ekki. Hann ætli hins vegar að fara inn í kjörklef- ann og skrifa nafn Carlos Tevez, framherja Man- chester City, í stórum stöfum á kjörseðilinn. Gal- lagher sem á von á barni með sambýliskonu sinni er harður stuðningsmaður Manchester City og hefur grínast með það að ef hann eignist son muni hann skýra hann annaðhvort Tevez Gallagher eða Carlito Gallagher, fái hann leyfi til þess hjá frúnni. Mun ekki kjósa Noel Gallagher Fylgist brosandi með uppá- haldsliði sínu, Manchester City. ÞAÐ tók málverkið „Nakin kona, græn lauf og brjóstmynd“ eftir Pablo Picasso aðeins níu mínútur að verða dýrasta mál- verk sem selt hefur verið á uppboði. Verk- ið var selt hjá uppboðshaldaranum Chris- tie’s í New York á dögunum og reyndist síðasta boð í verkið rúmlega 107 milljónir bandaríkjadala eða um 13 milljarðar ís- lenskra króna. Kom það frá ónafn- greindum einstaklingi. Málverkið, sem síðast skipti um eiganda árið 1951 fyrir litla tuttugu þúsund banda- ríkjadali, er af ástkonu Picassos, Marie- Thérèse Walter, þar sem hún situr nakin í stól á vinnustofu málarans. Selt fyrir metfé

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.