Morgunblaðið - 06.05.2010, Side 33

Morgunblaðið - 06.05.2010, Side 33
TILKYNNT var um tilnefningar til Tony-verðlaunanna síðastliðinn þriðju- dag, en þau hafa verið kölluð Óskars- verðlaun leikhúsheimsins í Bandaríkj- unum. Tilnefningarnar í ár hafa vakið furðu gagnrýnenda því fjölmargir fræg- ir leikarar af hvíta tjaldinu prýða listann. „Þessar stórstjörnur vekja athygli,“ segir Christopher Presley leikstjóri. „Broadway þarf nauðsynlega á þeim að halda. Margir bregða á það ráð að auka aðsókn með því að fá stór nöfn til liðs við sig.“ Söngleikurinn Fela! eftir þá Jay-Z og Will Smith hlaut ellefu tilnefningar í ár, eða jafn margar og hinn gamalkunni söngleikur La Cage aux Folles. Fast á hæla þeim fylgir svo leikrit Denzels Washingtons, Fences, með tíu tilnefn- ingar á meðan hið sígilda meistaraverk Hamlet, sem Jude Law fer með aðal- hlutverk í, hlaut aðeins tvær. „Þetta hefur verið sorgleg þróun,“ segir Howard Suber, prófessor við leik- listarskóla í Los Angeles. „Hér áður fyrr fóru þeir leikarar sem stóðu sig illa á leiksviði í kvikmyndaiðnaðinn. Nú hef- ur það snúist við, sérstaklega vegna þess hve mikill glamúr er yfir kvik- myndaiðnaðinum. Ég held að það sé al- veg kominn tími til að leikhúsin reyni að endurvekja ljóma sinn.“ Meðal þeirra sem tilnefndir eru til Tony-verðlaunanna í ár eru Alfred Mol- ina, Catherine Zeta-Jones, Christopher Walken, Denzel Washington, Jude Law, Kelsey Grammer, Laura Linney og Scarlett Johansson. Tony-verðlaunin verða afhent 13. júní næstkomandi í New York. Denzel Washington Reuters Catherine Zeta-Jones Christopher Walken Laura Linney Alfred Molina Hollywood tekur yfir Tony-verðlaunin Jude Law Scarlett Johans- son MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 2010 SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI „Ein af 10 BESTU myndum þessa árs“ Maria Salas TheCWSÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA Aðsóknarmesta mynd Tim Burtons fyrr og síðar HHHHH „Fáránlega skemmtileg, fullkomlega uppbyggð og hrikaleg rússíbana- reið sem sparkar í staði sem aðrar myndir eiga erfitt með að teygja sig í“ - Empire – Chris Hewitt HHHHH “Þeir sem missa af þessari fremja glæp gegn sjálfum sér.” – Fbl.-Þ.Þ HHHHH – H.G. – Poppland Rás 2 SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA Frábær ný teiknimynd fyrir alla fjölskylduna Svalasta mynd ársins er komin! SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI IRON MAN 2 kl. 8 - 10:30 12 KICK-ASS kl. 8 - 10:30 14 IRON MAN 2 kl. 8 - 10:30 12 KICK-ASS kl. 8 - 10:10 14 IRON MAN 2 kl. 8 - 10:30 12 SHE'S OUT OF MY LEAGUE kl. 8 12 DATE NIGHT kl. 10:10 10 / KEFLAVÍK / SELFOSSI/ AKUREYRI –– Meira fyrir lesendur PANTAÐU AUGLÝSINGAPLÁSS Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is Þann 14.maí gefur Morgunblaðið út sérblað Ferðasumar 2010 ferðablað innanlands. Ferðablaðið mun veita upplýsingar um hvern landshluta fyrir sig. Ferðablaðið höfðar til allrar fjölskyldunnar, þannig að allir ættu að finna sér stað eða skemmtun við hæfi. MEÐAL EFNIS: Fjölskylduvænar uppákomur um land allt. Hátíðir í öllum landshlutum Gistimöguleikar. Ferðaþjónusta. Útivist og náttúra. Uppákomur. Skemmtun fyrir börnin. Sýningar. Gönguleiðir. Tjaldsvæði. Skemmtilegir atburðir. Ásamt fullt af öðru spennandi efni. NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: PÖNTUNARTÍMI AUGLÝSINGA: Fyrir kl. 16, föstudaginn 7. maí. Ferðasumar 2010 ferðablað innanlands EFTIR langar viðræður hefur leikstjórinn Matthew Vaughn samþykkt að leikstýra myndinni X-Men: Fist Class. Verður hún fimmta myndin sem byggð er á teikni- myndasögunum um X-Men-ofurhetjurnar. Fox-kvikmyndaverinu virðist liggja mikið á að gera myndina og er áætlað að tökur á henni hefjist á næstu mánuðum og stefnt er að frumsýningu í júní á næsta ári. Hlutirnir gerast hratt í Hollywood þessa dagana, því fyr- ir nokkrum mánuðum var myndin leikstjóralaus og óvíst hvort kvikmyndaverið myndi gera hana. Fyrri X-Men- myndinar hafa hins vegar skilað Fox miklum hagnaði og bindur kvikmyndaverið því miklar vonir við nýju mynd- ina. Bryan Singer, einn af framleiðendum myndarinnar, lýsti nýverið yfir ánægju sinni með leikstjóravalið. Sagði hann í viðtiltali við La Times að Vaughn myndi koma mikið að þróun söguþráðar og persóna í handritinu og áhugi hans á X-Men-heiminum myndi koma þar að góð- um notum. Ný X-Men-mynd næsta sumar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.