Morgunblaðið - 14.06.2010, Síða 20
20 Minningar
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 14. JÚNÍ 2010
Raðauglýsingar
Nauðungarsala
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Bugðuleira 3, fnr. 223-1455, þingl. eig. Hanna Andrea Guðmunds-
dóttir, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., þriðjudaginn 22. júní 2010
kl. 14:00.
Hæðargarður 9, fnr. 218-0457, þingl. eig. Helgi Heiðar Georgsson,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 22. júní 2010 kl. 10:00.
Silfurbraut 6, fnr. 218-1231, þingl. eig. Bjarni Gunnarsson, gerðarbeið-
andi Íslandsbanki hf., þriðjudaginn 22. júní 2010 kl. 13:00.
Víkurbraut 4, fnr. 218-1393, þingl. eig. Þórhallur Dan Þorgeirsson,
gerðarbeiðandi Sparisjóðabanki Íslands hf., þriðjudaginn 22. júní
2010 kl. 15:00.
Sýslumaðurinn á Höfn,
11.júní 2010.
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Gisting
AKUREYRI
Höfum til leigu 50, 85 og 140 m²
sumarhús 5 km frá Akureyri, öll
með heitum potti og flottu útsýni yfir
Akureyri. Bjóðum einnig upp á íbúðir
á Akureyri. www.orlofshus.is,
Leó, s: 897- 5300.
Sumarhús
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Tölvur
Til sölu
Ódýr blekhylki og tónerar í
HP, Dell, Brother, Canon og Epson.
Send samdægurs beint heim að
dyrum eða í vinnuna. S. 517 0150.
Sjá nánar á blekhylki.is
Flugnabanar - Margar gerðir
Rökrás ehf.
Sími 565 9393.
www.rokras.is
Íslenskur útifáni
Stór 100x150 cm. 3.982 kr.
Krambúðin, Skólavörðustíg 42,
Strax Laugarvatni,
Strax Mývatni,
Strax Seyðisfirði,
Strax Flúðum,
Úrval Selfossi,
Úrval Egilsstöðum,
Hyrnan Borgarnesi,
Strax Búðardal.
Óska eftir
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR
Kaupum gull til að smíða úr.
Spörum gjaldeyri. Heiðarleg
viðskipti. Aðeins í verslun okkar
Laugavegi 61. Jón og Óskar,
jonogoskar.is - s. 552-4910.
KAUPI GULL !
Ég, Magnús Steinþórsson gull-
smíðameistari, kaupi gull, gull-
peninga og gullskartgripi. Kaupi
allt gull, nýlegt, gamalt og illa
farið. Leitið til fagmanns og fáið
góð ráð. Upp. á demantar.is, í
síma 699 8000 eða komið í
Pósthússtræti 13 (við Austurvöll).
Verið velkomin.
Þjónusta
Garðsláttur - Viðhald eigna
Vanur maður. Góð tæki.
Sími 848 1416.
Hellulagnir, Drenlagnir,
Jarðvegsskipti. Leiga á traktorsgröfu,
minigröfu og minivagni.
Símar 6981710 og 6161170.
Ýmislegt
Glow & blikkvörur
fyrir útisamkomur í sumar, farðu inn á
www.hafnarsport.is og skoðaðu
úrvalið.
Heitir pottar
Sími 565 8899
GSM 863 9742
www.normx.is
normx@normx.is
Eigum nokkur rafmagns fjórhjól
á frábæru verði, kr. 210.000.
Upplýsingar í síma 866 6610.
H-Berg ehf.
Suðurholt 3.
...þegar þú vilt þægindi
Kr. 12.990,-
Klossar. Litir: Svart - Hvítt
stærð 36- 46
Bonito ehf. Praxis
Faxafeni 10, 108 Reykjavík
Sími: 568 2878
Opnunartimi: mánud- fimmtud kl.
11.00 - 17.00
föstudaga kl. 11.00 -15.00
www.praxis.is
...þegar þú vilt þægindi
Kr. 6.500,-
Dömu sandalar með frönskum
rennilás. Litir: Ljósblátt, dökkblátt.
Stærðir 36-42.
Bonito ehf. Praxis
Faxafeni 10, 108 Reykjavík
Sími: 568 2878
Opnunartimi: mánud- fimmtud kl.
11.00 - 17.00
föstudaga kl. 11.00 -15.00
www.praxis.is
Fallegir og þægilegir dömuskór
úr mjúku leðri, skinnfóðraðir.
Stærð: 37 - 41.
Verð: 13.950,-
Sími: 551 2070,
opið: mán. - fös. 10 - 18,
lau. 10 -14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
Veiði
Laxveiðileyfi
Til sölu veiðileyfi í Álftá á Mýrum í
júlí. Upplýsingar gefur Dagur
Garðarsson í síma 893 5337 alla virka
daga milli 8-18.
Bílar
Chevy II Nova Wagon árg. 1967
uppgerður, kom á götuna í fyrra. Vél
305 skipting. TH 350 hásing, 10 bolta
GM, læst. Verð 2,4 m. Skoða skipti á
ódýrari bíl, hjóli, fjórhjóli o.fl.
Uppl. í s. 8687177, 7774296 og
5679642.
Bón & þvottur
Vatnagörðum 16, sími 445-9090
Þvoum, bónum, djúphreinsum, þrífum
að innan alla bíla, eins sendibíla,
húsbíla og hjólhýsi, eins vélmössum
við matt lakk svo það verði sem nýtt.
Einnig bjóðum við hrað-gæðaþvott.
Öll vinna er handunnin. Opnum kl.
9.00 virka daga og 10.00 laugardaga.
Bonogtvottur.is - GSM 615-9090.
Sendibílar
Stór sendibíll til leigu.
án ökumanns. Tilvalinn til lang-
flutninga. Sanngjörn leiga .
Sími 845 0454.
Bílaþjónusta
!
"
Ökukennsla
Kenni á BMW 116i og sjálfskipta
Ford Fiestu. Bifhjólakennsla.
Kennsluhjól Suzuki 500 og 125.
Snorri Bjarnason,
sími 892 1451.
Bilaskoli.is
Glæsileg kennslubifreið
Subaru Impreza AERO 2008, 4WD.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 6960042,
bilaskoli.is
Bilaskoli.is
Bókleg námskeið - ökukennsla -
akstursmat - kennsla fatlaðra
Snorri Bjarnason
BMW 116i. Bifhjólakennsla.
8921451/5574975. Visa/Euro.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '08.
8924449/5572940.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '06.
8637493/5572493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '08.
6960042/5666442.
Húsviðhald
Þak og
utanhússklæðningar
og allt húsaviðhald
Ragnar V Sigurðsson ehf
Sími 892 8647.
Þjónustuauglýsingar 5691100
HÁGÆÐI
HÚSAVIÐGERÐIR
Sími: 565-7070
www.husavidgerdir.is
info@husavidgerdir.is
bóndi á Harastöðum, og Jóhannes
og dæturnar Guðríður, Polly og Álf-
heiður voru vinir okkar og að hluta
til uppalendur. Síðan kynntumst við
Auðbjörgu.
Auðbjörg var yndisleg mann-
eskja. Hún geislaði af góðleika.
Brosmild og hafði þennan dillandi
hlátur, sem bræddi hverja sál. Jó-
hannes var einstakur maður. Róleg-
ur og íhugull. Einstaklega barngóð-
ur. Þau voru samhent í blíðu og
stríðu. Ætíð reiðubúin til að styðja
og gefa. Eigi er ofmælt þótt sagt sé,
göfugar manneskjur.
Við, sem fengum að ganga með
þeim Auðbjörgu og Jóhannesi og
skyldmennum þeirra, hvert með
sínum hætti eftir því sem leiðir lágu
saman, þökkum samfylgdina.
Að fá að vera með góðu fólki í líf-
inu er gæfa manns.
Fjölskyldu, ættingjum og vinum
eru færðar innilegar samúðarkveðj-
ur.
Guðmundur H. Garðarsson.
Fallin er frá í hárri elli Auðbjörg
á Illugastöðum. Hún er þar fædd og
uppalin af merkri ætt Vatnsnesinga.
Hún bjó lengi, ásamt manni sínum
Jóhannesi, á Syðri-Þverá í Vestur-
hópi. Seinustu árin fluttu þau að Ill-
ugastöðum og voru þar saman uns
Jóhannes féll frá, en hún hélt áfram
um tíma og fluttist svo á Elliheimilið
á Hvammstanga, þar sem hún lést.
Í gullbrúðkaupi þeirra hjóna,
haldið 30.6. 2003, þá var þeim flutt
langt kvæði og er það sem nú birtist
hennar hluti af því og kemur þar
fram hluti af lífshlaupi hennar.
Og konan var kostum búin,
kunni á flestu lag,
allt var í heimilishaldi,
henni sem auðvelt fag,
um tímann hún hugsaði ekki,
heldur að gera sem best,
alúð og umhyggju leggur,
í allt sem að frá henni sést.
Hún var ættuð frá Illugastöðum,
þeim ágætis sómabæ,
er stendur á Vatnsnesi vestur,
og vakir hjá ysta sæ.
Af ættboga stórum og sterkum,
er stuðla kunni sitt mál,
það var mikið menningarsetur,
sem mótaði hennar sál.
Það dvöldust um tíma hjá henni,
háttvirtar konur tvær,
á Þverá við heimilis hlýju,
var hugsað svo vel um þær.
Þær þarna í ellinni undu,
áttu þar frábæra vist,
og aðbúnaður var allur,
unninn af sannri list.
Á hana fljótlega fóru,
falla til ýmis verk,
að sinna í samfélags þágu,
sum þeirra ærið merk,
hreppsnefnd má hér til nefna,
hugsun var skýr og klár,
þá var hún símstöðvarstjóri,
nær stöðugt í þrjátíu ár.
Fróðleik hún ýmsum unni,
allmargt frá fyrri tíð,
hefur sér mótað í munni,
margskonar sagna smíð,
gælir við gamla muni,
gefur þeim aftur líf,
sífróður sagnaþulur,
sannkallað kosta víf.
(A.J.L.)
Við þökkum Auðbjörgu áratuga
samskipti og vináttu.
Hlíf og Agnar, Hrísakoti.
Auðbjörg Guðmundsdóttir
Morgunblaðið birtir minningar-
greinar endurgjaldslaust alla út-
gáfudaga.
Skil | Greinarnar skal senda í
gegnum vefsíðu Morgunblaðsins.
Smellt á reitinn Senda inn efni á for-
síðu mbl.is og viðeigandi efnisliður
valinn.
Skilafrestur | Ef óskað er eftir
birtingu á útfarardegi verður grein-
in að hafa borist eigi síðar en á há-
degi tveimur virkum dögum fyrr (á
föstudegi ef útför er á mánudegi eða
þriðjudegi).
Þar sem pláss er takmarkað getur
birting dregist, enda þótt grein ber-
ist áður en skilafrestur rennur út.
Lengd | Minningargreinar sem
birtast í Morgunblaðinu séu ekki
lengri en 3.000 slög. Ekki er unnt að
senda lengri grein.
Minningargreinar