Morgunblaðið - 14.06.2010, Page 30
30 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 14. JÚNÍ 2010
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.39 Morgunútvarp hefst.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Sr. Þórhallur Heimisson.
07.00 Fréttir.
07.03 Vítt og breitt - að morgni
dags. Umsjón: Hanna G. Sigurð-
ardóttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón: Pétur
Halldórsson.
09.45 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Stefnumót: Í tilefni þjóðhátíð-
ardagsins. Svanhildur Jakobsdóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Hrafn-
hildur Halldórsdóttir, Leifur Hauks-
son og Guðrún Gunnarsdóttir.
12.00 Hádegisútvarpið. Umsjón:
Freyja Dögg Frímannsdóttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Hringsól. Umsjón: Magnús R.
Einarsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Bak við stjörnurnar: Verk eftir
Camille Saint-Saëns. Umsjón: Arn-
dís Björk Ásgeirsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Hér eftir Krist-
ínu Ómarsdóttur. Kristján Franklín
Magnús les. (13:16)
15.25 Fólk og fræði. Í umsjón há-
skólanema um allt milli himins og
jarðar.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Menning og mannlíf.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.22 Syrpan. Úr dægurmálaútvarpi.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Silfuröld revíunnar: Matthild-
ingar mættir til leiks. Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir. (e) (4:10)
20.00 Leynifélagið. Brynhildur
Björnsdóttir og Kristín Eva Þórhalls-
dóttir.
20.30 Kvika. Sigríður Pétursdóttir.
21.10 Vasaleikhúsið heimsækir Út-
varpsleikhúsið: „Stefanía og Þráinn
vakana og fá sér morgunverð“.
Vasaleikhús Þorvaldar Þorsteins-
sonar. Dagskrárgerð: Viðar Eggerts-
son.
21.30 Kvöldsagan: Konan í dalnum
og dæturnar sjö. Saga Moníku
Helgadóttur á Merkigili eftir Guð-
mund Gíslason Hagalín. Sigríður
Hagalín les. (Frá 1988) (6:26)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Ragnheiður M.
Guðmundsdóttir flytur.
22.25 Girni, grúsk og gloríur. Um-
sjón: Halla Steinunn Stefánsdóttir.
(e)
23.15 Lostafulli listræninginn. Um-
sjón: Jórunn Sigurðardóttir. (e)
23.50 Þjóðsagnalestur. Þorleifur
Hauksson les íslenskar þjóðsögur.
(8:19)
24.00 Fréttir. Sígild tónlist.
13.30 HM-stofa Hitað upp.
14.00 HM í fótbolta (Japan
– Kamerún) Bein útsend-
ing frá leik í úrslitakeppni.
16.10 Pálína (Penelope)
(40:56)
16.15 Herramenn (The Mr.
Men Show) (27:52)
16.25 Pósturinn Páll (Post-
man Pat) (26:28)
16.40 Eyjan (Øen) Hópur
12-13 ára barna sem öll
hafa lent upp á kant við
lögin er sendur til sum-
ardvalar á eyðieyju ásamt
sálfræðingi og kennara.
Þar gerast ævintýri og
dularfullir atburðir. Leik-
stjóri er Peter Amelung.
(16:18)
17.05 Táknmálsfréttir
17.15 HM-stofa Hitað upp.
18.00 Fréttir
18.20 HM í fótbolta (Ítalía
– Paragvæ) Bein útsend-
ing frá leik í úrslitakeppni.
20.30 HM-kvöld Fjallað um
leiki dagsins.
21.00 Eldhúsdagur á Al-
þingi Bein útsending frá
almennum stjórnmála-
umræðum á Alþingi.
23.00 Seinni fréttir
23.10 Veðurfréttir
23.20 Aðþrengdar eig-
inkonur (Desperate Hou-
sewives) Nágrannakonur í
úthverfi sem eru ekki allar
þar sem þær eru séðar.
Aðalhlutverk: Teri Hatc-
her, Felicity Huffman,
Marcia Cross og Eva Lon-
goria. (e) Bannað börnum.
00.05 HM-kvöld Fjallað um
leiki dagsins. (e)
00.30 HM í fótbolta (Hol-
land – Danmörk) Upptaka
af leik í úrslitakeppni.
02.20 Fréttir
02.30 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
10.15 Eldsnöggt með Jóa
Fel
10.50 Óleyst mál (
11.45 Falcon Crest II
12.35 Nágrannar
13.00 Versta vikan
13.30 Ein á báti (Unac-
companied Minors)
15.10 Skemmtanaheim-
urinn (ET Weekend)
15.55 Hestaklúbburinn
16.18 Barnatími
17.08 Glæstar vonir
17.33 Nágrannar
17.58 Simpson fjölskyldan
18.23 Veður Markaðurinn,
veðuryfirlit og það helsta í
Íslandi í dag.
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
19.45 Svona kynntist ég
móður ykkar (How I Met
Your Mother) (4:22)
20.10 Söngvagleði (Glee)
20.55 Getur þú dansað?
(So You Think You Can
Dance)
22.20 Yfirnáttúrulegt (Su-
pernatural)
23.00 Þetta Mitchell og
Webb útlit (That Michell
and Webb Look)
23.30 David McCullough:
Orðlist (David McCullo-
ugh: With Words)
00.10 Hjartans mál
02.10 Ein á báti
03.40 Óleyst mál
04.25 Söngvagleði (Glee)
05.10 Simpson fjölskyldan
05.35 Fréttir/ Ísland í dag
07.00 NBA körfuboltinn
(LA Lakers – Boston) Út-
sending frá leik.
17.55 NBA körfuboltinn
(LA Lakers – Boston) Út-
sending frá leik.
19.45 Pepsí deildin (FH –
KR) Bein útsending.
22.00 Veitt með vinum
(Grænland) Grænland
heimsótt og skoðað hvern-
ig er að veiða þar.
22.30 Pepsímörkin 2010
Sýnt frá öllum leikjum
Pepsí-deildar karla. Tóm-
as Ingi og Maggi Gylfa
skoða allt það helsta.
23.30 Pepsí deildin (FH –
KR) Útsending frá leik.
01.20 Pepsímörkin
08.00 Snow 2: Brain
Freeze
10.00 Thank You for Smok-
ing
12.00 TMNT: Teenage
Mutant Ninja Turtles
14.00 Snow 2: Brain
Freeze
16.00 Thank You for Smok-
ing
18.00 TMNT: Teenage
Mutant Ninja Turtles
20.00 Elizabeth: The Gol-
den Age
22.00 Stakeout
24.00 The Hoax
02.00 Glastonbury
04.15 Stakeout
08.00 Dr. Phil
08.45 Rachael Ray
09.30 Pepsi MAX tónlist
16.45 Rachael Ray
17.30 Dr. Phil
18.15 Top Chef Raunveru-
leikaþáttur þar sem efni-
legir kokkar þurfa að
sanna hæfni sína og getu í
eldshúsinu.
19.00 The Real Housewi-
ves of Orange County
Fylgst er með lífi fimm
húsmæðra í einu ríkasta
bæjarfélagi Bandaríkj-
anna.
20.10 90210
20.55 Three Rivers
Læknar sem leggja allt í
sölurnar til að bjarga sjúk-
lingum sínum.
21.40 CSI Sakamálaþáttur
um störf rannsókn-
ardeildar lögreglunnar í
Las Vegas.
22.30 Jay Leno
23.15 Californication Dav-
id Duchovny leikur rithöf-
undinn Hank Moody sem
er hinn mesti syndaselur.
23.50 Law & Order: UK
Sakamálaþáttur um lög-
reglumenn og saksóknara
í London sem eltast við
glæpamenn.
19.30 The Doctors
20.15 E.R.
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.50 The Mentalist
22.35 Lie to Me
23.20 Twenty Four
00.05 The Doctors
00.50 E.R.
01.35 Sjáðu
02.00 Fréttir Stöðvar 2
02.50 Tónlistarmyndbönd
Manny Garcia er skemmti-
legur fýr sem ræður ríkjum
í barnasjónvarpi RÚV laug-
ardagsmorgna. Hann er
eins konar svar spænsku-
mælandi Bandaríkjamanna
við Bubbi byggir; Manny er
verkamaður sem talar við
verkfæri og þau við hann.
Taka ber fram, að Manny er
persóna á vegum Disney.
Þátturinn er merkileg-
astur fyrir þær sakir að Rík-
issjónvarpið hefur fengið
listamanninn landskunna
Haffa Haff til að talsetja, en
líkt og alkunna er talar
Haffi Haff íslensku og ensku
svo gott sem til jafns. Lítið
mál er að horfa framhjá sið
listamannsins þegar hann
sjálfur er í viðtali – og
skýrði hann áráttu sína vel í
fylgiriti Morgunblaðsins ný-
verið – en erfiðara þegar
Manny Garcia slettir ensku
villt og galið; kveður eldri
konu með „good bye“, kallar
kranabíl „a very good fri-
end“ og virðist fyrirmunað
að telja verkfærin sín á ís-
lensku.
Eftirgrennslan á verald-
arvefnum leiddi í ljós að í
bandarísku útgáfunni slettir
Manny á spænsku og á með
því að kenna yngstu kyn-
slóðinni sín fyrstu orð í
tungumálinu. Gott að vita til
þess að RÚV hefur tekið
upp sömu stefnu og kennir
yngstu kynslóðinni að sletta
svolítið á laugardags-
morgnum.
ljósvakinn
Happy Verkamaðurinn Manny Garcia kann bæði íslensku og ensku.
Talsetning: Haffi Haff
Andri Karl
08.00 Við Krossinn Gunnar
Þorsteinsson.
08.30 Tomorroẃs World
09.00 49:22 Trust
09.30 Robert Schuller
10.30 Michael Rood
11.00 Ljós í myrkri Sig-
urður Júlíusson.
11.30 David Cho
12.00 Bl. íslenskt efni
13.00 Global Answers Jeff
og Lonnie Jenkins.
13.30 Kvöldljós Ragnar
Gunnarsson.
14.30 Um trúna og til-
veruna Friðrik Schram.
15.00 Samverustund
16.00 Fíladelfía
17.00 Helpline
18.00 Billy Graham
19.00 Jimmy Swaggart
20.00 David Wilkerson
21.00 In Search of the
Lords Way
21.30 Maríusystur
22.00 CBN fréttastofan –
700 klúbburinn
23.00 Global Answers
23.30 Freddie Filmore
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
NRK2
12.00/13.00/14.00/16.00/20.00 Nyheter 12.05
Viten om 12.35 Terjes sesongkort 13.10/19.30 In
Treatment 13.40 Sportsrevyen 15.10 I magasinenes
verden 16.03 Dagsnytt 17.00 Jon Stewart 17.45
Fiskere med slips 18.15 Aktuelt 18.45 Reinlykke
19.55 Keno 20.10 Filmavisen 1960 20.20 I Amazo-
nas med Bruce Parry 21.15 Det fantastiske livet
22.05 Puls 22.35 Oddasat 22.50 Distriktsnyheter
23.05 Fra Østfold 23.25 Fra Hedmark og Oppland
23.45 Fra Buskerud, Telemark og Vestfold
SVT1
11.15 Vi är alla Abrahams barn 12.35 Gomorron
Sverige 13.25 Rapport 13.30 Fotbolls-VM 16.00
Rapport med A-ekonomi 16.10/17.15 Regionala
nyheter 16.15 Det goda livet 17.00 Kulturnyheterna
17.30 Rapport med A-ekonomi 18.00 Kronprins-
essan och kungariket 19.00 Det kungliga bröllopet
19.30 Harry och Charles 20.20 Kronprinsessan Vic-
torias fond 20.30 Fotbolls-VM: Höjdpunkter 21.15
Five Days 22.10 Stand by Me 23.40 Vit som blod
SVT2
14.50 Sommarandakt från Tavelsjö 15.20 Nyhet-
stecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Fot-
bolls-VM 16.30 10 år med Monkey Business 16.55/
20.25 Rapport 17.00 Vem vet mest? 17.30 Trädg-
årdsfredag 18.00 Vetenskapens värld 19.00 Aktuellt
19.30 Ingen bor i skogen 20.00 Sportnytt 20.15 Re-
gionala nyheter 20.35 Kulturnyheterna 20.45 Sopr-
anos 21.35 Aldrig mer fängelse
ZDF
12.00 heute – in Deutschland 12.15 Lafer!L-
ichter!Lecker! 13.00 heute – sport 13.15 Flockes
große Reise – ein Eisbär zieht um 14.00 heute in Eu-
ropa 14.15 Hanna – Folge deinem Herzen 15.00
heute – Wetter 15.15 hallo deutschland 15.45 Leute
heute 16.00 Soko 5113 17.00 heute 17.20/20.12
Wetter 17.25 Aufgetischt und abserviert – Die Tricks
der Lebensmittelindustrie 18.15 Augenzeugin 19.45
heute-journal 20.15 Match Point 22.10 heute nacht
22.25 Schotter wie Heu
ANIMAL PLANET
12.00 RSPCA: On the Frontline 12.30/16.10/
20.50 Orangutan Island 12.55/16.40/21.15 Dark
Days in Monkey City 13.25 The Planet’s Funniest Ani-
mals 14.20 Monkey Business 14.45 Monkey Life
15.15 Dogs 101 17.10/21.45 Animal Cops South
Africa 18.05/22.40 Untamed & Uncut 19.00/
23.35 I’m Alive 19.55 Animal Cops: Philadelphia
BBC ENTERTAINMENT
11.45 Blackadder the Third 12.45 My Hero 13.45/
17.30/20.10 Absolutely Fabulous 14.45/16.45
The Weakest Link 15.30 Inspector Lynley Mysteries
16.15 EastEnders 18.00/20.40 Gavin and Stacey
18.30/21.10 Hotel Babylon 22.50 Dalziel and
Pascoe 23.40 Blackadder the Third
DISCOVERY CHANNEL
11.00 Destroyed in Seconds 12.00 Dirty Jobs 13.00
Firehouse USA 14.00 Really Big Things 15.00 How
Do They Do It? 15.30 How It’s Made 16.00 Industrial
Junkie 16.30 How Stuff Works 17.00 Fifth Gear
18.00 Deadliest Catch 19.00 MythBusters 20.00/
22.30 Wheeler Dealers 20.30 American Chopper
23.00 Football Hooligans International
EUROSPORT
12.30/16.15 Tennis 13.30/16.00/ Eurosport Flash
13.35/16.05/17.00/18.05 Soccer City Flash
13.45 Cycling 14.30 Car racing 17.10/18.15 World
Cup Giants 18.45/20.25 Clash Time 18.50/22.45
All Sports 19.00 Pro wrestling 20.35/23.00 Soccer
City Live 21.15 Fight sport
MGM MOVIE CHANNEL
11.45 Perfect Match 13.15 Supernova 14.45 Pulp
16.20 Little Man Tate 18.00 Midnight Witness 19.30
Tank Girl 21.10 Jason’s Lyric 23.05 Joe
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Nazi Scrapbooks: The Auschwitz Albums
13.00 Sea Patrol 14.00 Hooked: Monster Fishing
15.00 Air Crash Investigations 16.00 Salvage Code
Red 17.00 Earth Without The Moon 18.00 Second
from Disaster 19.00 Hooked: Monster Fishing 20.00
The 9/11 Conspiracies 21.00 Inside 9/11 22.00
Banged Up Abroad 23.00 Shark Men
ARD
16.45 Waldis WM-Club 17.15/18.00 Die Tagessc-
hau 17.20 Brisant 17.50/20.43 Das Wetter 17.55
Börse im Ersten 18.15 Das Tal des Lebens – Afrikas
Rift Valley 19.00 Adel verpflichtet – Die Grimaldis
19.45 Report München 20.15 Tagesthemen 20.45
Vier Minuten 22.30 Nachtmagazin 22.50 Alfons und
Gäste 23.20 County Clare – Hier spielt die Musik
DR1
12.00 Kender du typen 12.30 Kæft, trit og knus
13.00 Update – nyheder og vejr 13.10/23.00 Boo-
gie Mix 14.00 That’s So Raven 14.30 Leon 14.35
Splint & Co 15.00 F for Får 15.05 Landet for længe
siden 15.30 Karlsson på taget 16.00 Af nød og lyst –
om kongebryllupper gennem tiden 16.30 Avisen med
Sport 17.00 Fodbold-VM: Højdepunkter 17.55 3.
Halvleg ved Krabbe & Mølby 18.00 Livets planet
18.50 Bagom Livets planet 19.00 Avisen 19.25 Hor-
isont 19.50 SportNyt 20.00 En sag for Frost 21.30
En seriemorder skabes 22.30 Så er der pakket
DR2
12.40 ’Og de nominerede er … Jakob Ejersbo 13.20
Dage i haven 13.50/21.50 The Daily Show 14.15
Nash Bridges 15.00/20.30 Deadline 15.30 Col-
umbo 16.40 Hitlers holocaust 17.30 Udland 18.00
Premiere sommerspecial 18.30 The Tudors 20.15
Koks i kokkenet 21.00 Nordkoreas VM-sensation
22.15 Assassination Tango
NRK1
12.10 Par i hjerter 13.00/15.00 Nyheter 13.10
Dallas 14.00 Derrick 15.10 Elixir 15.40 Oddasat
15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Tinas mat
16.40/18.55 Distriktsnyheter 17.00/19.00 Dagsre-
vyen 17.45 Puls 18.15 Måltidet jeg aldri glemmer
18.45 Tradisjonshandverk 19.30 Miss Marple 21.05
Kveldsnytt 21.20 Krøniken 22.20 Den mektige
stillheten 23.35 Sport Jukeboks
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
07.00 HM 4 4 2 Logi Berg-
mann og Ragna Láa Stef-
ánsdóttir ásamt gestum
fara yfir leiki dagsins.
08.30 Þýskaland – Ástralía
(HM) Útsending frá leik.
10.30 HM 4 4 2
11.15 Holland – Danmörk
(HM 2010) Bein útsend-
ingfrá leik .
13.25 Serbía – Gana (HM
2010) Útsending frá leik.
15.20 Alsír – Slóvenía (HM
2010) Útsending frá leik.
17.10 Japan – Kamerún
(HM) Útsending frá leik.
19.05 Holland – Danmörk
(HM) Útsending frá leik.
21.00 HM 4 4 2
21.45 Ítalía – Paragvæ
(HM 2010)
23.40 Japan – Kamerún
(HM) Útsending frá leik.
01.35 Holland – Danmörk
(HM) Útsending frá leik.
03.30 HM 4 4 2
Breski grínistinn og leikarinn Ricky
Gervais mun leika í næstu þáttaröð
gamanþáttanna Curb Your En-
thusiasm sem kapalstöðin HBO
framleiðir. Gervais hefur lítið viljað
segja um það verkefni annað en að
hann muni leika sjálfan sig í áttunda
þætti væntanlegrar þáttaraðar en
framleiðsla á henni hefst í sumar.
Vefur tímaritsins The Hollywood
Reporter heldur því fram að Gervais
muni aðeins leika í þessum eina
þætti. Þá er einnig talið að Gervais
ætli að selja HBO nýja gaman-
þáttaröð sem hann samdi fyrir BBC,
Life’s Too Short, með félaga sínum
Stephen Merchant en þeir eiga
þáttaraðirnar The Office og Extras
að baki. Er þar væntanlega átt við
réttinn á því að endurgera þættina
fyrir bandarískt sjónvarp, líkt og
gert var með The Office.
Life’s Too Short segir af dvergi í
skemmtanabransanum
Gervais
semur við
HBO
Reuters
Gervais Nóg að gera í gríninu.