Fréttablaðið - 01.10.2011, Síða 1

Fréttablaðið - 01.10.2011, Síða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl - júní 2011 Helgarblað STJÓRNMÁL Jóhanna Sigurðardóttir forsætis- ráðherra vill að þjóðin greiði atkvæði um frumvarp stjórnlagaráðs um nýja stjórnar- skrá samhliða forsetakosningunum á næsta ári. Niðurstaðan verði ráðgefandi fyrir Alþingi er það fjallar um málið. Alþingi verður sett í dag. „Stjórnar- skrárfrumvarpið verður eitt af stóru málum þingsins í vetur og því ber skylda til að taka á því máli. Ég vil að frumvarpið fari fyrir nýja stjórnskipunar- og eftir- litsnefnd Alþingis og nefndin ræði við stjórnlaga ráð og þá sérfræðinga sem voru því til halds og trausts. Síðan vil ég að frumvarpið fari í þjóðaratkvæðagreiðslu samhliða forsetakosningum.“ Forseta- kosningarnar verða haldnar 30. júní 2012. Jóhanna segist ekki trúa því að þing- menn muni falla frá umsókn um aðild að Evrópusambandinu og svipta þannig þjóð- ina því tækifæri að greiða atkvæði um aðildarsamning. Skylda allra sé að vinna að sem hagstæðustum samningi. - kóp / sjá síðu 24 Jóhanna segir að skattar á milli- og lágtekjufólk hafi lækkað í tíð núverandi ríkisstjórnar. Það eigi við um fjölskyldur með 5 til 6 milljónir króna í árstekjur, eða 60 til 70 prósent skattgreiðenda. Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu sem lagt verður fram í dag verða álögur á almenning ekki auknar. Afla á 18 milljarða í tekjur með virðisaukaskatti á banka, hækkun veiðileyfagjalds, sölu eigna og arði af eignum ríkisins. - kóp / sjá síðu 4 Róttækar breytingar Nýjungar í notendaviðmóti Facebook valda töluverðum usla. tækni 38 KYNNINGARBLAÐ STÖÐVAR 2 FYLGIR MEÐ Í DAG Nafn mitt er kemur við sögu á hve rjum degi Smakkaðu nýtt gómsætt kremkex frá Frón í dag skoðaðu fronkex.is 1. október 2011 229. tölublað 11. árgangur 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Heimili&Hönnun l Allt l Allt atvinna Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457 Gæði & Gl il k Laugavegi 63 • S: 551 4422 laxdal.is NÁMSAÐSTOÐVantar þig aðstoð í einhverri námsgrein? íslenska - stærðfræði - enska - danska - efnafræði - lestur eðlisfræði - þýska - franska – spænska – stafsetning o.fl. Öll skólastig - RéttindakennararNemendaþjónustan sf www.namsadstod.is s. 557 9233 Þetta er allt sama tóbakið heitir sýning sem var opnuð í Þjóðminjasafni Íslands í gær. Henni er ætlað að varpa ljósi á sögu tóbaksnotkunar og baráttuna gegn henni allt frá upphafi 17. aldar og fram til 1990. Til þess eru notaðir gripir og ljósmyndir frá Þjóðminja- safni, gripir og gögn frá Krabbameinsfélaginu og tónlist sem hefur verið notuð í baráttunni gegn reykingum. É g er fiskur sem veiðir fiska. Fékk veiðidellu fyrir tveimur árum og fer flestar helgar með Viktori og vinum til veiða við eitt-hvert vatnanna í nágrenni Essex. Ég er nokkuð fiskin og hef feng-ið sjö fiska þegar best lét,“ segir Leoncie, sem undanfarin sex ár hefur búið á Englandi en hyggst nú flytja með íslenskum eiginmanni sínum til Íslands á ný.„Viktor þjáist af heimþrá og það geri ég líka. Ísland er svo frá-brugðið öðrum löndum og ég sakna vatnsins, hreina lofts-ins, fjallanna og harðfisks-ins.“ Heimferð þeirra hjóna hefur seinkað vegna veik-inda Viktors, sem þurfti í stóran uppskurð, en batinn kemur hægt og hljótt þótt Leoncie geti ekki strax boðið honum á dans-gólfið. „Við Viktor kynnt-umst þegar ég kom í fyrsta sinn til Íslands að skemmta í Glæsibæ. Þá bauð hann mér drykk, sem ég afþakkaði því ég taldi hann á höttunum eftir einhverju meira. Viktor reyndist hins vegar yndis legur íslenskur maður, sterkur og góður, og ég varð fljótt ástfangin,“ segir Leoncie, sem gafst sínum heittelsk- aða fyrir 29 árum. Saman bjuggu þau lengst af í K ó p a -v o g i o g þar hefur Leoncie auga-stað á húsi. „Það er skrýtið að horfa til Íslands eftir banka hrunið og húsnæðisverð er nánast óviðráðanlegt. En ég er raunsæismann-eskja í ákvörðunum og geri ekkert nema að vel athuguðu máli, enda gefur mér enginn neitt,“ segir Leoncie, sem er tvístígandi yfir að flytja aftur til Íslands.„Í gegnum tíðina hef ég haft það mjög skítt á Íslandi. Íslend-ingar þjást margir af djúpstæðum kynþáttafordómum og þótt íslensk hegningarlög, grein 233A, kveði á um ströng viðurlög við kynþátta-hatri eru lögin bara til skrauts. Fólk hefur kom-ist upp með að kalla mig ýmsum ónöfn- um en aldrei hefur verið gert neitt í mál-unum. Á Englandi færi sá hinn sami í fangelsi, því þar virkar dómskerfið,“ segir Leoncie sár og efast um að ástandið hafi batnað þótt alltaf fjölgi innflytjendum á Íslandi. „Viktor þráir að flytja aftur til Íslands en ég velti sífellt fyrir mér hvort það sé rétt ákvörðun. Ég er orðin hundleið á að tilheyra minni-hlutahópi og vil ekki lifa lengur í þjóðfélagi þar sem meirihlutinn valtar yfir allt og alla. Ég fæ ekki skilið hvers vegna íslenskt þjóð-félag breytist ekki í samræmi við aukna fjölmenningu og verður vinveittara útlendingum,“ segir Leoncie. Á Englandi starfar Leoncie mestmegnis við tónsmíðar fyrir indverskar kvikmyndir. Vegna vinnunnar fer hún mikið til síns gamla heimalands og segist helst vilja flytja þangað.„Það eru góðir hlutir að gerast hjá mér og ég gleðst yfir að allt sé á uppleið. Nýja platan, Dansaðu við Leoncie, hefur vakið óvænta athygli í Bandaríkjunum, en á henni eru þau tólf ný og gömul lög sem ég hef samið á íslensku í gegnum árin. Mig langar að kynna heiminum íslenska tungu því hún er falleg og fólk heillast af málinu,“ segir L e onc ie , s em einnig vonast til að halda útgáfutónleika á Íslandi og leitar sam-starfs við tónleikahald-ara. „Ég kem langoftast að tómum kofanum þegar ég leita liðsinn-is íslenska tónlistar-bransans og hef ávallt verið útilokuð frá tón-listarverðlaunum, þrátt fyrir áratuga tónlistarstarf. Í dag er mér orðið sama. Ég kæri mig ekki um að mála mig hvíta til þess eins að vera gjaldgeng; ég vil bara vera Prinsessan Leoncie fer til vatnaveiða um helgar á milli þess sem hún semur indverska kvikmyndatónlist.Vil ekki mála mig hvíta Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hranna Helgason hrannar@365.is 512 5441 Mannauðsstjóri Síðumúla 5, 108 Reykjavík Sími 511 1225 Fax 511 1126 www.intellecta.is Nánari upplýsingar um starfið veita Ari Eyberg (ari@intellecta.is) og Torfi Markússon (torfi@intellecta.is) í síma 511 1225. Umsóknarfrestur er til og með 17. október nk. Í samræmi við jafnréttisstefnu Seltjarnarnesbæjar eru karlar jafnt sem konur hvattir til að sækja um stöðuna. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum Launanefndar sveitarfélaga. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál og þeim svarað. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf. Á Seltjarnarnesi búa um 4500 manns í fallegu umhverfi sem státar af góðum útivistarsvæðum með fjölskrúðugu fuglalífi. Starfsemi Seltjarnarnesbæjar er skipt niður á 6 meginverkefni; fjármálastjóra, byggingafulltrúa, félagsmálastjóra, fræðslufulltrúa, menningarfulltrúa og íþrótta- og tómstundafulltrúa. Fjármálastjóri hefur umsjón og eftirlit með fjármálalegri starfsemi Seltjarnarnesbæjar ásamt því að hafa umsjón með starfsmannamálum. Nánari upplýsingar um Seltjarnarnesbæ má finna á www.seltjarnarnes.is Megin verkefni • Ábyrgð og vinnsla launa og launaupplýsinga • Starfsmannamál s.s. starfsgreining, starfsþróun, gerð starfslýsinga, móttaka nýrra starfsmanna, upplýsingar um réttindi og starfsskyldur, ráðgjöf í starfsmannamálum • Þátttaka í mótun og eftirfylgni með starfsmannastefnu • Áætlanagerð, fræðslu og símenntunarmál • Samskipti við starfsmenn, stjórnendur og viðskiptavini • Utanumhald starfsmannaupplýsinga • Ýmis sérverkefni Menntu r- og hæfniskröfur • Háskólamenntun á sviði mannauðsmála, viðskiptafræði eða sambærileg menntun • Marktæk reynsla af starfsmannastjórnun/ mannauðsmálum • Reynsla af launavinnslu • Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð • Góð kunnátta í íslensku • Mjög góð samskiptahæfni • Góð almenn tölvukunnátta Seltjarnarnesbær óskar eftir að ráða mannauðsstjóra. Starfið heyrir undir fjármálastjór . heimili& hönnun  SÉRBLAÐ FRÉTTABL AÐSINS UM HÍBÝLI  október 2011 Ó e luleg perla Glerlistamaðurinn Oiva Toikka er frægur fyrir fallega fugla úr munn- blásnu gleri. Finn- inn er áttræður í ár en hvergi nærri hættur störfum. SÍÐA 2 Íslensk hönnun um llan heim Fimm sýningar á ísle nskri hö nun fara fra m um allan hei þessa dagana. Í Peking í K ína, Seattle í Bandaríkjun um, Búdapest í Ung verja- landi og tvær í Fran furt í Þýskalandi. SÍÐA 6 REKIÐ HEIM ÚR RÉTTUNUM Það var glatt á hjalla í góða veðrinu þegar fé Agnars Gunnarssonar, oddvita Akrahrepps í Skagafirði, var rekið heim fyrir veturinn. Hjalti Árnason var í réttum og smellti af þessari ljósmynd, sem bar sigur úr býtum í haustljósmyndasamkeppni Fréttablaðsins. Um tvö hundruð ljósmyndarar tóku þátt í keppninni. Sjá síðu 26 MYND/HJALTI ÁRNASON spottið 16 Á gráskalanum Rúnar Rúnarsson leikstjóri segist hvorki passa í list- ræna né Holly wood-hópinn. kvikmyndir 32 Tóbak í tímans rás menning 36 Hafðu samband til að fá nánari upplýsingar í síma 585 8300 eða 585 8330. Við bjóðum upp á klæðskera sniðnar lausnir í vörudreifingu fyrirtækja. Hagstæð, örugg og gæðavottuð þjónusta. Sérhæfð vörudreifing Póstdreifing - Suðurhraun 1 - 210 Garðabær Sími 585 8300 - www.postdreifing.is Póstdreifing ðurhraun 1 - 210 Garðabær Sími 585 8300 - w.postdreifing.is Vegur heimspeki verði meiri menntun 52 Draugar hjálpa í lífinu Victoria Björk og Ísak segja það mikið ævintýri að leika í kvikmynd. krakkar 48 Þjóðin kjósi um stjórnarskrá Jóhanna Sigurðardóttir vill að þjóðin kjósi um nýja stjórnarskrá samhliða forsetakosningum á næsta ári. Hún segir þjóðina eiga rétt á því að kjósa um niðurstöður viðræðna um aðild að Evrópusambandinu. 18 milljarða tekjuauki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.