Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.10.2011, Qupperneq 10

Fréttablaðið - 01.10.2011, Qupperneq 10
1. október 2011 LAUGARDAGUR BANDARÍKIN, AP Tveir bandarískir ríkisborgarar og meðlimir í al- Kaída hryðjuverkasamtökunum voru í gær vegnir í Jemen. Banda- rískar orrustuþotur gerðu árásir á bílalest mannanna. Annar mannanna var Anwar al-Awlaki, íslamskur klerkur sem hvatt hefur til árása á Bandaríkin. Hinn hét Samir Khan. Hann hélt úti herskárri síðu á netinu þar sem hvatt var til árása. Barack Obama Bandaríkja- forseti fagnaði í gær drápi mann- anna tveggja og sagði það þungt högg fyrir al-Kaída samtökin. - bj Bandarískur ríkisborgari og leiðtogi al-Kaída veginn: Hvatti múslima til árása VEGINN Anwar al-Awlaki er sagður hafa skipulagt fjölmörg sprengjutilræði á undanförnum árum. FRÉTTABLAÐIÐ/AP NOREGUR „Nú erum við komnir með lykilinn að svæðinu og þurf- um bara að halda áfram.“ Þetta sagði Ashley Heppenstall, forstjóri olíufyrirtækisins Lund- in í samtali við fjölmiðla í gær, eftir að rannsóknir fyrirtækisins leiddu í ljós að margfalt meiri olíu má vinna úr svæðinu en talið hafði verið. Fyrra mat gaf til kynna að þar mætti vinna 100 til 400 millj- ónir tunna af olíu, en nýjar rann- sóknir gefa til kynna að þar gætu legið á milli 800 og 1800 milljónir tunna. Í frétt Dagens Næringsliv segir að ríkisolíufélagið Stat- oil hafi einnig fundið gnægð af olíu á sama svæði og má samtals gera ráð fyrir allt að 2.600 millj- ónum tunna á svæðinu sem væri þá þriðja stærsta olíulind á norska landgrunninu. Miðað við gengi gjaldmiðla og heimsmarkaðsverð á olíu væri heildarverðmæti olíunnar allt að 1.580 milljarðar norskra króna sem jafngildir helmingi af nú- verandi stöðu norska olíusjóðsins. Það sem gerir fréttirnar enn betri fyrir Norðmenn er að lindin er á afar heppilegu svæði þar sem uppbygging ætti að taka skjótan tíma. Miðað við áætlanir Lundin má gera ráð fyrir að vinnslu kostnaður á svæðinu verði töluvert minni en á öðrum svæðum á norska land- grunninu þar sem uppbygging á sér stað. Líklega mun kostnaður- inn við hvern olíulítra verða um 10 Bandaríkjadalir á hverja tunnu, en á öðrum rannsóknarsvæðum gæti samsvarandi kostnaður numið 40 til 60 dölum. Þrátt fyrir þessa miklu bjart- sýni trúa Lundin-menn að enn muni rætast úr. Heppenstall sagð- ist þess fullviss að leitarteymi fyrirtækisins hitti aftur í mark og Hans Christen Rönnevik, leitar- stjóri tekur í sama streng. „Við munum bora þrjár holur á sama svæði næsta ár, og það mun koma mér verulega óvart ef við smellhittum ekki í að minnsta kosti tveimur þeirra.“ thorgils@frettabladid.is Nýtt norskt olíuævintýri Rannsóknir leiða í ljós að margfalt meira er af olíu á norsku svæði í Norðursjó en talið var. Heildarverð- mæti jafngildir helmingi norska olíusjóðsins. VERÐMÆTI UNDIR SJÁVARBOTNI Olíufélög hafa fundið ríkar olíulindir í Norðursjó. Heildarverðmæti undir nýju svæði nemur samsvarandi upphæð og hálfur olíusjóður Norðmanna. NORDICPHOTOS/AFP Umhverfisþing 2011 14. október á Hótel Selfossi PIPA R\TBW A • SÍA • 112564 Social Capital, Diversity, and Inequality Dr. Robert David Putnam er stjórnmálafræðingur og prófessor við John F. Kennedy School of Government við Harvard-háskóla í Bandaríkjunum. Hann er öndvegisfyrirlesari Félagsvísindasviðs Háskóla Íslands og flytur erindi í röð öndvegisfyrirlestra á aldarafmæli skólans. Fyrirlesturinn fer fram í Hátíðasal Háskóla Íslands, Aðalbyggingu, mánudaginn 3. október kl. 12.00 til 13.30 Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Challenges to Community in the Contemporary World: Dr. Robert David Putnam FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN MÁ BJÓÐA YKKUR MEIRI VÍSI? Stærsti frétta- og afþreyingarvefur landsins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.