Fréttablaðið - 01.10.2011, Side 49
LAUGARDAGUR 1. október 2011 5
PRACTICAL REYNSLA
- Viðskiptafræði- eða fjármálamenntun
- Reynsla af rekstri og fjármálastjórnun
- Mjög góð þekking á reikningshaldi,
uppgjörum og áætlanagerð
- Góð þekking á Navision og OLAP
- Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð
og mjög góð hæfni í mannlegum
samskiptum
Umsóknir sendist á
marin@practical.is
fyrir 9.október nk.
FRAMKVÆMDASTJÓRI?
PRACTICAL
ERT ÞÚ
Vegna aukinna umsvifa leitar Practical að öflugum framkvæmdastjóra.
PRACTICAL er viðburða- og ferða-
þjónustufyrirtæki sem hlotið hefur
fjölda viðurkenninga um allan heim.
PRACTICAL er fyrsti kostur
í skipulagningu viðburða og
þjónustu tengdri hvataferðum,
sérferðum, starfsdögum og
árshátíðum innlendra sem
og erlendra fyrirtækja.
PRACTICAL VERKEFNI
- Áætlanagerð og frávikagreining
- Markmiðasetning og starfsmannamál
- Bókhald, innheimta og fjárstýring
- Kostnaðareftirlit, greining og uppgjör
- Undirbúningur fyrir endurskoðun
www.practical.is
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
4
8
3
3
7
Nýherji hf. Sími 569 7700 www.nyherji.is
Nýherji hf. er eitt öflugasta upplýsingatæknifélag landsins.
Hjá Nýherja og dótturfélögunum Applicon ehf. og
TM Software ehf. starfa samtals um 540 starfsmenn
á Íslandi, í Danmörku og Svíþjóð.
Nýherji er eitt af
fyrirmyndarfyrirtækjum
VR 2011.
Hæfniskröfur
· Menntun sem nýtist í starfi
· Reynsla af markaðsmálum
· Þekking á birtingamálum
· Góð íslenskukunnátta og ritfærni
· Góð tölvukunnátta
· Hugmyndaauðgi
· Skipulögð og öguð vinnubrögð
· Færni í mannlegum samskiptum
SKAPANDI OG KLÁR Í MARKAÐSMÁLUM
Helstu verkefni
· Verkefnaumsjón og stýring markaðsátaka
· Umsjón með birtingaáætlunum, samskipti við
auglýsingastofu
· Textaskrif á samfélagsmiðla og heimasíðu,
gerð bæklinga
· Stýring viðburða og undirbúningur ráðstefna
og kynninga
Allar umsóknir og fyrirspurnir verða
meðhöndlaðar sem trúnaðarmál og þeim
svarað. Ef þú hefur áhuga og telur þig hafa
tilskilda eiginleika skaltu senda inn umsókn
ásamt ferilskrá á heimasíðu Nýherja,
www.nyherji.is, fyrir 10. október nk.
Nánari upplýsingar um starfið veitir:
Gísli Þorsteinsson, markaðsstjóri Nýherja,
gisli@nyherji.is
Nýherji leitar að reynslumiklum og hugmyndaríkum einstaklingi til starfa í markaðsdeild fyrirtækisins.
Hugmyndaríkur
Samfélagsmiðlar
Textaskrif
Viðburðir
Reynsla
Auglýsingar
Tölvukunnátta
Þekking
FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN
MEIRA AF LANDSBYGGÐINNI
Meira sjónvarp, meira útvarp, meiri fréttir, meiri upplýsingar, meiri umræða,
meira líf, meiri íþróttir, meiri virkni, meira úrval. Þú færð meira af öllu á Vísi.
Forstöðumaður Dvalarheimilis aldraðra í Stykkishólmi
Stykkishólmsbær óskar eftir að ráða í starf
forstöðumanns Dvalarheimilis aldraðra, Stykkishólmi.
Um er að ræða 60%-100% starf, eftir samkomulagi.
Æskilegt er að starfmaður geti hafið störf sem fyrst, eða eftir
nánara samkomulagi. Laun eru samkvæmt kjarasamningum
Launanefndar sveitarfélaga.
Starfssvið:
Umsjón og ábyrgð á umönnun heimilisfólks og
sjúklinga í hjúkrunarrýmum.
Umsjón og ábyrgð á rekstri Dvalarheimilisins.
Menntun– og hæfniskröfur:
Hjúkrunarfræðimenntun eða jafngilt nám.
Frumkvæði og metnaður.
Sjálfstæð og öguð vinnubrögð.
Góðir samskiptahæfileikar.
Dvalarheimili aldraðra í Stykkishólmi, sem er sjálfseignarstofnun,
tók til starfa 9. ágúst 1978. Á heimilinu eru átján einsmanns– og
tvö tveggja manna herbergi. Sextán íbúðir fyrir aldraða eru
tengdar Dvalarheimilinu.
Umsóknir skulu berast Stykkishólmsbæ,
Hafnargötu 3, 340 Stykkishólmi eða á netfangið
baejarstjori@stykkisholmur.is
Öllum umsóknum verður svarað.
Umsóknarfrestur er til og með 14. október nk.
Nánari upplýsingar veitir Gyða Steinsdóttir, bæjarstjóri,
sími: 433 8100 og netfangið gyda@stykkisholmur.is