Fréttablaðið - 01.10.2011, Side 87

Fréttablaðið - 01.10.2011, Side 87
LAUGARDAGUR 1. október 2011 55 21.00 Jussanam leikur brasilíska tóna á Café Haiti. 22.00 DJ Hlynur Mastermix þeytir skífum á Esju. 22.00 Gísli Galdur stjórnar tónlistinni á Kaffibarnum. 22.00 DJ Símon spilar tónlist á Vega- mótum. 23.00 DJ Árni Kocoon þeytir skífum á Prikinu. 23.59 DJ Manny spilar tónlist á Barböru. ➜ Myndlist 14.00 Ný verk eftir svissnenska lista- manninn Karin Reichmut verða til sýnis á Vesturveggnum í Skaftfelli á Seyðis- firði. 14.00 Listamennirnir Barbara Amalie Skovmand Thomsen og Ulla Eriksen hafa nýopnað sýninguna I Want to Feel How Close You Are í Bókabúðinni - verkefna- rými Skaftfells á Seyðisfirði. ➜ Útivist 10.15 Hjólreiðaferð í 1 til 2 tíma um borgina á vegum lhm.is. Lagt af stað frá Hlemmi. Allir eru velkomnir og þátttaka ókeypis. ➜ Samkoma 13.00 Korpúlfarnir, samtök eldri borgara í Grafarvogi, halda sölusýningu á Korp- úlfsstöðum. Allir velkomnir. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Sunnudagur 2. október 2011 ➜ Tónleikar 15.00 Verkið Sterngucker eða Stargazer eftir Bernhard Gál verður flutt í hinu uppblásna Stjörnuveri í Hafnarhúsinu á Sláturtíð á vegum S.L.Á.T.U.R. Aðgangur er ókeypis. 17.00 Mótettukór Hallgrímskirkju heldur tónleika í Hallgrímskirkju í tilefni af tónleikaferð kórsins til Þýskalands og Austurríkis í byrjun október. Miðaverð er kr 2.500. 20.30 Bubbi Morthens heldur tónleika á Mælifelli á Sauðárkróki. Miðaverð er kr. 2.500. ➜ Leiklist 14.00 Sirkus Íslands sýnir fjölskyldusýn- inguna Ö-Faktor í Tjarnarbíói. Miðaverð er kr. 1.900. 20.00 Nemendaleikhús Listaháskóla Íslands sýnir Á botninum eftir Maxim Gorkí í Smiðjunni, Sölvhólsgötu 13. Leik- stjóri er Rúnar Guðbrandsson. Miðaverð er kr. 1.500. ➜ Ópera 17.30 Garðar Thor Cortes birtist íslenskum bíógestum í beinni útsendingu í Háskólabíói frá Royal Albert Hall í sérstakri afmælisuppfærslu á sjálfum Óperudraugnum eftir Andrew Lloyd Webber. Miðaverð er kr. 2.600. ➜ Félagsvist 14.00 Félagsvist spiluð í Breiðfirðinga- búð Faxafeni 14. ➜ Síðustu forvöð Sýningunni Rubrica á verkum Þóru Þóris- dóttur í Hallgrímskirkju lýkur. ➜ Söfn 14.00 Sögusmiðja á Kjarvalsstöðum. Höfundar bókarinnar Loðmar þær Auður Ösp Guðmundsdóttir og Embla Vigfús- dóttir leiða smiðjuna í samvinnu við Huginn Þór Arason. Aðgangur er ókeypis fyrir börn að 18 ára aldri sem og hand- hafa Menningarkortsins. Fullorðnir greiða kr. 1.000 og námsmenn yngri en 25 ára greiða kr. 500. 14.00 Barnaleiðsögn í Þjóðminjasafni Íslands fyrir börn á aldrinum 5 til 8 ára. ➜ Sýningarspjall 14.00 Halldór Björn Runólfsson, for- stöðumaður Listasafns Íslands með leið- sögn um sýninguna Þá og nú í Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg. ➜ Barnatónleikar 14.00 Verk byggt á bókinni Maxímús Músikús trítlar í tónlistarskólann er flutt af nemendum Tónlistarskólans á Akureyri ásamt hljóðfæraleikurum úr Sinfóníu- hljómsveit Norðurlands í Hofi á Akureyri. Miðaverð er kr. 1.500. ➜ Kvikmyndir 15.00 Faðir Sergius, rússnesk kvikmynd frá árinu 1917 sýnd í MÍR, Hverfisgötu 105. Skýringar á ensku. Aðgangur ókeypis. 22.00 Kvikmyndin Grand Theft Auto er sýnd á Prikinu. Aðgangur er ókeypis og allir gestir fá popp. ➜ Listahátíð 16.00 Friðrik Vignir Stefánsson organisti leikur á orgeltónleikum í Seltjarnarnes- kirkju á menningar- og listahátíð Sel- tjarnarness. 20.00 Tónleikar Kvintetts Ara Braga Kárasonar í Norðurpólnum, Sefgörðum 3, á menningar- og listahátíð Seltjarnarness. ➜ Uppákomur 14.00 Gleðihringurinn fer fram í Gerðubergi. Hljómsveitin Neistar leikur fyrir dansi og góðir gestir stjórna fjölda- söng. Sigvaldi Þorgilsson, danskennari, leiðbeinir. Aðgangseyrir er kr. 1.200, frítt fyrir 16 ára og yngri. ➜ Dansleikir 20.00 Félag eldri borgara í Reykjavík heldur dansleik í Stangarhyl 4. Dans- hljómsveitin Klassík leikur fyrir dansi. Aðgangseyrir er kl 1.500 en kr 1.300 fyrir félagsmenn FEB. ➜ Tónlist 20.00 DJ Gamla spilar gamla íslenska smelli á Trúnó. ➜ Listamannaspjall 15.00 Ólöf Nordal og Olga Bergmann ræða við gesti um verk sín og þátttöku í sýningunni Í bili í Hafnarborg. 15.00 Soffía Sæmundsdóttir kynnir verk sín í máli og myndum á Listasafni Árnesinga. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is. ÍS LE N SK A SI A .I S U TI 5 63 36 0 9/ 11 NÁÐU ÁRANGRI. ÚTILÍF – HOLTAGÖRÐUM. GLÆSIBÆ. KRINGLUNNI. SMÁRALIND. WWW.UTILIF.IS FYRIR ALLA KÁTA KRAKKA. SKOÐAÐU ÚRVALIÐ Í VERSLUNUM OKKAR. NESTI OG NÝIR SKÓR VERÐ: 12.990 KR. ADIDAS SUPERSTAR Stærðir 28-38 2/3, einnig til í hvítu. VERÐ: 7.990 KR. NIKE CAPRI V - HVÍTIR Stærðir 28-35. VERÐ: 7.990 KR. NIKE CAPRI V - SVARTIR Stærðir 28-35. TILBOÐ: 4.990 KR. NIKE GO BTV - BLEIKIR Stærðir 20-27. Almennt verð 6.990 kr. TILBOÐ: 4.990 KR. NIKE GO BTV - BLÁIR Stærðir 20-27. Almennt verð 6.990 kr. VERÐ: 4.990 DD SPORTSKÓR Stærðir 28-35. „Ég mæli með því að fólk leyfi rigningu og lægðum að fæla sig inn í kvikmyndahús og söfn og njóti menningar- innar á þessu vota hausti. RIFF er í fullum gangi og margar frábærar myndir í sýningum þar. Hæst ber að nefna Eld- fjall eftir Rúnar Rúnarsson sem er ein besta íslenska mynd sem ég hef séð. Stuttmyndin Skaði eftir Börk Sigþórs er stakt meistarastykki sem enginn ætti að missa af og verðlaun sem besta stuttmyndin. Aðrar myndir sem staðið hafa upp úr að mínu mati eru svo Scenes from the Suburbs, Urban Roots, Historias og Pina. Að lokum mæli ég með því að fólk skelli sér í Listasafn Reykjavíkur og skoði þá meðal annars frábæra sýningu Óskar Vilhjálmsdóttur, Tígrisdýrasmjör.“ Gott í bíó: Kristín Soffía Jónsdóttir umhverfisverkfræðingur Eldfjall Rúnars ein sú besta
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.