Fréttablaðið - 01.10.2011, Page 93
LAUGARDAGUR 1. október 2011 61
FÉLAGSVÍSINDASVIÐ
HÁSKÓLI ÍSLANDS
Dagskrá Félagsvísindasviðs í október á afmælisári Háskóla Íslands 2011
Sjá alla viðburði á www.hi.is/vidburdir
Allir velkomnir, aðgangur ókeypis
Vertu vinur á Facebook
Félagsvísindasvið Háskóla Íslands
Mánudaginn 3. október kl. 12:00 - 13.30
Dr. Robert David Putnam, öndvegisfyrirlesari Félagsvísindasviðs
- “Challenges to community in the contemporary world: Social
capital, diversity, and inequality.”
í Hátíðasal Háskóla Íslands, Aðalbyggingu. Í boði Félagsvísindasviðs.
Þriðjudaginn 4. október kl. 15:00-17:00
Facebook and Digital Anthropology: Dr. Daniel Miller
í stofu 104 Háskólatorgi. Í boði Félags- og mannvísindadeildar og
Mannfræðifélagsins,.
Miðvikudaginn 5. október kl.15:00-17:00
Hagfræði fjölskyldunnar
í HT-104 Háskólatorgi. Í boði Hagfræðideildar.
Fimmtudaginn 6. október kl. 12:00-14:00
Markaðsfræðin í fortíð, nútíð og framtíð
í Hátíðasal Aðalbyggingu. Í boði Viðskiptafræðideildar.
Mánudaginn 10. október kl. 12:00-14:00
Umhverfi nýsköpunar á Íslandi
í Hátíðasal Aðalbyggingu. Í boði Viðskiptafræðideildar.
Þriðjudaginn 11. október kl. 12:00-14:00
Framtíð íslensks fjármálamarkaðar
í Hátíðasal Aðalbyggingu. Í boði Viðskiptafræðideildar.
Fimmtudaginn 13. október kl. 11:35-12:30
Afbrot í norrænu ljósi: Hádegiserindi
í stofu 101 Odda. Í boði Lagadeildar og Félags- og mannvísindadeildar.
Fimmtudaginn 13. október kl. 13:00-17:00
Jón Sigurðsson forseti: Hugsjónir og stefnumál
-tveggja alda minning
í Hátíðasal Aðalbyggingu. Í boði Hins íslenska bókmenntafélags,
Lagadeildar og Hagfræðideildar.
Fimmtudaginn 13. október kl. 15:00-18:00
Tjaldspjall á Austurvelli í miðborginni
í boði Félags- og mannvísindadeildar.
Föstudaginn 14. október kl. 10:00-16:00
Málþing: Þekking til framtíðar - nýbreytni og þróun í
rannsóknum í bókasafns- og upplýsingafræði
í Þjóðarbókhlöðunni. Í boði Félags- og mannvísindadeildar.
Föstudaginn 14. október kl. 12:00-13:00
Hádegisfyrirlestur: Tíminn og valdið
á Hallveigarstöðum. Í boði Félags- og mannvísindadeildar.
Föstudaginn 14. október kl. 15:00-16:00
Félagsleg áhrif á náms- og starfsval framhaldsskólanemenda
í stofu 101 Odda. Í boði Félags- og mannvísindadeildar.
Laugardaginn 15. október kl. 14:00-16:00
Þjóðmenning og fötlun, Rannsóknir og rímur
á Þjóðminjasafni. Í boði Félags- og mannvísindadeildar.
Þriðjudaginn 18. október kl. 11:40-13:10
Börn, feður og fjölskyldutengsl - þrælkun, þroski, þrá
í stofu 101 Háskólatorgi. Í boði Félagsráðgjafardeildar.
Fimmtudaginn 20. október kl. 16:00-17:30
Saga, samfélag, siðfræði - félagsráðgjöf í hálfa öld
í stofu 101 Odda. Í boði Félagsráðgjafardeildar.
Föstudaginn 21. október kl. 13:30-17:30
Paul Collier: Can Africa catch up: and can we help?
í sal 132 Öskju. Í boði Félagsvísindasviðs og Utanríkisráðuneytis.
Mánudaginn 24. október 12:00-13:30
„Hernaðarlist og valdaklækir?“
Er stjórnmálamenning samtímans tamari körlum en konum?
í Hátíðasal Aðalbyggingu. Í boði Stjórnmálafræðideildar.
Miðvikudagurinn 26. október kl. 12:00-13:30
Sambúð eða hjónaband - hver er munurinn?
í stofu 101 Lögbergi. Í boði Lagadeildar.
Fimmtudaginn 27. október kl. 12:00-17:30
Lagadeild býður í heimsókn - Réttarhöld - Úlfljótur tímarit laganema
í stofu 101 Lögbergi og Lögbergsdómi.
Föstudaginn 28. október kl. 09:00-18:00
Þjóðarspegillinn 2011
í Odda, Gimli, Háskólatorgi og Lögbergi.
Föstudaginn 28. október kl. 16:00
Listasafn Íslands árið 2050: Dr. Halldór Björn Runólfsson, safnstjóri
Listasafns Íslands heldur erindi
í Hátíðasal Aðalbyggingu. Í boði Félags- og mannvísindadeildar.
Laugardaginn 29. október kl. 14:00
Hvers virði er náttúran? Gönguferð HÍ og FÍ
Leiðsögn: Daði Már Kristófersson
í Elliðavatnsbæ.
Verið velkomin á afmælisviðburði
Félagsvísindasviðs í október
100 ára afmæli
Háskóla ÍslandsBandaríska leikkonan Emma Stone hefur engar áhyggjur af
því að líf sitt eigi eftir að breyt-
ast mikið eftir að stórmyndin
The Amazing Spider-Man kemur
út næsta sumar. Fólk hefur
sagt henni í langan tíma að líf
hennar ætti eftir að breytast
eftir leik sinn í hinum ýmsum
kvikmyndum en það hefur ekki
gerst hingað til. „Ég er ekki að
undirbúa mig fyrir eitt né neitt.
Það kemur bara í ljós hvert
þetta leiðir mig. Það væri fínt ef
hlutirnir myndu
ekki breytast
neitt,“ sagði
Stone, sem
hefur leikið í
myndunum
Superbad,
Zombieland
og Easy A.
Óttast ekki
frægðina
ENGAR
ÁHYGGJUR
Leikkonan
Emma
Stone hefur
engar
áhyggjur af
frægðinni.
Osbourne
trúlofaður
Jack Osbourne, sonur rokk-
arans Ozzy, hefur trúlof-
ast leikkonunni Lisu Stelly.
Í fyrra var orðrómur uppi
að hinn 25 ára Osbourne
væri að hitta fyrirsætuna
Sarash McNeilley og að þau
hefðu fagnað afmæli hans
í Las Vegas. Sú ást virðist
hafa verið skamvinn. Os-
bourne hefur áður verið
orðaður við leikkonuna
Gemmu Atkinson, Kim-
berly Rodsdóttur Stewart
og fyrirsætuna Kate Moss.
Kelly, systir Jack, trúlofað-
ist fyrir sætunni
Luke Worrall
árið 2008 en
þau hættu
saman í fyrra
eftir að fregn-
ir bárust af því
að hann hefði
haldið framhjá
henni.
Bandaríski fjölbragðaglímukappinn Hulk
Hogan hefur viðurkennt að hafa sóað hundr-
uðum milljóna króna á ferli sínum. Hogan,
sem heitir réttu nafni, Terry Bollea, býr núna
í leiguhúsnæði eftir að hafa þurft að lækka
verðið á glæsivillunni sem hann átti á Flórída
um tæpa tvo milljarða til að geta selt hana.
„Ég keypti mér nokkur hús og bíla og borg-
aði fyrir sumarfrí fjölskyldumeðlima. Þetta
fór algjörlega úr böndunum,“ sagði Hogan
í viðtali í sjónvarpsþættinum Good Morgn-
ing America. Þrátt fyrir fjárhagsvandræðin
tilkynnti Hogan að hann væri hættur í fjöl-
bragðaglímu.
Hulk Hogan
í vandræðum Bandaríska slúðurblaðið Us Weekly greinir frá því að hönnuðurinn og raunveruleika-
þáttastjarnan Nicole Richie hafi nýlega
látið stækka á sér brjóstin.
Richie fagnaði þrítugsafmælinu
sínu á dögunum. Hún er sögð hafa
íhugað lengi að láta blása í barminn
og ku hafa rætt það við vini undan-
farin misseri. Þeir töldu þó að henni
væri ekki alvara. En nýjar mynd-
ir, sem sýna Richie í fríi í Mexíkó,
þykja gefa til kynna að brjóstin séu
óeðlilega stór, miðað við fyrri stærð.
Lét blása í barminn
VILDI STÆRRI BRJÓST Nicole Richie er sögð
hafa íhugað lengi að láta stækka barminn.
EYÐSLUKLÓ Fjöl-
bragðaglímukappinn
hefur ekki farið vel
með peningana í
gegnum árin.
TRÚLOFAÐUR
Jack Osbourne
hefur trúlofast
leikkonunni Lisu
Stelly.