Fréttablaðið - 01.10.2011, Síða 94

Fréttablaðið - 01.10.2011, Síða 94
62 1. október 2011 LAUGARDAGUR T I L B O Ð S B Í Ó RAUÐHETTA 2 ÍSL.TAL 3D KL. 1 (TILBOÐ) L RAUÐHETTA 2 ÍSL.TAL 2D KL. 1 (TILBOÐ) L SPY KIDS 4 4D KL. 1 (TILBOÐ) L STRUMPARNIR 3D ÍSL. TAL KL. 1 (TILBOÐ) L LAUGARDAGUR - SUNNUDAGUR RAUÐHETTA 2 ÍSL.TAL 3D KL. 3.30 (TILBOÐ) L SPARBÍÓ Vinsælasta myndin í USA í dag H E I M I L I R I F F 2 0 1 1 MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS / CAFÉ OG BAR OPIÐ 11:30-23:00 / www.bioparadis.is / midi.is VELKOMIN Á HEIMILI RIFF: OPIÐ FRÁ 11:30 LÉTTIR RÉTTIR Í HÁDEGINU EÐALKAFFI OG MEÐLÆTI LÉTTVÍN OG BJÓR HANDHAFAR RIFF KORTA FÁ GÓÐAN AFSLÁTT “HAPPY HOUR” 17-19 ÓKEYPIS Á RIFF FYRIR ATVINNULAUSA KL. 14 ALLA DAGANA. EKKI ÞARF AÐ KAUPA MIÐA (NEMA ÞÚ ÆTLIR Í BÍÓ) Hljómsveitin Ourlives hefur sent frá sér drulluerfiða aðra plötu — plötu þar sem sjálfur Satan er á þakkar- listanum. „Við vorum að spá í að spá í að kalla hana tilrauna plötuna en hættum við,“ segir Jón Björn Árnason, bassaleikari hljómsveitar innar Ourlives. Ourlives gaf á dögunum út aðra breiðskífu sína, Den of Lions. Hljómsveitin gaf út fyrstu plöt- una sína fyrir tveimur árum, en hún tók fimm ár í vinnslu. Hljóm- sveitin virðist því vera búin að temja sér agaðri vinnubrögð, en er plata númer tvö jafn erfið og fólk talar um? „Nei, hún var auðveld fyrir okkur … Jú, víst. Þetta var drullu- erfitt,“ segir Jón Björn glettinn. „Við ætluðum að gera framhald af fyrri plötunni. Svo fór hún í aðrar áttir. Hún er heilsteyptari en fyrri — meiri eining. Við sömdum líka miklu fleiri lög, alveg 32 eða 33 stykki. Fyrir síðustu plötu sömd- um við tólf og tíu fóru á plötuna.“ Barði Jóhannsson, kenndur við Bang Gang, er mikill áhrifavaldur í lífi Ourlives. Kölski, útgáfa hans og Mána Péturssonar, útvarps- og umboðsmanns, gefur út plöt- ur hljómsveitarinnar ásamt því að hann stýrði upptökum á fjór- um lögum á Den of Lions. Þeirra á meðal er smáskífulagið Heart, en þar eru fingraför Barða augljós. Er Barði orðinn eins konar læri- faðir hljómsveitarinnar? „Já, vel orðað. Lærifaðir. Þegar maður vinnur með manni sem maður hefur hlustað á frá því að maður var lítill er erfitt að fara ekki eftir því sem hann segir. Hann kann allt, þú kemur aldrei að tómum kofanum hjá honum.“ Tónlist Ourlives er ljúfsár blanda af poppi og rokki, en hljóm- sveitin var ekki alltaf svona róleg. Er aldurinn að færast yfir meðlimi hljómsveitarinnar? „Þetta er bara lélegt. Eitthvað að róast,“ segir Jón Björn léttur. „En ég held að platan sé ekki eins róleg og fyrri platan. Það er aðeins meira tekið á því.“ En hvað svo? Hvað tekur við nú þegar platan er komin út? „Nú ætlum við að fylgja henni eftir út árið og fara svo með hana út. Ef maður ætlar að gera feril úr þessu, þá verður maður að kunna að búa til lög. Við fórum djúpt í það ferli á nýju plötunni. Við teljum okkur nú vera með nógu mikla reynslu og erum aftur hungraðir í að gera þetta.“ Satan er á þakkarlista plötunn- ar, hvernig kom hann að vinnslu plötunnar? „Hann kom með hið illa í hausinn á okkur. Beindi okkur á skrítnar brautir — við vorum náttúrulega í ljónagryfju, ein- hver henti okkur þangað. Kölski gefur okkur út, í ljónagryfju. Það er eitthvað mjög satanískt við þetta.“ atlifannar@frettabladid.is Satan beindi hljómsveitinni Ourlives á skrýtnar brautir STEFNA ÚT Ourlives hyggst fylgja plötunni eftir hér heima og stefnir svo með hana út fyrir landsteinana. Frá vinstri eru Hálfdán gítarleikari, Garðar trommari, Leifur söngvari og Jón Björn bassaleikari. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Hann kann allt, þú kemur aldrei að tómum kofanum hjá honum. JÓN BJÖRN ÁRNASON BASSALEIKARI OURLIVES SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR FRÁBÆR FJÖLSKYLDUMYND Í 2D & 3D GARÐAR THOR CORTES Í BEINNI FRÁ LONDON Á SUNNUDAGSKVÖLD. 5% TIME OUT LONDON “JAFNVEL MIKILVÆGASTA FRUMRAUN ÍSLENSKS LEIKSTJÓRA SÍÐAN NÓI ALBÍNOI KOM ÚT” RAUÐHETTA 2 3D ÍSL.TAL KL. 2.30 (TILBOÐ) - 5.30(LAU.) L JOHNNY ENGLISH REBORN KL. 5.45 - 8 - 10.15 7 ELDFJALL KL. 3.30 - 8 - 10.15 L PHANTOM OF THE OPERA KL. 5.30 (AÐEINS SUN.) K.I. - PRESSAN.IS RAUÐHETTA 2 ÍSL.TAL KL. 1 (TILBOÐ) - 3 - 5 L RAUÐHETTA 2 3D ÍSL.TAL KL. 1 (TILBOÐ) - 3 - 5 L ELDFJALL KL. 5.45 - 8 L ELDFJALL LÚXUS KL. 1 - 3.30 - 5.45 L ABDUCTION KL. 8 - 10.20 12 ABDUCTION LÚXUS KL. 8 - 10.20 12 JOHNNY ENGLISH REBORN KL. 5.45 - 8 - 10.15 7 I DON´T KNOW HOW SHE DOES IT KL. 8 - 10.10 L WARRIOR KL. 10.15 14 SPY KIDS 4 4D KL. 1 (TILBOÐ) - 3.30 L STRUMPARNIR 3D ÍSL.TAL KL. 1 (TILBOÐ) - 3.30 L RAUÐHETTA 2 3D ÍSL.TAL KL. 4 (TILBOÐ) - 6 L ABDUCTION KL. 8 - 10 12 JOHNNY ENGLISH REBORN KL. 4 (TILBOÐ) - 6 - 8 - 10 7 ÞRÆLMÖGNUÐ SPENNUMYND Í ANDA BOURNE MYNDANA STEVE GRAVESTOCK ABDUCTION 5.50, 8 og 10.15 RAUÐHETTA 2 - 3D 2(950 kr), 4 og 6 - ISL TAL JOHNNY ENGLISH 2(700 kr), 4, 6, 8 og 10.15 COLOMBIANA 8 og 10.15 STRUMPARNIR - 3D 1.50(950 kr) og 3.50 - ISL TAL LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á fyrstu sýningar dagsins. K.I. - Pressan.is www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar  -FRÉTTATÍMINN Þ.Þ ÁLFABAKKA EGILSHÖLL 16 16 16 L L L L 7 V I P 12 12 L L L L L 16 16 16 16 7 AKUREYRI 12 12 L L L L L L L KEFLAVÍK 14 REAL STEEL FORSÝND kl. 8 2D THE LION KING m/ísl tali kl. 2 - 3 - 4 - 5 - 6 3D CONTAGION kl. 8 - 10:30 2D ALGJÖR SVEPPI kl. 2 - 4 - 6 2D DRIVE kl. 8 - 10:30 2D CRAZY, STUPID, LOVE kl. 8 - 10:20 2D SHARK NIGHT kl. 10:40 3D HRAFNAR, SÓLEYJAR & MYRRA kl. 2 - 4 - 6 2D KONUNGUR LJÓNANNA 3D kl. 2 - 4 CONTAGION kl. 8 DRIVE kl. 10:10 ALGJÖR SVEPPI OG TÖFRASKÁPURINN kl. 2 - 4 - 6 HRAFNAR SÓLEYJAR OG MYRRA kl. 6 - 8 SHARK NIGHT kl. 10:10 ET CR MAGNAÐUR ÞRILLER BYGGÐ Á SAMNEFNDRI SKÁLDSÖGU FRÁBÆR NÝ ÍSLENSK ÆVINTÝRAMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA EDDA BJÖRGVINSDÓTTIR LADDI VICTORIA BJÖRK FERRELL CONTAGION kl. 5:50 - 8 - 10:20 2D CONTAGION Luxus VIP kl. 1:30 - 3:40 - 8 - 10:20 2D HRAFNAR, SÓLEYJAR OG MYRRA kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 2D JOHNNY ENGLISH kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 2D SHARK NIGHT 3D kl. 10:10 3D KONUNGUR LJÓNANNA - 3D M/ ísl. Tali kl. 12 - 2 - 4 - 6 3D DRIVE kl. (5:50 vip) - 8 - 10:20 2D ALGJÖR SVEPPI OG TÖFRASKÁPURINN kl. 12 - 2 - 4 - 6 2D CRAZY, STUPID, LOVE kl. 8 2D HORRIBLE BOSSES kl. 10:20 2D BÍLAR 2 M/ ísl. Tali kl. 1 - 3:30 2D L L L L L L L KRINGLUNNI 16 16 16 12 12ABDUCTION kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 ALGJÖR SVEPPI OG TÖFRASKÁPURINN kl. 1:30 HRAFNAR, SÓLEYJAR OG MYRRA kl. 3:40 - 5:50 - 8 FRIGHT NIGHT kl. 10:20 BÍLAR 2 M/ ísl. Tali kl. 1:30 SELFOSS CONTAGION kl. 6 - 8 - 10:20 2D HRAFNAR, SÓLEYJAR OG MYRRA kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 2D SHARK NIGHT 3D kl. 10 3D KONUNGUR LJÓNANNA - 3D M/ ísl. Tali kl. 2 - 4 3D THE LION KING - 3D ótextuðu M/ Ensku. Tali kl. 8 3D DRIVE kl. 8:10 - 10:20 2D ALGJÖR SVEPPI OG TÖFRASKÁPURINN kl. 2 - 4 - 6 2D CONTAGION kl. 10:10 HRAFNAR, SÓLEYJAR OG MYRRA kl. 3:40 - 5:50 - 8 JOHNNY ENGLISH REBORN kl. 5:50 - 8 THE LION KING kl. 1:30 - 3:40 ALGJÖR SVEPPI OG TÖFRASKÁPURINN kl. 1:30 30 MINUTES OR LESS kl. 10:10 COURAGE IS STRONGER THAN STEEL. FORSÝND KL. 8 LAUGARDAG OG SUNNUDAG Í EGILSHÖLL
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.