Fréttablaðið - 01.10.2011, Síða 100

Fréttablaðið - 01.10.2011, Síða 100
1. október 2011 LAUGARDAGUR68 FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 91,9 Kaninn FM 93,5 Rás 1 FM 95,7FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM SKJÁREINNSTÖÐ 2 FM 92,4/93,5 HVERJIR NÁ SÍÐASTA EVRÓPUSÆTINU OG HVERJIR FALLA? 512 5100 STOD2.IS VERSLANIR VODAFONE VERSLANIR OG ÞJÓNUSTUVER SÍMANS 800 7000VILDARÁSKRIFT AÐ STÖÐ 2 SPORT INNIHELDUR LOKAUMFERÐ PEPSI DEILDARINNAR Í BEINNI Á STÖÐ 2 SPORT 13:15 UPPHITUN 13:45 KEFLAVÍK – ÞÓR 16:20 PEPSI MÖRKIN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. Barnaby lögregluforingi er ein lífseigasta lögga í sögu sjónvarpsins. Þættirnir hófu göngu sína árið 1997 og síðan hefur Barnaby verið fastur gestur á sjónvarps- skjáum um víða veröld. Alltaf er hann jafn rólegur og bangsalegur, haggast helst ef frú Barnaby ætlast til þess að hann sinni öðrum skyldum en vinnunni. Midsomer er ekki til í raun, enda eins gott þar sem þar hlyti að vera orðið ansi fámennt eftir fjórtán ár af linnulausum morðum. Breska blaðið The Sun reiknaði út að miðað við fjölda morða á fermetra væri Midsomer hættu- legasti staður í heimi. Enginn í þessum friðsælu þorpum virðist þó kippa sér upp við þennan morðfaraldur. Menn depla varla auga þótt nágrannar og vinir séu stráfelldir. Eina áhyggjuefnið er að verja eigið skinn og reyna að koma í veg fyrir að bangsapabbi Barnaby komist að leyndarmálum þeirra. Nú er John Nettles hættur að leika Barnaby en þættirnir njóta þvílíkra vinsælda að dubbaður var upp fjar- skyldur frændi hans, John Barnaby, sem tók við af honum. Búið er að taka upp eina seríu með honum í aðalhlutverki og „nútímavæða“ þættina; auka hlut dekkri kyn- stofna, bæta við kynlífsatriðum og auka ofbeldið. Hvernig það fer í aðdáendurna á eftir að koma í ljós en greinilegt er að hinir ímynduðu íbúar Midsomer eru enn í bráðri útrýmingarhættu. VIÐ TÆKIÐ FRIÐRIKA BENÓNÝSDÓTTIR VILL SJÁ BLÓÐ Gef oss í kvöld vort vikulegt morð 07.00 Barnatími Stöðvar 2 12.00 Bold and the Beautiful 13.20 Bold and the Beautiful 13.40 The X Factor (3:40) 15.05 The X Factor (4:40) 16.30 Sjálfstætt fólk (1:38) 17.10 ET Weekend 17.55 Sjáðu 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.49 Íþróttir 18.56 Lottó 19.04 Ísland í dag - helgarúrval 19.29 Veður 19.35 Spaugstofan Spaugstofan er mætt á ný, endurnærðir, ferskari og fyndnari sem aldrei fyrr. þeir Siggi, Kalli, Örn og Pálmi halda uppteknum hætti við að varpa spéspegli á atburði líðandi stundar með aðstoð valin- kunnra leikara. Spaugstofan hlaut Edduverð- launin sem Skemmtiþáttur ársins 2010. 20.05 America‘s Got Talent (25:32) Fimmta þáttaröðin af þessari stærstu hæfi- leikakeppni heims. Keppendur eru af öllum stærðum og gerðum og hæfileikarnir jafn misjafnir og keppendur eru margir. Dómar- arnir eru þau Piers Morgan, Sharon Osbo- urne og grínistinn góðkunni Howie Mandel. Kynnir er Nick Cannon sem er vel þekktur leikari, grínisti með meiru og þar að auki eig- inmaður söngkonunnar Mariuh Carey. 21.25 America‘s Got Talent (26:32) Fimmta þáttaröðin af þessari stærstu hæfi- leikakeppni heims. Keppendur eru af öllum stærðum og gerðum og hæfileikarnir jafn misjafnir og keppendur eru margir. Dómar- arnir eru þau Piers Morgan, Sharon Os bourne og grínistinn góðkunni Howie Mandel. Kynn- ir er Nick Cannon sem er vel þekktur leikari, grínisti með meiru og þar að auki eiginmaður söngkonunnar Mariuh Carey. 22.10 Frost/Nixon Verðlaunamynd sem segir frá sönnum atburðum árið 1977 þegar hinn ungi og metnaðarfulli sjónvarpsmaður David Frost fékk tækifæri lífs síns þegar sjálfur Richard Nixon, fyrrum forseti Bandaríkjanna samþykkti að veita Frost viðtal um umdeild ár sín í forsetaembætti. 00.10 True Grit 02.15 Hancock 03.45 Sisterhood of the Traveling Pants 2 05.40 Fréttir 07.00 Lethal Weapon 08.45 Mr. Deeds 10.20 Dirty Rotten Scoundrels 12.10 Open Season 2 14.00 Mr. Deeds 16.00 Dirty Rotten Scoundrels 18.00 Open Season 2 20.00 Lethal Weapon 22.00 American Crude 00.00 The Moguls 02.00 Seraphim Falls 04.00 American Crude 06.00 Independence Day 15.45 Gilmore Girls (22:22) 16.30 Nágrannar 18.15 Cold Case (14:23) 19.05 Spurningabomban (2:9) 19.50 Heimsréttir Rikku (6:8) 20.20 Borgarilmur (6:8) 21.00 Týnda kynslóðin (7:40) 21.30 It‘s Always Sunny In Philadelphia 21.55 Ástríður (1:12), (2:12), (3:12), (4:12) 23.45 Glee (22:22) 00.30 Fairly Legal (10:10) 01.15 Gilmore Girls (22:22) 02.00 Cold Case (14:23) 02.45 Spaugstofan 03.15 Spurningabomban (2:9) 04.05 Týnda kynslóðin (7:40) 04.30 It‘s Always Sunny In Philadelphia 04.55 Glee (22:22) 05.40 Fairly Legal (10:10) 08.05 Spænsku mörkin 09.00 EAS þrekmótaröðin 09.30 Evrópudeildarmörkin 10.20 Meistd. Evrópu: Real Mad. - Ajax 12.05 Meistaradeildin - meistaramörk 12.45 Fréttaþáttur Meistarad Evrópu 13.15 Pepsi mörkin 13.45 Keflavík - Þór BEINT 16.20 Pepsi mörkin 18.15 Tottenham - Shamrock Rovers 20.00 Box - Sergio Mart. - Paul Willi. 21.00 Keflavík - Þór 23.05 Pepsi mörkin 01.00 Box: Sergio Martinez - Darren Barker BEINT 09.40 Premier League Review 10.35 Premier League World 11.05 Premier League Preview 11.35 Everton - Liverpool BEINT 13.45 Man. Utd. - Norwich BEINT 15.35 Blackburn - Man. City 17.25 Wolves - Newcastle 19.15 Wigan - Aston Villa 21.05 Sunderland - WBA 22.55 Everton - Liverpool 08.00 QI Children in Need Special 08.30 QI 09.00 QI 09.30 MDA 10.00 My Family 10.30 My Family 11.00 My Family 11.35 My Family 12.05 Top Gear 12.55 Top Gear 13.45 Top Gear 14.35 Top Gear 15.30 Top Gear 16.20 Top Gear 17.10 Top Gear 18.00 Silent Witness 18.55 Silent Witness 19.50 Spooks 20.40 Spooks 21.40 Silent Witness 22.30 Silent Witness 23.25 Spooks 00.20 Spooks 01.15 Silent Witness 02.10 Silent Witness 09.35 Troldspejlet 10.00 DR Update - nyheder og vejr 10.10 Tidens tegn - TV på tegnsprog 10.55 Sign up 11.10 Ved du hvem du er? 12.10 Maestro 13.10 Kommissær Wycliffe 14.25 Skjulte Stjerner 15.25 Skjulte Stjerner 15.40 Før søndagen 15.50 OBS 15.55 Min Sport 16.20 Held og Lotto 16.30 TV Avisen med vejret 16.55 SportNyt 17.05 På opdagelse i Amazonas 18.00 Maestro 19.00 Kronprinsparrets Priser 2011 20.30 Den store Gatsby 22.50 Borgen 04.00 Noddy 04.10 Gnotterne 10.00 Bröderna Reyes 10.55 Skavlan 11.55 Livet som hund 12.40 En andra chans 13.10 Lykke 14.10 Rapport 14.15 Radio Nord 15.50 Helgmålsringning 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport 16.15 Go‘kväll lördag 17.00 Sverige! 17.30 Rapport 17.45 Sportnytt 18.00 Helt magiskt 19.00 Robinson 19.30 Friday night dinner 20.00 Stulen identitet 20.50 Rapport 20.55 Amy Winehouse - när hon var som bäst 21.20 Amy Winehouse - plågad stjärna 22.05 Bröderna Reyes 23.00 Rapport 23.05 Bored to Death 08.30 Jobben er livet 09.10 Norge rundt 35 år 12.10 Kingdom 12.55 Valpekullet 13.30 QuizDan 14.30 Siffer 15.00 Norskekysten 15.40 Beat for beat 16.30 Stikk 17.00 Lørdagsrevyen 17.45 Lotto-trekning 17.55 Humorama 18.25 QuizDan 19.25 Sjukehuset i Aidensfield 20.10 Fakta på lørdag 21.10 Kveldsnytt 21.25 Avsløringen 23.10 Haven 23.50 Dansefot jukeboks m/chat 02.00 Country jukeboks u/chat 05.05 Jo Jos Sirkus 05.30 Mat i Norden 06.00 Agnete i Vesterålen 06.00 Pepsi MAX tónlist 13.20 Rachael Ray (e) 14.50 Friday Night Lights (6:13) (e) 15.40 One Tree Hill (22:22) (e) 16.25 Top Gear Australia (8:8) (e) 17.15 Game Tíví (3:14) (e) 17.45 The Bachelorette (7:12) (e) 19.15 The Marriage Ref (5:10) (e) 20.00 Got to Dance (6:21) Þættirnir nutu mikilla vinsælda á SkjáEinum á síðasta ári en þar keppa hæfileikaríkustu dansararnir sín á milli þar til aðeins einn stendur eftir sem sig- urvegari. 20.50 Desperately Seeking Susan Kvik- mynd frá árinu 1985 með Madonnu og Ro- sönnu Arquette í aðalhlutverkum. Húsmóð- urinni Robertu leiðist lífið og styttir sér stund- irnar með því að fylgjast með einkamála- auglýsingum í blaðinu. Þar dúkka upp skila- boð til Susan nokkurrar sem vekur áhuga Ro- bertu. Leikstjóri er Susan Seidelman. 22.35 Being Julia (e) Gamanmynd frá 2004 með Annette Bening í aðalhlutverki. Sögusviðið er London á fyrri hluta síðustu aldar. Julia Langton er fræg leikkona sem á í mikilli tilvistarkreppu. Til að hressa sig við hefur hún ástarsamband við ungan mann en þegar hann verður hrifinn af ungri leikkonu sem er á höttunum eftir hlutverki í næstu sýningu Júlíu eru góð ráð dýr. 00.20 HA? (2:12) (e) 01.10 Smash Cuts (36:52) 01.30 Whose Line Is It Anyway? (e) 01.55 Judging Amy (12:23) (e) 02.40 Jimmy Kimmel (e) 04.10 Got to Dance (6:21) (e) 05.00 Pepsi MAX tónlist 06.00 ESPN America 07.30 Golfing World 08.20 Ryder Cup Official Film 2010 09.35 Just- in Timberlake Open (2:4) 12.35 Inside the PGA Tour (39:45) 13.00 Alfred Dunhill Links Cham- pionship (1:4) 16.30 Justin Timberlake Open (2:4) 19.10 Golfing World 20.00 Justin Timber- lake Open (3:4) 23.00 The Future Is Now (1:1) 00.00 ESPN America 08.00 Morgunstundin okkar 10.25 Ísþjóðin með Ragnhildi Stein- unni (5:8) (Aníta Briem leikkona) (e) 11.00 Setning Alþingis 11.40 Leiðarljós (Guiding Light) (e) 12.25 Leiðarljós (Guiding Light) (e) 13.10 Kastljós (e) 13.40 Kiljan (e) 14.30 Eitt samfélag fyrir alla - Öryrkjabandalag Íslands 50 ára 15.25 Hvað veistu? - Stærsta skip í heimi (Viden om - Verdens største skib) (e) 16.00 Útsvar (Akranes - Dalvíkurbyggð) (e) 17.05 Ástin grípur unglinginn (19:23) (The Secret Life of the American Teenager II) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Franklín (10:13) (Franklin) 18.25 Úrval úr Kastljósi 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Kexvexmiðjan (2:6) Gamanþátta- röð undir stjórn Gísla Rúnars Jónssonar sem jafnframt er höfundur ásamt Carolu Köhler. Leikendur eru Andrea Jónsdóttir, Hallgrímur Ólafsson, Kristín Þóra Haraldsdóttir og Þröstur Leó Gunnarsson. 20.10 Heilluð (Enchanted) Bandarísk bíó- mynd frá 2007. (e) 22.00 Járnmaðurinn (Iron Man) 00.05 Dansóður (Footloose) (e) 01.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 21.00 Helgin 17.00 Motoring 17.30 Eldað með Holta 18.00 Hrafnaþing 19.00 Motoring 19.30 Eldað með Holta 20.00 Hrafnaþing 21.00 Græðling- ur 21.30 Svartar tungur 22.00 Björn Bjarna- son 22.30 Veiðisumarið 23.00 Fiskikóngurinn 23.30 Gunnar Dal 00.00 Hrafnaþing 06.30 Árla dags 06.40 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00 Fréttir 08.00 Morgunfréttir 08.05 Við sjávarsíðuna 09.00 Fréttir 09.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.05 Veðurfregnir 10.15 Kvika 11.05 Frá setningu Alþingis 11.35 Vikulokin 12.00 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Flakk 14.00 Hnapparatið 14.40 Listræninginn 15.20 Málstofan 16.00 Síðdegisfréttir 16.05 Glæta 17.05 Matur er fyrir öllu 18.00 Kvöldfréttir 18.17 Skurðgrafan 18.50 Veðurfregnir 18.53 Dánarfregnir 19.00 Leikritakvöld Útvarpsins 19.00 Þau stóðu í sviðsljósinu: Alfreð Andrésson 20.00 Kristrún í Hamravík 22.00 Fréttir 22.05 Veðurfregnir 22.10 Orð kvöldsins 22.20 Fyrr og nú 23.15 Stefnumót 00.00 Fréttir 00.05 Næturútvarp Rásar 1 > Stöð 2 Sport kl. 11.35 Everton - Liverpool Það verður mikið fjör í Bítlaborginni í dag þegar erkifjendurnir Everton og Liverpool mætast á Goodison Park. Útsending hefst klukkan 11.35 en klukkan 14 fara fram fimm leikir sem allir verða sýndir í beinni. Leikur Man. Utd og Norwich er á Sport 2, Blackburn – Man. City á Sport 3, Wolves – Newcastle á Sport 4, Aston Villa – Wigan á Sport 5 og Sunderland – WBA á Sport 6.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.