Fréttablaðið - 01.10.2011, Blaðsíða 104

Fréttablaðið - 01.10.2011, Blaðsíða 104
DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja KYNNINGARBLAÐ STÖÐVAR 2 FYLGIR MEÐ Í DAG Mest lesið FRÉTTIR AF FÓLKI Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 9-17. ...góðar fréttir fyrir umhverfið Blaðberinn... Blaðberinn bíður þín Krefst þess að fá Kit Kat Breski diskóboltinn Robin Gibb er væntanlegur til landsins í byrjun desember þegar hann syngur á Jólagestum Björgvins Halldórssonar í Laugardalshöll. Gibb er fyrrverandi liðsmaður Bee Gees og hefur eflaust lifað rokkstjörnudrauminn til fullnustu á blómatíma þeirra Gibb-bræðra. Hann gerir hins vegar hógværar kröfur þegar hann er einn á ferð því þá vill hann sjá um matinn sinn sjálfur og gerir einungis þær kröfur að smjör, ostur og nóg af súkkulaðinu Kit Kat sé í boði. 1 Tóku dóttur sína úr skóla af ótta við að hún hitti geranda 2 Stærsta Boeing-flugvél í heimi í Keflavík 3 Fóru um borð í flutningaskip og fundu fullan skipstjóra... 4 Haraldur kallar málflutning Gylfa „kjaftæði“ 5 Hafnfirsku veiðifélagi helst illa á sófasettum Bjarni og Þóra fengu þriðju stúlkuna Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, og kona hans, Þóra Margrét Baldvinsdóttir, eignuðust litla stúlku aðfaranótt föstudags. Stúlkan er fjórða barn hjónanna, sem eiga fyrir tvær dætur og einn son. Bjarni er þó ekki eini formaður stjórnmálaflokks sem á von á barni á árinu, því Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknar- flokksins, á von á sínu fyrsta barni ásamt konu sinni Önnu SIgurlaugu Páls- dóttur. Það fjölgar því í báðum stóru stjórnarandstöðu- flokkunum. - fgg, þeb
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.