Morgunblaðið - 15.07.2010, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 15.07.2010, Blaðsíða 11
Ljósmynd/Sigríður Þóra Árdal Guðbjörg Hún segir að með blaðinu vildi hún upphefja íslenska náttúru því hún er svo dýrmæt fyrir Íslendinga. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JÚLÍ 2010 Daglegt líf 11 Þetta búlgursalat er frábært meðlæti með til dæmis grillmatnum. Það er líka hægt að leika sér að því að nota ólíkar tegundir af grænmeti í salat. Búlgur er yfirleitt að finna í heilsu- deild stórmarkaða en ef þið finnið það ekki má nota kúskús í staðinn. 4 dl búlgur (eða kúskús) 8 dl kjúklingasoð 1 lúka rúsínur (helst ljósar) Aðferð: Sjóðið búlgur samkvæmt leiðbeiningum á pakka í kjúklinga- soði (vatn og kjúklingakraftur). Yf- irleitt þarf búlgur 15-20 mínútna suðu en kúskús mun skemmri. Undir lokin bætið þið rúsínunum út í, hrær- ið saman og leyfið að kólna. Salat með 1 lime, safinn pressaður 2-3 cm engiferrót, rifin ½ dl ólífuolía 2 tómatar, saxaðir í litla bita ½ agúrka, söxuð í litla bita 1 avókadó, skerið í tvennt, takið steininn út og takið ávaxtakjötið út með skeið grænt salat, t.d. klettasalat og ferskar kryddjurtir, t.d. steinselja, mynta eða kóríander Gott meðlæti með grillmatnum Búlgursalat með rúsínum Hugmyndin að blaðinu kviknaði sl. haust. „Ég var nýbúin að klára út- varpsþætti sem heita Í boði náttúr- unnar og eru um matjurtarækt. Ég stóð uppi verkefnalaus og var með ungbarn og var því alltaf að vakna á nóttunni og gefa brjóst. Eina nóttina kviknaði hug- myndin þegar ég sat hálf- sofandi uppi í rúmi með barnið á brjósti, hálfdofinn í kollinum. Þá spratt fram hugmyndin að tímaritinu eiginlega fullsköpuð og ég lá and- vaka, kláraði að móta það nokkurn veginn í höfðinu á mér. En morguninn eftir hugsaði ég: „Nei, það er ekki sniðugt að fara út í svona stórt verk- efni með þrjú börn.“ Svo kom vin- kona mín í heimsókn tveimur dögum seinna og ég sagði henni frá hug- myndinni. Henni leist vel á þetta og náði að æsa mig upp svo að ég ákvað á þeirri stundu að ég skyldi gera þetta, sama hvað. Að sjálf- sögðu vissi ég að þessi bransi er ekki auðveldur og er mikil vinna en ég ákvað að ég skyldi klára þetta dæmi. Mér tókst það þótt margir hafi varað mig við ýmsu en ég ákvað að láta það ekki stoppa mig.“ Hugmyndin kviknaði við brjóstagjöf VINKONA HVATTI HANA ÁFRAM n o a t u n . i s H a m r a b o r g – N ó a t ú n 1 7 – H r i n g b r a u t – A u s t u r v e r – G r a f a r h o l t Ö ll ve rð er u bi rt m eð fy rir va ra um pr en tv ill u og /e ða m yn da br en gl MEÐ ALDINKJÖT I GÓMSÆTT SVALANDI MARYLAND KEX 4 TEGUNDIR 109 KR./PK. TRÓPÍ, 1 L APPELSÍNUSAFI 199 KR./STK. 198 KR./STK. BREIÐHOLTSBAKARÍ KLEINUHRINGIR 299 KR./PK. GIRNILEGT Á GRILLIÐ UNGNAUTA- BEIKONBORGARI 120 G KR./STK. 229 ÍM, FERSKUR KJÚKLINGUR KR./KG 698 BBESTIR Í KJÖTI ÚRKJÖTBOR ÐI ÚR KJÖTBORÐI PEPSI OG PEPSI MAX, 2 L Úrval, gæði og þjónusta í Nóatúni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.