Fréttablaðið - 28.12.2011, Qupperneq 24
28. desember 2011 MIÐVIKUDAGUR20
Móðir okkar,
Ingibjörg Eggertsdóttir
Árskógum 2,
lést laugardaginn 24. desember. Jarðarför verður
auglýst síðar.
Fyrir hönd aðstandenda,
Björgvin J. Jóhannsson
Eggert Þ. Jóhannsson
Hörður Jóhannsson
Herdís Jóhannsdóttir
Ingvar J. Jóhannsson
Ástkær sonur okkar og bróðir,
Jón Ellert Tryggvason
var bráðkvaddur á aðfangadag, 24. desember.
Jarðarförin verður auglýst síðar.
Inga Ásgeirsdóttir Sæmundur Gunnarsson
Tryggvi S. Jónsson Erna Agnarsdóttir
systkini og aðrir aðstandendur.
Elskulegur eiginmaður minn, faðir,
tengdafaðir, afi og langafi,
Gísli V. Einarsson
fyrrverandi forstjóri,
Barðastöðum 11, áður Stigahlíð 91,
Reykjavík,
lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni hinn 20. desember.
Útförin fer fram frá Hallgrímskirkju fimmtudaginn
29. desember kl. 13.00. Blóm og kransar vinsamlegast
afþakkaðir en þeim sem vildu minnast hans er bent
á Parkinsonsamtökin á Íslandi og minningarsjóð
Sóltúns.
Edda Ingibjörg Eggertsdóttir
Guðný Edda Gísladóttir Guðjón Kr. Guðjónson
Eggert Árni Gíslason Petra Bragadóttir
Halldór Páll Gíslason Anna Helga Höskuldsdóttir
Gunnar Þór Gíslason Sólveig Ingólfsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Okkar ástkæri
Sigmundur Jónsson
bóndi frá Vestari-Hóli í Fljótum,
lést mánudaginn 12. desember. Útför hans fer fram
frá Barðskirkju í Fljótum föstudaginn 30. desember
kl. 14.00.
Ólína Guðmundsdóttir og aðstandendur.
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir,
amma, systir og mágkona,
Rannveig María Garðars
lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 24. desember.
Jarðarförin fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík
2. janúar kl. 13.00. Blóm og kransar vinsamlega
af þakkaðir en þeim sem vilja minnast hennar er bent á
Félag nýrnasjúkra.
Maríanna Alexandersdóttir
Garðar Þór Middleton Guðrún Stefánsdóttir
Sigríður Emilía Bjarnadóttir Bragi Sigurðsson
og börn.
Anna Garðarsdóttir Marinó Þorsteinsson
Elskulegur eiginmaður minn, faðir,
tengdafaðir, afi og langafi,
Hróðmar Gissurarson
vélfræðingur,
Kleppsvegi 4, Reykjavík,
lést á líknardeildinni Landakoti föstudaginn
23. desember. Jarðarförin verður auglýst síðar.
Sigrún S. Waage
Valgerður M. Hróðmarsdóttir Karl J. Halldórsson
Gunnar Hróðmarsson Halldóra Guðmundsdóttir
Karólína S. Hróðmarsdóttir Svavar Kristinsson
barnabörn og barnabarnabörn
Elskuleg systir mín, mágkona og frænka
okkar,
Anna Steinunn
Sigurðardóttir
Drápuhlíð 39,
lést á hjúkrunardeild Hrafnistu í Reykjavík fimmtudaginn
22. desember. Útförin fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík
föstudaginn 30. desember kl. 13.00.
Flosi Hrafn Sigurðsson Hulda Sigfúsdóttir
Ágústa Lyons Flosadóttir John Lyons
Sigurður Flosason Vilborg Anna Björnsdóttir
og aðrir aðstandendur
Ástkær unnusta mín, stjúpmóðir,
dóttir og systir,
G. Eyrún Gunnarsdóttir
lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi
hinn 23. desember síðastliðinn.
Árni Snær Kristjánsson
Jóhann Grétar Árnason
Gunnar Þórðarson Rannveig Rúna Viggósdóttir
Unnur Guðný Gunnarsdóttir Gísli Jóhannsson
Vaktsími:
581 3300 & 896 8242
www.utforin.is
Allan sólarhringinn
ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS
Sverrir Einarsson Kristín Ingólfsdóttir Hermann Jónasson
Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Símar: 565 5892 & 896 8242
ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR
Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir,
afi og langafi,
Sigurgísli Sigurðsson
húsgagna- og innanhússarkitekt,
Gullsmára 9, Kópavogi,
lést á Landspítala Fossvogi mánudaginn 26. desember.
Jarðarför auglýst síðar.
Guðmundur Vikar Einarsson Guðrún Garðars
Hjördís Sigurgísladóttir Dennis D. Jóhannesson
Hilmar Sigurgíslason Ásgerður Atladóttir
Sjöfn Sigurgísladóttir Stefán Jökull Sveinsson
barnabörn og barnabarnabörn
Elskulegur eiginmaður minn, faðir,
tengdafaðir, afi, langafi og bróðir,
Einar Olgeirsson
Sóltúni 11, Reykjavík,
lést á sjúkrahúsinu í Volda í Noregi miðvikudaginn
21. desember 2011. Útför hans fer fram frá
Bústaðakirkju þriðjudaginn 3. janúar 2012 kl. 13.00.
Emilía Sigurjónsdóttir
Septína Selma Einarsdóttir Arne Lothe
Rannveig Eir Einarsdóttir Hilmar Þór Kristinsson
Óskar Einarsson Nina Skjong
Sveinn Geir Einarsson Guðlaug Björnsdóttir
Kristinn Maríus Einarsson
Hólmfríður Guðrún Einarsdóttir Sævar Hafsteinsson
Olgeir Einarsson Unnur Skúladóttir
Gunnar Olgeirsson
Rafnkell Olgeirsson
afa- og langafabörn
timamot@frettabladid.is
Birgitta Spur er áttræð í dag og tekur af því tilefni á móti
gestum í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar milli 17 og 20.
Birgitta hefur veitt safninu forstöðu frá upphafi, en það var
stofnað árið 1984 í minningu eiginmanns hennar, Sigurjóns
Ólafssonar myndhöggvara, sem lést árið 1982.
Endurbygging á húsnæði og vinnustofu Sigurjóns hófst árið
1985 og var hún fjármögnuð með ýmsum hætti. „Við fengum
styrki frá ríki og borg en auk þess var þáttur almennings og
fyrirtækja stór, sem var harla óalgengt á þeim tíma. Vel vildin
og áhuginn var hins vegar mikill enda margir sem þekktu
Sigurjón og vissu fyrir hvað hann stóð. Fólk vildi leggja fram-
takinu lið og standa þannig vörð um verk hans og vinnustofu.“
Safnið var formlega opnað árið 1988, en það ár hefði
Sigurjón orðið áttræður. Birgitta, sem býr í íbúð á efri hæð
safnsins, hefur helgað sig starfseminni frá upphafi og má
með sanni segja að henni hafi tekist ætlunarverkið; að halda
verkum eiginmanns síns til haga og gera þau aðgengileg
almenningi.
Hún hefur staðið fyrir listsýningum bæði innanlands og
utan og ritstýrt á annan tug rita á vegum safnsins. Hún er auk
þess einn höfunda og ritstjóri heildarskrár verka Sigurjóns
sem er meðal annars aðgengileg á vef safnsins www.lso.is
ásamt ljósmyndum af verkunum sem eru í hundraðatali.
BIRGITTA SPUR: ÁTTRÆÐ
Stendur vörð um
verk Sigurjóns
VERKIN Í HUNDRAÐATALI Birgitta hefur veitt Listasafni Sigurjóns Ólafs-
sonar forstöðu frá upphafi. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
LEIKARINN DENZEL WASHINGTON er 57 ára í dag.
„Leikur er bara leið til að afla tekna. Fjölskyldan er lífið.“57