Morgunblaðið - 24.09.2010, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 2010
Til sölu sumarhús
Til sölu fokhelt, tilbúið að utan, til
flutnings, 85 m² + 55 m² milliloft.
Lækkað verð 10,5 m. (Seljandi tekur
þátt í flutningskostn.) Upplýsingar í
síma 899 5466 og 864 7100 eða á
netfanginu bakki@bakki.com - Til að
sjá myndir; bakki.com.
Sumarhús - orlofshús
Erum að framleiða stórglæsileg og
vönduð sumarhús í ýmsum stærðum.
Áratugareynsla.
Höfum til sýnis fullbúin hús og einnig
á hinum ýmsu byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Smáauglýsingar
Ýmislegt
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ/Bústaðavegi
Nýkomið – Síð peysa
Falleg peysa, litur svart.
St. S-XXXL. Verð kr. 9.500,-
Sími 588 8050
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ/Bústaðavegi
Nýkomið – Mjúkir jakkar
Jakki, litir: Svart, grænleitt,
burgundy.
St. 42 – 56, verð kr. 15.500,-
Sími 588 8050
...þegar þú vilt þægindi
Kr. 12.990,-
Klossar. Litir: Svart - Hvítt
stærð 36- 46
Bonito ehf. Praxis
Faxafeni 10, 108 Reykjavík
Sími: 568 2878
Opnunartími: mánud.-föstud. kl.
11.00-17.00
www.praxis.is
Þægilegir inniskór úr leðri í
úrvali, skinnfóðraðir
Teg 2178
Stærðir: 36 - 42 Með „ stretch“ efni
í hliðum. Verð: 10.900.-
Teg: 3716
Stærðir: 36 - 4. Með „stretch“ efni í
hliðum. Verð: 10.900.-
Teg: 1410
Stærðir: 36 - 42. Litir: beige, svart,
grænt. Verð: 8.950.-
Sími: 551 2070,
opið: mán.- fös. 10 - 18.
laugardaga 10 - 14
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
Nýkomnar aftur
Teg. VEGA - Frábærar í S, M, L, XL
á kr. 2.990.
Teg. MAJA - Glæsilegar í S, M, L,
XL - fást líka í svörtu á kr. 2.990.
Teg. GABE - Virkilega flottar í hvítu
og svörtu í M, L, XL, 2XL á kr. 2.990.
Laugavegi 178, sími 551 3366.
Opið mán. - fös. 10-18.
Laugardaga 10-14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is
- vertu vinur
Geymslur
Vetrargeymslur:
,,Geymdu gullin þín í Gónhól”.
Pöntun í s. 771 1936 - gonholl.is
Ferðavagnageymsla
Tjaldvagnar - fellihýsi
Nú fer hver að verða síðastur að
tryggja sér pláss fyrir veturinn.
E-mail solbakki.311@gmail.com.
S. 899 7012.
Sumarhús
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Atvinnuauglýsingar
Vegna aukinna verkefna óskar
Morgunblaðið eftir blaðberum í kvöldvinnu
Vantar þig
aukavinnu?
Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi bíl til
umráða. Um er að ræða vinnu 1-2 kvöld í viku.
Hafið samband við dreifingardeild í síma
569-1440 eða sendið umsókn í bladberi@mbl.is
Raðauglýsingar 569 1100
Nauðungarsala
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Barðavogur 18, 202-2738, Reykjavík, þingl. eig. Oddrún Elfa Stefáns-
dóttir, gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg ogTollstjóri, þriðjudaginn
28. september 2010 kl. 11:00.
Jörfagrund 5, 226-3046, Reykjavík, þingl. eig. Kristinn Pétur Birgisson,
gerðarbeiðandi nb.is-sparisjóður hf., þriðjudaginn 28. september
2010 kl. 13:30.
Ljósheimar 14-18, 202-2158, Reykjavík, þingl. eig. Rafn Kristján
Viggósson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna, þriðju-
daginn 28. september 2010 kl. 10:30.
Njörvasund 34, 202-0722, Reykjavík, þingl. eig. Sif Sigurðardóttir og
Rafn Rafnsson, gerðarbeiðendur Byko ehf. og Íbúðalánasjóður,
þriðjudaginn 28. september 2010 kl. 10:00.
Súðarvogur 4, 202-3155, Reykjavík, þingl. eig. Dugguvogur 2 ehf.,
gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg og Vörður tryggingar hf., þriðju-
daginn 28. september 2010 kl. 14:00.
Súðarvogur 6, 202-3177, Reykjavík, þingl. eig. Dugguvogur 2 ehf.,
gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg og Vörður tryggingar hf., þriðju-
daginn 28. september 2010 kl. 14:30.
Súðarvogur 6, 202-3180, Reykjavík, þingl. eig. Dugguvogur 2 ehf.,
gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg og Vörður tryggingar hf.,
þriðjudaginn 28. september 2010 kl. 15:30.
Súðarvogur 6, 222-5375, Reykjavík, þingl. eig. Dugguvogur 2 ehf.,
gerðarbeiðandi Vörður tryggingar hf., þriðjudaginn 28. september
2010 kl. 16:00.
Teigasel 7, 205-4571, Reykjavík, þingl. eig. Jónas Haukur Arngrímsson,
gerðarbeiðendur Borgun hf., Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki hf. og
Teigasel 7, húsfélag, þriðjudaginn 28. september 2010 kl. 11:30.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
23. september 2010.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Aratún 38, (206-9101), Garðabæ, þingl. eig. Rakel Þóra Matthíasdóttir,
gerðarbeiðandi Hrönn Benediktsdóttir og systkini, miðvikudaginn
29. september 2010 kl. 12:00.
Álfaskeið 56, (207-2818), Hafnarfirði, þingl. eig. Gunnar Ingibergsson,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, NBI hf. ogTryggingamiðstöðin hf.,
fimmtudaginn 30. september 2010 kl. 12:00.
Álfaskeið 78, 0301, (207-2933), Hafnarfirði, þingl. eig. Rúnar Karlsson,
gerðarbeiðendur Byko hf., Landsbanki Íslands hf.,aðalstöðv.,
LögmennThorsplani sf., Sýslumaðurinn á Blönduósi ogTrygginga-
miðstöðin hf., fimmtudaginn 30. september 2010 kl. 11:30.
Ásbúð 63, (206-9188), Garðabæ, þingl. eig. Ragnar Jakob Kristinsson,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki hf. og Lífeyrissjóður
verslunarmanna, miðvikudaginn 29. september 2010 kl. 11:30.
Birkiholt 1, (226-4308), Álftanesi, þingl. eig. Árni O.Thorlacius, gerðar-
beiðendur Arion banki hf., Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki hf., Sveitar-
félagið Álftanes og Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, miðvikudaginn
29. september 2010 kl. 13:30.
Brattakinn 20, (207-3718), Hafnarfirði, þingl. eig. Sigþór Marteinsson
og Edda Rún Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær, Íbúða-
lánasjóður og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., fimmtudaginn 30. sept-
ember 2010 kl. 10:30.
Eyktarhæð 1, (206-9861), Garðabæ, þingl. eig. Ólafur Sigurðsson og
Valdís Finnsdóttir, gerðarbeiðendur Byko ehf., Garðabær, Íbúðalána-
sjóður, Lífeyrissjóður Verkfræðinga og Sýslumaðurinn í Hafnarfirði,
miðvikudaginn 29. september 2010 kl. 10:30.
Flatahraun 1, 0305, (228-0413), Hafnarfirði, þingl. eig. Róbert Guð-
laugsson, gerðarbeiðendur Avant hf., Borgun hf., Flatahraun 1, hús-
félag, Húsasmiðjan ehf., Íbúðalánasjóður, Lýsing hf. og Stétt og pallar
ehf., fimmtudaginn 30. september 2010 kl. 13:00.
Grænakinn 12, (207-5000), Hafnarfirði, þingl. eig. Högni Þór Högna-
son og Helga Björk Hauksdóttir, gerðarbeiðendur Borgun hf., Húsa-
smiðjan ehf., Íslandsbanki hf og Steypustöðin ehf., fimmtudaginn
30. september 2010 kl. 11:00.
Hraunbrún 5, (208-0642), Hafnarfirði, þingl. eig. Eva Lilja Rúnarsdóttir
og Jóhann Eyvindsson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., fimmtudag-
inn 30. september 2010 kl. 13:30.
Hrísmóar 9, 0102, (207-0779), Garðabæ, þingl. eig. Hjalti Bjarnfinns-
son og Björg E. Halldórsdóttir, gerðarbeiðendur Garðabær, Hrísmóar
9,húsfélag, NBI hf. og Vörður tryggingar hf., miðvikudaginn 29. sept-
ember 2010 kl. 12:30.
Hvaleyrarbraut 20, (207-6223), Hafnarfirði, þingl. eig. Fasteignafélagið
Vogar ehf., gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarhöfn, Íslandsbanki hf. og
Stafir lífeyrissjóður, föstudaginn 1. október 2010 kl. 10:30.
Klukkuholt 17, (229-0944), Álftanes, þingl. eig. GB-Miðlun ehf., gerðar-
beiðandi Sýslumaðurinn í Kópavogi, miðvikudaginn 29. september
2010 kl. 15:00.
Miðhraun 14, 0105, (225-5617), Garðabæ, þingl. eig. GGH Eignir ehf.,
gerðarbeiðendur Garðabær og NBI hf., föstudaginn 1. október 2010
kl. 13:30.
Miðhraun 22, 0104, (224-7221), Garðabæ, þingl. eig. BLÞ ehf., gerðar-
beiðendur Garðabær, NBI hf. og Reykjalundur - plastiðnaður ehf.,
föstudaginn 1. október 2010 kl. 13:45.
Seinakur 3, 0201, (230-5180), Garðabæ, þingl. eig. Árni Már Jensson,
gerðarbeiðendur Garðabær, Íbúðalánasjóður og Sýslumaðurinn á
Blönduósi, miðvikudaginn 29. september 2010 kl. 11:00.
Skeiðarás 12, 0202, (224-5793), Garðabæ, þingl. eig. S12 byggingar
ehf., gerðarbeiðandi NBI hf, föstudaginn 1. október 2010 kl. 12:00.
Sléttahraun 17, 0103, (207-8870), Hafnarfirði, þingl. eig. Kristján Ottó
Hreiðarsson og Karólína Sif Ísleifsdóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi
fjárfestingarbankinn hf., Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki hf. og NBI hf.,
fimmtudaginn 30. september 2010 kl. 12:30.
Strandgata 69, (207-9488), Hafnarfirði, þingl. eig. Hrönn Einarsdóttir
og Óskar Bjartmarz, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn
30. september 2010 kl. 10:00.
Súlunes 9, (225-4324), Garðabæ, þingl. eig. Guðrún Sesselja Arnar-
dóttir, gerðarbeiðendur Arion banki hf. og Íslandsbanki hf., miðviku-
daginn 29. september 2010 kl. 10:00.
Sævangur 23, (208-0144), Hafnarfirði, þingl. eig. Rúnar Þór Guð-
mundsson, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Sýslu-
maðurinn í Hafnarfirði ogTryggingamiðstöðin hf., fimmtudaginn
30. september 2010 kl. 14:00.
Vesturtún 45, (223-7621), Álftanesi, þingl. eig. Harpa Hafliðadóttir og
Örlygur Ólafsson, gerðarbeiðendur Arion banki hf., Íslandsbanki hf.
og Sveitarfélagið Álftanes, miðvikudaginn 29. september 2010
kl. 14:00.
Sýslumaðurinn í Hafnarfirði,
23. september 2010.
Ýmislegt
Fjárfestar -
Fjármagnseigendur
Tækifæri
Traust og rótgróið innflutningsfyrirtæki
óskar eftir að komast í samband við aðila
sem gætu lánað 5-25 milljónir í 3 mánuði. Í
boði eru 2,5% mánaðarvextir (30%
ársvextir).
Algjörum trúnaði og skilvísum greiðslum
heitið.
Áhugasamir vinsamlega sendið póst á
póstfangið innflutningur@hotmail.com eigi
síðar en 30. september 2010.
Félagslíf
I.O.O.F. 12 1919248½ Rk.
Samkoma fimmtudag kl. 20
Bæn og lofgjörð
Kaffi Amen, föstudag kl. 21
Lifandi tónlist. Allir velkomnir.
Samkoma sunnudag kl. 14
Umsjón: Sigurður Ingimarsson.
Ræðumaður: Hilmar
Símonarson.
Gestur: Harold Reinholdtsen.
Söngstund og morgunbæn -
alla daga kl. 10.30.
Nytjamarkaður á Eyjarslóð 7
og fatabúð í Garðastræti 6,
opin alla virka daga kl. 13-18.
atvinna