Morgunblaðið - 24.09.2010, Blaðsíða 33
MENNING 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 2010
Brúðuheimar í Borgarnesi
530 5000 | hildur@bruduheimar.is
Klókur ertu, Einar Áskell
Sun 26/9 kl. 14:00
eing. 2 sýn.helgar
Sun 3/10 kl. 14:00
eing. 2 sýn.helgar
Aðeins tvær sýningarhelgar
GILITRUTT
Lau 16/10 frums. kl. 15:00 U
Sun 17/10 kl. 14:00
Sun 17/10 kl. 16:00
Lau 23/10 kl. 14:00
Sun 24/10 kl. 14:00
Sun 24/10 kl. 16:00
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
RIGOLETTO
Lau 9/10 frums. kl. 20:00 U
Fim 14/10 kl. 20:00 Ö
Fös 29/10 kl. 20:00 U
Sun 31/10 kl. 20:00 Ö
Lau 6/11 kl. 20:00 U
Sun 7/11 kl. 20:00 Ö
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Transaquania - Into Thin Air (Stóra svið)
Fim 7/10 kl. 20:00
Fös 8/10 kl. 19:30
Sun 17/10 kl. 20:00
Sun 24/10 kl. 20:00
Sun 31/10 kl. 20:00
Sun 7/11 kl. 20:00
Sun 14/11 kl. 20:00
Sun 21/11 kl. 20:00
Leikhúsin í landinu
www.mbl.is/leikhus Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F
Hagþenkir, félag höfunda fræðirita
og kennslugagna, veitti í gær starfs-
styrki til ritstarfa og til gerðar
fræðslu- og heimildarmynda. Út-
hlutað var styrkjum til 38 verkefna
og hlutu fjórir höfundar, Clarence E.
Glad, Gylfi Gunnlaugsson, Ingibjörg
Guðrún Guðjónsdóttir og Jón Hjalta-
son hæsta styrk að upphæð 600.000
kr. hvert en þrjár umsóknir til hand-
ritsgerðar hlutu styrk að upphæð
300.000 kr.
Í ár var sótt um 72 starfsstyrki til
ritstarfa og nam heildarupphæðin
sem sótt var um rúmum 40 milljónum
kr. en 12 milljónir króna voru til ráð-
stöfunar. Til samanburðar bárust í
fyrra 29 umsóknir og hlutu 26 styrk.
Í úthlutunarnefndinni í ár voru
Guðjón Friðriksson, Snorri Bald-
ursson og Þórdís T. Þórarinsdóttir.
Heildarlista yfir styrkþega og verk-
efni þeirra má finna á vef Hagþenkis,
hagthenkir.is.
38 verkefni hlutu styrk Hagþenkis
Morgunblaðið/Ómar
Hagþenkir Handhafar starfsstyrkjanna samankomnir við afhendingu styrkjanna í gær með rós í hönd.
Í gær var haldin mikil útgáfuteiti að Korpúlfs-
stöðum í Reykjavík vegna útgáfu á geisladisknum
Iepo Oneipo/Heilagur draumur en hann hefur að
geyma perlur eftir breska tónskáldið John Tave-
ner. Diskurinn er gefinn út af Smekkleysu og er
það Kammerkór Suðurlands sem syngur verk
Taveners undir stjórn Hilmars Arnar Agnars-
sonar. Auk þess syngja með kórnum á disknum
þau Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir sópran og Hrólf-
ur Sæmundsson barítón og hljómsveit undir stjórn
Hjörleifs Valssonar leikur einnig.
Hljómplötunni hefur verið hampað í breska
tímaritinu Gramophone og er söng Guðrúnar Jó-
hönnu m.a. líkt við söng Patriciu Rozario. Til gam-
ans má geta þess að Tavener samdi verkið „Prayer
of the Heart“ fyrir Björk Guðmundsdóttur og
flutti hún það með Brodsky-kvartettinum. Tave-
ner hefur verið aðlaður af Englandsdrottningu og
þykir eitt fremsta tónskáld Breta.
Kammerkór Suðurlands tók lagið í útgáfuteit-
inni í gær enda tilefni til.
Heilögum draumi fagnað með teiti
Morgunblaðið/Ómar
Barítón Hrólfur Sæmundsson söng með Kammerkór Suðurlands á tónleikunum á Korpúlfsstöðum.
568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is
Gauragangur (Stóra svið)
Sun 26/9 kl. 20:00 7.k Fim 14/10 kl. 20:00 10.k Fim 4/11 kl. 20:00 12.k
Lau 2/10 kl. 20:00 8.k Fim 21/10 kl. 20:00 11.k Lau 13/11 kl. 20:00 13.k
Sun 10/10 kl. 20:00 9.k Fös 29/10 kl. 20:00 aukas Fim 18/11 kl. 20:00 14.k
Eftir Ólaf Hauk Símonarson - tónlist Nýdönsk
Harry og Heimir (Litla sviðið)
Fös 24/9 kl. 20:00 5.k Lau 9/10 kl. 19:00 aukas Fös 22/10 kl. 19:00 11.k
Lau 25/9 kl. 20:00 aukas Fös 15/10 kl. 19:00 8.k Lau 23/10 kl. 19:00 12.k
Fim 30/9 kl. 20:00 6.k Lau 16/10 kl. 19:00 9.k Sun 24/10 kl. 20:00 13.k
Fös 1/10 kl. 20:00 7.k Lau 16/10 kl. 22:00 10.k Fim 28/10 kl. 20:00 14.k
Einnig sýnt á Akureyri í nóvember
Enron (Stóra svið)
Fös 24/9 kl. 20:00 2.k Fös 1/10 kl. 20:00 5.k Lau 16/10 kl. 20:00 8.k
Lau 25/9 kl. 20:00 3.k Lau 9/10 kl. 20:00 6.K Fös 22/10 kl. 20:00 9.k
Fim 30/9 kl. 20:00 4.k Fös 15/10 kl. 20:00 7.K Lau 23/10 kl. 20:00 10.k
Stórsýning um brjálæðislegt dramb og fall
Fólkið í kjallaranum (Nýja svið)
Fös 8/10 kl. 20:00 Fors Lau 23/10 kl. 19:00 6.k Lau 6/11 kl. 19:00 12.k
Lau 9/10 kl. 20:00 Frums Lau 23/10 kl. 22:00 aukas Lau 6/11 kl. 22:00 aukas
Þri 12/10 kl. 20:00 aukas Sun 24/10 kl. 20:00 7.k Sun 7/11 kl. 20:00 13.k
Fös 15/10 kl. 20:00 2.k Þri 26/10 kl. 20:00 aukas Fös 12/11 kl. 19:00 14.k
Lau 16/10 kl. 19:00 3.k Fim 28/10 kl. 20:00 8.k Fös 12/11 kl. 22:00 15.k
Lau 16/10 kl. 22:00 aukas Lau 30/10 kl. 19:00 9.k Sun 14/11 kl. 20:00 16.k
Sun 17/10 kl. 20:00 4.k Lau 30/10 kl. 22:00 aukas Lau 20/11 kl. 19:00 17.k
Þri 19/10 kl. 20:00 aukas Sun 31/10 kl. 20:00 10.k Lau 20/11 kl. 22:00 18.k
Mið 20/10 kl. 20:00 5.k Mið 3/11 kl. 20:00 11.k Sun 21/11 kl. 20:00 19.k
Leikgerð verðlaunasögu Auðar Jónsdóttur
Horn á höfði (Litla svið)
Lau 25/9 kl. 14:00 3.k Lau 9/10 kl. 14:00 aukas Lau 23/10 kl. 13:00 8.k
Sun 26/9 kl. 14:00 4.k Sun 10/10 kl. 14:00 6.k Sun 24/10 kl. 14:00 9.k
Lau 2/10 kl. 14:00 aukas Lau 16/10 kl. 13:00 aukas Lau 30/10 kl. 13:00 10.k
Sun 3/10 kl. 14:00 5.k Sun 17/10 kl. 14:00 7.k Sun 31/10 kl. 14:00 11.k
Gríman: Barnasýning ársins 2010!
Orð skulu standa (Litla svið)
Þri 28/9 kl. 20:00 Þri 5/10 kl. 20:00 Þri 12/10 kl. 20:00
Gestir þri 28. sept: Kristján Kristjánsson (KK) og Sigrún Hjálmtýsdóttir (Diddú)
Villidýr / Pólitík eftir Ricky Gervais (Litla svið)
Sun 26/9 kl. 20:00 4.k
Allra síðustu sýningar
Gauragangur - „HHHH Hörkustuð“ IÞ.Mbl
ÞJÓÐLEIKHÚSI
SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS
Ð
Gerpla (Stóra sviðið)
Fim 21/10 kl. 20:00 Fim 4/11 kl. 20:00 Fös 26/11 kl. 20:00
Fös 29/10 kl. 20:00 Lau 13/11 kl. 20:00
Miðasala hafin á fyrstu sýningar haustsins!
Fíasól (Kúlan)
Lau 25/9 kl. 13:00 Lau 2/10 kl. 13:00 Lau 9/10 kl. 13:00
Lau 25/9 kl. 15:00 Lau 2/10 kl. 15:00 Lau 9/10 kl. 15:00
Sun 26/9 kl. 13:00 Sun 3/10 kl. 13:00
Sun 26/9 kl. 15:00 Sun 3/10 kl. 15:00
50 sýningar fyrir fullu húsi á síðasta leikári!
Hænuungarnir (Kassinn)
Fös 24/9 kl. 20:00 Fös 1/10 kl. 20:00 Fös 15/10 kl. 20:00
Lau 25/9 kl. 20:00 Lau 2/10 kl. 20:00 Lau 16/10 kl. 20:00
Sun 26/9 kl. 20:00 Fös 8/10 kl. 20:00
Fim 30/9 kl. 20:00 Lau 9/10 kl. 20:00
5 stjörnur Fbl. 5 stjörnur Mbl.
Íslandsklukkan (Stóra sviðið)
Fös 24/9 kl. 19:00 Sun 3/10 kl. 15:00 Mið 27/10 kl. 19:00
Lau 25/9 kl. 19:00 Fös 8/10 kl. 19:00 Fim 28/10 kl. 19:00
Sun 26/9 kl. 15:00 Lau 9/10 kl. 19:00 Sun 7/11 kl. 19:00
Fim 30/9 kl. 19:00 Sun 17/10 kl. 19:00 Mið 10/11 kl. 19:00
Fös 1/10 kl. 19:00 Sun 24/10 kl. 19:00
Lau 2/10 kl. 19:00 Þri 26/10 kl. 19:00
Leikhúsveisla sem allir verða að upplifa! Sýningarnar hefjast kl. 19:00
Finnski hesturinn (Stóra sviðið)
Fös 15/10 kl. 20:00
Frumsýn.
Lau 30/10 kl. 20:00 4. sýn. Fim 11/11 kl. 20:00 8. sýn.
Lau 16/10 kl. 20:00 2. sýn. Sun 31/10 kl. 20:00 5. sýn. Fös 12/11 kl. 20:00
Fös 22/10 kl. 20:00 aukas. Fös 5/11 kl. 20:00 6. sýn.
Lau 23/10 kl. 20:00 3. sýn. Lau 6/11 kl. 20:00 7. sýn.
Bráðfyndið og snargeggjað verk! Tryggið ykkur miða
AUGLÝSINGASÍMI 569 1100
Leikfélag Akureyrar
Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is
Rocky Horror (Hamraborg)
Fös 24/9 kl. 20:00 4.sýn Fim 7/10 kl. 20:00 7.sýn Sun 17/10 kl. 20:00 12.sýn
Lau 25/9 kl. 20:00 5.sýn Fös 8/10 kl. 20:00 8.sýn Fös 22/10 kl. 20:00 13.sýn
Lau 25/9 kl. 23:00 Ný sýn Sun 10/10 kl. 20:00 9.sýn Sun 24/10 kl. 20:00 14.sýn
Fim 30/9 kl. 20:00 6.sýn Fös 15/10 kl. 20:00 10.sýn
Fös 1/10 kl. 20:00 ný sýn Lau 16/10 kl. 20:00 11.sýn
Algjör Sveppi - dagur í lífi stráks (Samkomuhúsið)
Fös 24/9 kl. 17:00 1.sýn Lau 25/9 kl. 16:00 3.sýn Lau 9/10 kl. 16:00 5.sýn
Lau 25/9 kl. 13:00 2.sýn Lau 9/10 kl. 13:00 4.sýn
Morgunblaðið/Ómar
Strengjaleikur Hljómsveit undir stjórn Hjörleifs Valssonar
lék undir á disknum og á tónleikunum í gærkvöldi.