Morgunblaðið - 24.09.2010, Síða 36

Morgunblaðið - 24.09.2010, Síða 36
SPARBÍÓ 950 krkr á allar sýningar merktar með grænu SPARBÍÓ 600 krkr á all 7 ROMAN POLANSKI HLAUT SILFUR- BJÖRNINN SEM BESTI LEIK- STJÓRINN Á KVIK- MYNDAHÁTÍÐINNI Í BERLÍN HHHH SÆBJÖRN VALDIMARSSON, MORGUNBLAÐIÐ HHHH T.V. – KVIKMYNDIR.IS SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI7 Frábær mynd sem kemur skemmtilega á óvart Ein besta rómantíska grínmynd ársins! SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI ÍSLENSKT TAL Búðu þig undir eina óvænta fjölskyldu og heilan her af skósveinum sem vaða ekki í vitinu. SÝND Í ÁLFABAKKA, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI STEVE CARELL „FYRSTA FLOKKS.“ 100/100 - SAN FRANCISCO CHRONICLE „ÞAÐ ER SJALDGÆFT AÐ RÓMANTÍSKAR GAMANMYNDIR SÉU TRÚVERÐUGAR.“ 85/100 - ENTERTAINMENT WEEKLY „MEIRA HEILLANDI EN 90% AF RÓMANTÍSKUM KVIKMYNDUM SEM ERU FRAMLEIDDAR Í DAG.“ 80/100 TIME SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI HHH - EMPIRE HHH - R.EBERT CHICAGO SUN TIMES HHH - H.H. MBL SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI Frá höfundi CONAN the BARBARIAN „FRÁBÆR“ - Chris Tilly ign.com „GEÐVEIK“ - joblo.com HHH EMPIRE – „EF ÞÚ VILT HAFA MYNDIRNAR ÞÍNAR DÖKKAR OG BLÓÐUGAR, ÞÁ ER SOLOMON KANE FYRIR ÞIG.“ – DAVID HUGHES HÖRKUSPENNANDI ÆVINTÝRAMYND SEM FÆR HÁRIN TIL AÐ RÍSA BESTA SKEMMTUNIN SOLOMONKANE kl.5:50-8-10:20 16 GOINGTHEDISTANCE kl.6 -8:10-10:30 L SOLOMONKANE kl.8 -10:20 VIP-LÚXUS REMEMBER ME kl.10:20 12 ALGJÖRSVEPPIOGDULARFULLA... kl.43D -4:303D -63D -6:303D -8:303D L AULINN ÉG - 3D kl.4 m. ísl. tali L ALGJÖRSVEPPIOGDULARFULLA... kl.4 -6 L STEP UP 3 - 3D kl. 10:303D 7 THE GHOST WRITER kl.8 -10:30 12 HUNDAR OG KETTIR 2 kl.4 m. ísl. tali L THE GHOST WRITER kl.5:30 VIP-LÚXUS LETTERS TO JULIET kl.8 L GOINGTHEDISTANCE kl. 8 -10:10 L ALGJÖRSVEPPIOG... kl. 63D L STEP UP kl. 6 7 REMEMBER ME kl. 8 12 GHOST WRITER kl. 10:10 12 / AKUREYRI/ ÁLFABAKKA SOLOMONKANE kl. 8 -10:10 16 GOINGTHEDISTANCE kl. 5:50-8-10:10 L ALGJÖRSVEPPIOG... kl. 43D -63D L STEP UP 3 - 3D kl. 83D 7 HUNDAR OG KETTIR 2 - 3D kl. 3:503D m. ísl. tali L INCEPTION kl. 10:10 12 SHREK: SÆLL ALLA DAGA kl. 3:50 m. ísl. tali L LEIKFANGASAGA 3 m. ísl. tali kl. 5:50 L / KRINGLUNNI 36 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 2010 Heimildarmyndin Fake Or-gasm, eða Gervifullnæg-ing, ber forvitnilegan titilog af honum mætti ætla að myndin snerist um hið þekkta fyr- irbæri gervifullnægingu, þ.e. þegar konur (og stundum karlar) gera sér upp fullnægingu. Myndin hefst á keppni í slíkum fullnægingum í klúbbi einum, konur stynja og æpa í hljóðnema, gestum til skemmtunar og stjórnanda keppninnar, Lazlo Pe- arlman. Pearlman fær svo nokkrar konur til að útskýra af hverju konur gera sér upp fullnægingu og svörin eru á þá leið að karlmenn kunni upp til hópa ekki að fullnægja þeim, eina markmið þeirra virðist vera að konan fái fullnægingu, þær séu að gera það Fake Orgasm bmnnn Leikstjóri: Jo Sol. 81 mín. Spánn, 2010. Flokkur: Fyrir opnu hafi. HELGI SNÆR SIGURÐSSON KVIKMYND Lítilfjörleg Heimildarmyndir eru ekki áróðurs-myndir, ef leikstjóri notar mynd til aðreka með látum eigin skoðanir niður íkokið á okkur þá á hann að kalla hlut- ina réttu nafni: Áróðursmynd. Höfundur dönsku heimildarmyndarinnar Armadillo, Janus Metz, er greinilega sammála. Enginn þulur. Bara myndir og samtöl hermanna og aðstandenda þeirra. Metz fékk leyfi hjá danska hernum til að verða það sem nefnt er á ensku „embedded“ hjá dönskum herflokki í framvarðastöð í Helmand-héraði í Afg- anistan en þar eru að jafnaði hörð átök enda ítök talibana öflug. Hann og myndatökumaðurinn, Lars Skree, deildu algerlega kjörum með herflokknum sem var einnig mjög samvinnufús. Almenningur í Danmörku fær að vita að danska herliðið er ekki bara að stuðla að friði og uppbyggingu innviða í þessu hrjáða landi. Það er þarna líka til að drepa menn. Vopnaða talibana sem eru í fyrstu einhvern veginn svo fjarlægir, eins og hálfgerð sögusögn. En þarna liggja blóðug lík fjögurra þeirra, illa leikin, í kös. Og þeir sem skutu þá eru harð- ánægðir, þeim er sjálfum létt og þeir eru löngu orðnir vanir því að líta á óvini sem réttdræpa, hæða þá. Þannig hefur þetta alltaf verið í stríði, sum gildi hrynja. En fyrir okkur væra og vel haldna Skand- inava er ótrúlegt að dönsku strákarnir, Daniel, Mads og allir hinir séu orðnir svona kaldlyndir. Reyndar er hafin rannsókn á því hvort þeir hafi brotið mannréttindalög með því að skjóta talib- anana sem munu hafa verið særðir. Danirnir heyra líka fregnir af því að nokkrir fé- lagar þeirra hafa fallið. Og nokkrir særast, augna- ráð eins þeirra er ógleymanlegt þar sem hann horf- ir stjörfum augum fram fyrir sig. Og líka ánægjan þegar hann er kominn heim og sýnir örin, hreykinn og feginn. Samt vilja þeir flestir fara aftur á staðinn. Eru þeir orðnir spennufíklar? Eða er miklu fórnandi fyrir aukaskammt af seiðandi samkenndinni í hópnum? Fátt bendir til þess í samtölum þeirra að ástæðan sé djúp sannfæring um að brýnt sé að brjóta talibana á bak aftur. Einn talar um að þetta sé „ævintýri“. En oft líður langur tími í her- bækistöðinni þar sem fátt gerist, mönnum leiðist, þá er horft á klámmyndir og spjallað, djókað og strítt. Stuttar svipmyndir sýna aðstæður óbreyttra borgara á svæðinu, ætlun herliðsins er að verja þá fyrir nýrri harðstjórn talibana. En einn Afgananna segir að ef hann leyfi sér að tala við hermennina muni talibanar refsa sér. Og hver segir að Dan- irnir, Bretarnir og allir hinir hverfi bara ekki allt í einu heim til sín? Talibanar fara ekki neitt. Þeir bíða færis. Hrákaldur veruleiki stríðsins Helvíti Stríð er svo sannarlega ekkert annað en heitasta helvíti eins og margoft hefur verið sagt. Armadillo bbbbb Leikstjóri: Janus Metz Lengd: 90 mín. Dan- mörk, 2010. Flokkur: Betri heimur. KRISTJÁN JÓNSSON KVIKMYND Sýnd í kvöld og 28. RIFF | ALÞJÓÐLEG KVIKMYNDAHÁTÍÐ Í REYKJAVÍK

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.